Fréttablaðið - 24.08.2012, Side 44
24. ágúst 2012 FÖSTUDAGUR28
FM 92,4/93,5
FM 88,5 XA-Radíó
FM 90,1 Rás 2
FM 90,9 Gullbylgjan
FM 93,5 Rás 1
FM 95,7 FM957
FM 96,3 FM Suðurland
FM 96,7 Létt Bylgjan
FM 97,7 X-ið
FM 98,9 Bylgjan
FM 99,4 Útvarp Saga
FM 100,5 Kaninn
FM 102,2 Útvarp Latibær
FM 102,9 Lindin
FM 105,5 Útvarp Boðun
ÚTVARP FM
STÖÐ 2 SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
Frá lokum ágústmánaðar ár hvert og
þar til í lok september hlakka ég alltaf
ofboðslega til vetrarins. Ég er ekkert
sérstaklega spenntur fyrir kuldanum,
dimmum morgnum og svörtum
nóttum. Og ég er ekkert ofboðslega
mikið fyrir snjó. Ég hlakka til vetrarins
því þá koma nýir sjónvarpsþættir.
Ég hef undanfarin ár
fylgst með The Office,
Parks and Recreation,
Community og fleiri
þáttum. Ég er alltaf
með einn eða tvo þætti
á dagskrá hvert einasta
kvöld nema um helgar.
House var hins vegar uppáhaldið mitt
og það voru bestu dagar vikunnar,
þegar ég kastaði mér upp í sófa og
horfði á Hugh Laurie gera snilldina.
En nú, eftir átta seríur af House,
hefur framleiðslu þáttanna verið
hætt. Nú þarf ég ekki aðeins að finna
mér nýjan þátt til að fylla í dag-
skrána heldur þarf ég að finna
nýjan uppáhaldsþátt. Það
gæti orðið erfitt.
Kannski er bara besta
lausnin að byrja upp
á nýtt á House. Fyrsta
þáttaröð, fyrsti þáttur. Já.
Ég geri það.
VIÐ TÆKIÐ BIRGIR ÞÓR HARÐARSON ER KVÍÐINN
Þáttaskilin í lífi mínu
18.00 Föstudagsþátturinn
20.00 Hrafnaþing 21.00 Motoring 21.30
Eldað með Holta
06.00 ESPN America 08.15 The Barclays -
PGA Tour 2012 (1:4) 12.15 Golfing World 13.05
The Barclays - PGA Tour 2012 (1:4) 17.05
Champions Tour - Highlights (15:25) 18.00 The
Barclays - PGA Tour 2012 (2:4) 22.00 PGA Tour
- Highlights (30:45) 22.55 The Barclays - PGA
Tour 2012 (2:4) 01.55 ESPN America
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Rachael Ray (e)
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.25 Pan Am (11:14) (e)
17.15 One Tree Hill (6:13) (e)
18.05 Rachael Ray
18.50 America‘s Funniest Home Videos (e)
19.15 Will & Grace (2:24)
19.40 The Jonathan Ross Show (18:21)
(e) Kjaftfori séntilmaðurinn Jonathan Ross er
ókrýndur konungur spjallþáttanna í Bretlandi.
Jonathan er langt í frá óumdeildur en í hverri
viku fær hann til sín góða gesti. Það verða
stórstjörnur í þætti kvöldsins, meðal annarra
soul goðsögnin Lionel Richie og ein vinsæl-
asta söngkona veraldar, þokkadísin Rihanna.
20.30 Minute To Win It Ein stakur
skemmtiþáttur undir stjórn þúsundþjala-
smiðsins Guy Fieri. Þátttakendur fá tækifæri
til að vinna milljón dollara með því að leysa
þrautir sem í fyrstu virðast einfaldar.
21.15 The Biggest Loser (16:20) Banda-
rísk raunveruleikaþáttaröð um baráttu ólíkra
einstaklinga við mittismálið í heimi skyndibita
og ruslfæðis.
22.45 Jimmy Kimmel
23.30 CSI: New York (1:18) (e)
00.20 Monroe (3:6) (e)
01.10 CSI (15:22) (e)
02.00 Jimmy Kimmel (e)
03.30 Pepsi MAX tónlist
17:00 Simpson-fjölskyldan
17:45 Íslenski listinn Brynjar Már Valdi-
marsson kynnir Íslenska listann þar sem tutt-
ugu vinsælustu lög vikunnar eru kynnt ásamt
tveimur nýjum sem líkleg eru til vinsælda.
18:10 Sjáðu
18:35 Glee (7:22)
19:20 Evrópski draumurinn (1:6) Tvö
lið þeysast um Evrópu þvera og endilanga í
kapplaupi við tímann og freista þess að leysa
þrautir og safna stigum. Liðin eru mönnuð
þeim Audda og Steinda annars vegar og
Sveppa og Pétri Jóhanni hins vegar.
19:55 The Secret Circle (1:22) Banda-
rísk þáttaröð um unglingsstúlku sem flytur
til smábæjar í Washington og er tekin inn í
leynifélag unglinga sem búa allir yfir óvenju-
legum hæfileikum.
20:40 The Vampire Diaries (1:22)
Bandarísk þáttaröð um unglingsstúlku sem
fellur fyrir strák sem er í raun vampíra og
hefur lifað í meira en 160 ár. Hann reynir að
lifa í sátt og samlyndi við venjulegt fólk en
bróðir hans er ekki alveg eins friðsæll.
21:20 Pretty Little Liars (2:25) Banda-
rísk þáttaröð um fjórar vinkonur sem búa yfir
stóru leyndarmáli.
22:05 Breakout Kings (1:13) Drama-
tísk þáttaröð. Bandarísk lögregluyfirvöld setja
saman sérsveit skipaða dæmdum glæpa-
mönnum til að elta uppi fanga sem hafa
flúið úr fangelsum og eru á flótta undan rétt-
vísinni.
22:45 Evrópski draumurinn (1:6)
23:20 The Secret Circle (1:22)
00:05 The Vampire Diaries (1:22)
00:45 Pretty Little Liars (2:25)
01:30 Breakout Kings (1:13)
02:10 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví
06.36 Bæn 06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40
Veðurfregnir 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00
Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30
Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskalögin 09.45
Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir
10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið
í nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50
Dánarfregnir 13.00 Tilraunaglasið 14.00 Fréttir
14.03 Söngleikir okkar tíma 15.00 Fréttir 15.03
Útvarpssagan: Eldhress í heila öld 15.25 Á hælum
hvítu kanínunnar 16.00 Síðdegisfréttir 16.05 Fimm
fjórðu 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir
18.20 Auglýsingar 18.21 Spegillinn 18.50
Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir 19.00 Seiðandi
söngrödd 20.00 Leynifélagið 21.10 Hringsól 21.30
Kvöldsagan: Draumur um Ljósaland 22.00 Fréttir
22.05 Veðurfregnir 22.10 Orð kvöldsins 22.15 Litla
flugan 23.05 Liðast um landið 00.00 Fréttir 00.05
Næturútvarp Rásar 1
16.20 Í skugga hljóðnemans (e) Dag-
skrá um Jónas Jónasson útvarpsmann.
17.20 Snillingarnir
17.44 Bombubyrgið
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Gómsæta Ísland (2:6) ( Delicious
Iceland) (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Popppunktur (8:8) (Úrslit) Dr.
Gunni og Felix Bergsson stjórna þættinum.
20.45 Frekjudósin mín (My Sassy Girl)
Bandarísk bíómynd frá 2008. Ljúfur drengur
í Miðvesturríkjunum verður skotinn í stelpu
sem fer illa með hann. Leikstjóri er Yann
Samuell og meðal leikenda eru Elisha Cuth-
bert og Jesse Bradford.
22.20 Hver myrti Rauðhettu? (1:2)
(Who Killed Little Red Riding Hood?) Frönsk
mynd í tveimur hlutum. Ung stúlka finnst
stórslösuð í skurði við vegarkant í útjaðri
smábæjar og við hlið hennar liggur vinur
hennar látinn. Hann er með úlfsgrímu og
hún með rauðhettugrímu. Lögreglan fer á
stúfana og reynir að fá botn í þetta dularfulla
mál. Atriði eru ekki við hæfi barna. Seinni
hlutinn verður sýndur að viku liðinni.
23.55 Hitabeltisþruma (Tropic Thunder)
Leikarar sem vinna að gerð dýrrar stríðsmyndar
neyðast til að verða eins og hermennirnir sem
þeir eiga að vera að leika. Leikstjóri er Ben Still-
er og hann leikur jafnframt aðalhlutverk ásamt
Jack Black, Robert Downey Jr. og Steve Coogan.
Bandarísk bíómynd frá 2008. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
01.40 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.50 Malcolm in the Middle (23:25)
09.15 Bold and the Beautiful
09.35 Doctors (130:175)
10.15 Sjálfstætt fólk (15:30)
10.50 Sprettur (2:3)
11.20 Cougar Town (10:22)
11.45 Jamie Oliver‘s Food Revolution (3:6)
12.35 Nágrannar
13.00 Frasier (3:24)
13.25 Someone Like You Rómantísk
gamanmynd. Jane Goodale er ekki ánægð
þegar kærastinn segir henni upp. En í stað
þess að leggjast í þunglyndi ákveður hún að
kynna sér ítarlega hið rétta eðli karlmanna.
Rannsóknir hennar taka hins vegar óvænta
stefnu og brátt er hún álitin vera sérfræð-
ingur í samskiptum kynjanna.
15.00 Sorry I‘ve Got No Head
15.30 Tricky TV (11:23)
15.55 Barnatími Stöðvar 2
17.05 Bold and the Beautiful
17.30 Nágrannar
17.55 Friends (20:25)
18.23 Veður
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 American Dad (11:19)
19.45 Simpson-fjölskyldan (1:22)
20.10 So You Think You Can Dance
(10:15) Leitin að næstu dansstjörnu Am-
eríku heldur áfram. Þetta er stærsta dans-
keppni í heimi.
21.35 Big Stan Gamanmynd um mann
sem neyðist til að afplána fangelsisdóm, en
fær vin sinn til að þjálfa sig upp í bardaga-
listum áður en hann heldur í fangelsið.
23.20 Noise Mögnuð mynd með Tim
Robbins og William Hurt og fjallar um mann
sem hefur fengið nóg af hávaðanum í New
York og ákveður að grípa til róttækra aðgerða.
00.50 All Hat Hressilegur gamanvestri frá
Kanada. Með aðalhlutverk fara Keith Carrad-
ine og Rachel Leigh Cook.
02.20 Jesse Stone: Thin Ice Skotheld
spennumynd með Tom Selleck í hlutverki
lögreglustjórans harðgera, Jesse Stone.
03.45 The Day After Tomorrow
05.45 Fréttir og Ísland í dag
07.05 All About Steve
08.40 You Again
10.20 Three Amigos
12.00 Toy Story 3
14.00 You Again
16.00 Three Amigos
18.00 Toy Story 3
20.00 All About Steve
22.00 Bangkok Dangerous
00.00 The Chamber
02.00 A Number
04.00 Bangkok Dangerous
06.00 Shorts
18.15 Doctors (8:175)
19.00 The Middle (14:24)
19.25 The Big Bang Theory (17:24)
19.45 2 Broke Girls (16:24)
20.05 The Middle (15:24)
20.30 How I Met Your Mother (20:24)
20.50 Up All Night (4:24)
21.15 Mike & Molly (2:23)
21.35 Veep (1:8)
22.05 Weeds (5:13)
22.30 The Middle (14:24) (15:24)
23.15 The Big Bang Theory (17:24)
23.40 2 Broke Girls (16:24)
00.00 How I Met Your Mother (20:24)
00.25 Up All Night (4:24)
00.50 Mike & Molly (2:23)
01.15 Veep (1:8)
01.45 Weeds (5:13)
02.15 Tónlistarmyndbönd frá Popptíví
07.00 Barnatími Stöðvar 2
09.00 Dóra könnuður
09.25 Áfram Diego, áfram!
09.50 Doddi litli og Eyrnastór
10.05 UKI
10.10 Lína langsokkur
10.35 Mörgæsirnar frá Madagaskar
11.00 Disney Channel
17.30 iCarly (7:25)
17.55 Tricky TV (7:23)
07.00 Pepsi mörkin
13.50 Pepsi deild kvk: Stjarnan -
Breiðablik
15.40 Pepsi deild kk: FH - KR
17.30 Pepsi mörkin
18.15 Evrópud.: Hearts - Liverpool
20.00 Meistarad. Evrópu: fréttaþáttur
20.30 La Liga Report
21.00 Rory Mcllroy á heimaslóðum
David Feherty heimsækir Rory McIlroy og
tekur við hann einlægt og áhugavert viðtal.
21.25 UFC Live Events 125 Útsending
frá bardagamóti í Las Vegas. Aðalbardaginn
er á milli Frankie Edgar og Gary Maynard um
heimsmeistaratitil í léttvigt.
15.35 Sunnudagsmessan
16.50 WBA - Liverpool
18.40 Arsenal - Sunderland
20.30 Premier League Preview Show
21.00 Premier League World 2012/13
21.30 Football League Show 2012/13
22.00 Premier League Preview Show
22.30 West Ham - Aston Villa
Stillanleg heilsurúm! Fyrir þínar bestu stundir.
D Ý N U R O G K O D D A R
TEMPUR® Orginal eða Cloud heilsudýna á
C&J stillanlegum botnum. 2x80x200 cm.
ÁGÚST-TILBOÐ Kr. 578.550,-
Verð 749.875,- Þú sparar 171.325,-
* 3, 5% lántökugjald
12
mánaða
vaxtalaus lán
á st i l lanlegum
rúmum*
Tilboðsdagar í ágúst!
Þráðlaus fjarstýring
> Stöð 2 kl. 20.10
So You Think You Can
Dance
Fjörið heldur áfram hjá dönsur-
unum í So You Think You Can
Dance á Stöð 2. Núna eru 14
dansarar eftir. Þeir þurfa að
sýna snilldartilþrif til þess að fá
að halda áfram í keppninni.