Fréttablaðið - 24.08.2012, Side 27

Fréttablaðið - 24.08.2012, Side 27
60 ÁRA OG ELDRI Frábær félagsskapur, aðhald og stuðningur. Hentar þeim sem vilja aukinn styrk og úthald við dagleg störf! „Þetta er gamla góða leikfimin þar sem áhersla er lögð á góðar styrktaræfingar en lítið er um hopp. Æfingarnar eru fjöl breyttar svo allar konur ættu að finna eitt- hvað við sitt hæfi,“ segir Árdís Hulda Óskarsdóttir íþróttafræð- ingur, en hún kennir kvennaleik- fimi hjá Heilsuborg. Kvennaleik- fimin er fjögurra vikna námskeið og hentar konum á öllum aldri. „Þetta er góð leikfimi fyrir allar konur sem vilja styrkja sig og líða betur. Það er gott að vera í fé- lagsskap í föstum hóp, þá eru meiri líkur á að þú haldir áfram. Við byggjum námskeiðið upp á leikfimi í sal og svo á stöðvum í tækjahring. Við kennum tvisvar í viku, klukkan 10 á þriðjudögum og fimmtudögum en það er hægt að koma í frían prufutíma. Eins er hægt að festa sig strax á þrjá mánuði, þá er verðið aðeins hag- stæðara.“ Árdís er með BS í íþróttafræði úr HR og hóf störf hjá Heilsuborg í sumar. Hún er þaulreyndur þjálf- ari og starfaði meðal annars áður hjá World Class. „Ég hef kennt frá árinu 2007 ýmis námskeið og hef góðan bakgrunn. Ég kenni einnig önnur námskeið hér hjá Heilsuborg og ef kvennaleik fimin reynist eitthvað sem ekki hentar viðkomandi er f jöldi annarra námskeiða í boði hjá okkur. Hugsunin á bak við kvenna- leikfimina er að ná saman konum sem vilja hreyfa sig í góðum félagsskap. Það þarf ekkert að stressa sig á rétta klæðnaðinum, bara koma eins og manni líður best.“ Nánari upplýsing- ar er að finna á www. heilsuborg.is. LEIKFIMI FYRIR KONUR Kvennaleikfimi er fjögurra vikna námskeið sem hentar öllum konum sem vilja æfa í skemmtilegum félagsskap. Kennt er tvisvar í viku í Heilsuborg, Faxafeni 14. Árdís Hulda Óskarsdóttir, þjálfari hjá Heilsuborg, kennir kvennaleikfimina. MYND/STEFÁN Í Heilsuborg starfa hjúkrun- arfræðingarnir Marianna Csillag og Hólmfríður Margrét Bjarna dóttir. Þær framkvæma svo- kallað Heilsumat en með þv í e r s taða á hei lsu og helstu áhættuþáttum við- komandi einstaklinga metin. Gerðar eru ýmsar mælingar, m.a. á blóðþrýst- ingi, mittismáli, fituhlutfalli og magni fituvefs, vöðva og vökva í líkamanum. Grunn- efnaskipti og orkuþörf einstaklings er einnig metin. Marianna bendir á að hún aðstoði viðkomandi oft við að finna út viðeigandi mataræði. „Ég nota ákveðið stigakerfi sem er einfalt í notkun en legg áherslu á að finna út hvað hverjum og einum þykir gott af hollum mat og viðkomandi er tilbúinn til borða það sem eftir er ævinnar. Við erum öll svo mismunandi og því er ekki hægt að gefa eina uppskrift, fólk gefst fljótt upp á því.“ Hólmfr íður tekur u n d i r þ e t t a o g bætir við að leitast sé eftir að finna hreyf- ingu og næringu sem hen t i hve r jum og e inum. „Hei lsumat hefur reynst mörgum góð byrjun þegar þeir ætla að breyta um lífsstí l og vilja gera breyt- ingar t i l lang- frama. Hjá okkur e r e k k e r t ti l sem heitir átak – bara heil- brigð skynsemi.“ ZUMBA Dansaðu þig í form í góðum fé- lagsskap! Eva Suto kennir þetta vinsæla námskeið. Í þessum tímum er alltaf fjör! ZUMBA TONING Eva mælir líka með Zumba ton- ing sem er nýtt þjálfunarkerfi með áherslu á þol- og styrktar- æfingar ásamt taktföstum hreyf- ingum. KVENNALEIKFIMI Góð þjálfun fyrir allar konur – ekkert hopp! Áhersla lögð á maga, rass og læri. MORGUNÞREK Hressir og fjölbreyttir tímar fyrir lengra komna. Mikil brennsla. AUGLÝSING: HEILSUBORG KYNNIR NÁMSKEIÐ Í BOÐI Sjá nánar á visir.is/lifid Góður kostur Allir geta pantað tíma í Heilsumat, hvort sem einstaklingur er of þungur eða nálægt kjör- þyngd. Heilsumatið er góður kostur fyrir alla til að átta sig á ástandi líkamans, konur sem karla! Í Heilsumati færð þ ú upplýsingar úr líkam s- greiningartæki um grunnbrennslu líka m- ans og orkuþörf þí n er reiknuð út. Heilsuborg er líkams- ræktarstöð með öðruvísi áherslur. Í Heilsuborg starfa m.a. hjúkrunar fræðingar, íþróttafræðingar, læknir, næringarfræðingar, sálfræð- ingar og sjúkraþjálfarar. HEILSUMAT REYNIST MÖRGUM GÓÐ BYRJUN

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.