Fréttablaðið - 24.08.2012, Page 25
LÍFIÐ 24. ÁGÚST 2012 • 7
EYJUM
a sem haldnir verða í Hörpu eftir
NÝ PLATA
Komdu í hóp með þeim sem ná árangri. Þjálfun Dale Carnegie vísar þér leiðina til að njóta þín betur á meðal fólks, hafa góð áhrif
á aðra og til að nýta hæfileika þína til fullnustu, hvort sem er í starfi eða í einkalífi. Á hverjum degi heyrir þú af fólki sem skarar fram
úr í athafnalífinu, í stjórnsýslu, íþróttum, fjölmiðlum og á sviði menningar og lista. Þetta fólk er í hópi þeirra 20.000 Íslendinga sem hafa
sótt þjálfun Dale Carnegie.
Ármúla 11 l 108 Reykjavík l Sími: 555 7080 l www.dale.is
SKRÁÐU ÞIG!
Ný námskeið að hefjast
//KOMDU Í ÓKEYPIS KYNNINGARTÍMA
MÁNUDAGINN 27. ÁGÚST
FULLORÐNIR KL. 20:00
UNGT FÓLK 16-25 ÁRA KL. 20:00
UNGT FÓLK 10-15 ÁRA KL. 19:00
Komdu í Ármúla 11 og upplifðu Dale Carnegie á 60 mínútum.
//FYRIR HVERJA ER DALE CARNEGIE?
Fyrir alla sem vilja:
Ná fram því besta í fari sínu og verða sterkari leiðtogar
Takast á við flóknar áskoranir
Fleiri og betri hugmyndir
Byggja upp traust sambönd
Koma fyrir af fagmennsku
Vera virkir á fundum
Stjórna eigin lífi og taka ákvarðanir
//HVERJIR ERU ÞÍNIR STYRKLEIKAR?
Sjálfstraust
Hæfni í mannlegum samskiptum
Hæfni í tjáskiptum
Leiðtogahæfni
Stjórn á streitu
Taktu styrkleikaprófið á www.dale.is/styrkleikar
Skannaðu kóðann
og skráðu þig í hvelli
Ég var alltaf með fordóma gagnvart Dale en þar sem Dale Carnegie
hélt sitt fyrsta námskeið árið 1912 gat ekki verið um einhverja tísku-
bólu, eins og fótanuddtæki, að ræða. Það er öllum hollt að bregða sér
út fyrir þægindarammann og gera eitthvað nýtt, hugsaði ég í fyrsta
tímanum. Fordómar eru að sjálfsögðu fáfræði og eftir námskeiðið varð
Dale nýi besti vinur minn. Skóli er stundum ekki góður staður til að
læra en námskeiðin afla þátttakendum verkfæra sem nýtast vel í leik
og starfi. Mannbætandi ferðalag með mikilli sjálfskoðun og styrkingu
á hinum ýmsu sviðum og ávinningurinn þess vegna þekking og færni
í að tækla þetta hlaðborð sem lífið er. Þú lærir að njóta.
Andrea Róberts
forstöðumaður mannauðssviðs Tals
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
D
A
L
6
07
50
0
8/
12
555 70 80
Hringdu núna
eða skráðu þig á
www.dale.is
Platan Room sem kom út
síðastliðinn þriðjudag hefur
verið í vinnslu í rúm tvö ár.
Eivör tileinkar föður sínum,
sem lést fyrir tveimur árum,
plötuna. „Ég kalla hana
Room því að með henni
er ég að hleypa fólki inn í
rými innra með mér sem
er rosalega persónulegt,“
segir Eivör en platan er öll
á ensku.
Ég sakna enn þá þess að búa ekki
í Reykjavík og á þann draum að
búa þar einhvern tíma aftur. Í
hjarta mínu mun ég alltaf líta á
Ísland sem mitt annað heimili.
nig að ég er stjúpmóðir. Það er góð byrjun og
MYND/SEM JOHNSON