Fréttablaðið - 26.09.2012, Síða 27
KYNNING − AUGLÝSING Svanurinn, fyrir umhverfið & heilsuna26. SEPTEMBER 2012 MIÐVIKUDAGUR 7
Neutral slær tvær f lugur í einu höggi og fer vel með bæði húðina og umhverf-
ið,“ segir Guðrún Húnfjörð, vöru-
merkjastjóri hjá Nathan & Olsen.
F y r i r t æ k i ð f l y t u r i n n
umhverfis vænar hreinlætis- og
húðvörur frá Neut-
ral sem Íslendingum
eru að góðu kunnar.
„Neutral-vörurn-
ar hafa algjöra sér-
stöðu þegar kemur
að gæðum og virkni
um leið og þær eru
sérlega mildar og
grænar,“ segir Guð-
rún.
Vörulína Neut-
ral er bæði f yrir
heimili og húð allr-
ar fjölskyldunnar og
þróuð í samvinnu
við Astma- og of-
næmissamtök Dan-
merkur.
„Langstærstur
hluti Neutral-lín-
unnar ber norræna
Svansmerkið. Það
auðveldar viðskipta-
vinum að hugsa vel
um umhverfið án þess
að slá af kröfum sínum
um gæði, virkni og vel-
líðan,“ segir Guðrún.
Allar vörur Neutral eru laus-
ar við ilm- og litarefni og skað-
leg aukefni. Húð- og snyrtivörur
Neutral eru einnig án parabena.
„Neutral Compact-þvottaefnin
hafa vottun norræna Svansmerk-
isins til staðfestingar á því að þau
uppfylli kröfur yfirvalda um um-
hverfisvænar vörur. Neytendur
geta því auðveldlega lagt sitt af
mörkum til að hlífa umhverfinu
með því að skammta rétt í þvotta-
vélina, þvo við lágt
hitastig og nota um-
hverfisvæn þvotta-
efni,“ útskýrir Guð-
rún.
„Neutral v inn-
ur daglega að því að
gera vörur sínar eins
umhverfisvænar og
hægt er án þess að
slaka á aðalkröfun-
um sem eru að vör-
urnar eiga að vera
ofnæmisvænar og
gæðin áreiðanleg.“
Á dögunum opn-
aði hei m a s íða n
www.neutral.is.
Hún inniheldur ít-
arlegar upplýsing-
ar um Neutral-vör-
urnar ásamt góðum
ráðum um ofnæmi.
Þess má geta að
Astma- og ofnæmis-
félagið á Íslandi mælir
með vörum frá Neut-
ral.
„Neutral er danskt merki og þar
í landi númer eitt á öllum sviðum.
Umhverfisvitund Íslendinga fer
sömuleiðis ört vaxandi og æ fleiri
sem velja Neutral, sjálfs síns og
náttúrunnar vegna.“
Traustur vinur umhverfis og húðar
Dönsku hreinlætisvörurnar frá Neutral hafa slegið í gegn á meðal Íslendinga sem velja gæði fyrir sjálfa sig og heimilið og vilja
umgangast náttúruna af virðingu. Allar vörur Neutral eru lausar við ilm-, litar- og skaðleg aukefni. Langstærstur hluti Neutral-
línunnar er með vottun norræna Svansmerkisins. Því er auðvelt fyrir neytendur að leggja sitt af mörkum í umhverfisvernd.
Guðrún Húnfjörð er vörumerkjastjóri Nathan &
Olsen. MYND/GVA
Nýjasta afurð Neutral
er frískandi hársápa,
sturtusápa og freyðibað
fyrir káta krakka.
Umræða um umhverfis-vernd og meðvitund al-mennings um málefnið
hefur aukist undanfarin ár. Sala á
umhverfisvottuðum vörum hefur
aukist og f lokkun á sorpi hefur
færst í aukana.
Karen H. Kristjánsdóttir, mark-
aðsfulltrúi hjá Sorpu, segir starfs-
fólk þar finna fyrir þessari aukn-
ingu þó ekki séu til neinar tölur
sem eru fastar í hendi sem sýna
fram á þetta. „Við hjá Sorpu finn-
um mest fyrir því þegar breytingar
verða á kaupmætti. Árið 2007 var
mjög mikill úrgangur af því neysl-
an var svo mikil. Eftir að kreppan
skall á hefur dregið úr úrgangi en
það er erfitt að segja til um hvort
það sé vegna þess að fólk sé að
kaupa minna eða hvort flokkun sé
að aukast. Það er þó ýmislegt sem
bendir til þess að það sé vegna
aukinnar f lokkunar því sam-
kvæmt þjónustukönnunum sem
við höfum gert í gegnum árin fer
fjöldi þeirra sem segjast flokka og
skila vaxandi. Hlutfall þeirra sem
endurvinna heima hjá sér er allt-
af að hækka en það gerist hægt og
bítandi samkvæmt þessum þjón-
ustukönnunum.“
Mörgum vex það ef til vill í
augum að flokka sorp en starfsfólk
Sorpu leggur sig fram um að auð-
velda fólki umhverfisverndina.
„Grenndargám-
ar eru nú úti um
allt. Þeir eru stað-
settir í alfaraleið,
oft hjá matvöru-
verslunum og leik-
skólum. Það er auð-
velt að flokka í þessa
helstu flokka, papp-
ír, plast, skilagjalds-
skyldar umbúðir og
gler. Það þarf ekki
lengur að f lokka
málma, starfsfólk
Sorpu getur nú tekið
þá úr almenna sorp-
inu. Gott er að venja sig
á að fara á endur-
vinnslustöðvar
reglulega með
dósir og gler.
Íbúar í Kópavogi
og Garðabæ eru nú
allir komnir með
bláar tunnur fyrir
utan hjá sér þar sem
þeir geta sett allan
pappír í og svona má
áfram telja hvað fólk
getur gert til að end-
urnýta. Oft gerir fólk
sér ekki grein fyrir
hversu lítið mál þetta
er,“ segir Karen.
Fleiri flokka og skila
Fjöldi þeirra sem flokkar og skilar sorpi virðist vera að aukast sem og
meðvitund um umhverfið. Starfsfólk Sorpu leggur sig fram við að auðvelda
fólki umhverfisverndina, grenndargámar eru til dæmis staðsettir í alfaraleið.
Auðvelt er að flokka sorp í helstu endurnýtanlegu flokkana, pappír, plast, gler og skila-
gjaldsskyldar umbúðir.
Neutral kynnti nýlega Svansmerkta
andlitslínu sem gefur húðinni
allt sem hún þarfnast – og ekkert
annað! Öll línan er algjörlega án
ilmefna, litarefna og parabena.
Vörulína Neutral er stór. Margir þekkja þvotta-
efnið, handsápuna og sturtusápuna af góðu
einu en þar með er úrvalið hvergi tæmt. Neutral
inniheldur einnig uppþvottalög, mýkingarefni,
svitalyktareyði, sjampólínu, húðmjólk, handáburð,
ungbarnalínu, krakkalínu og andlitslínu.
Grand Hótel Reykjavík hefur hlot-
ið Svansvottun og var það fyrsta
stóra hótelið á landinu til að
hljóta vottunina. „Umhverfismál
eru okkur mikilvæg og við náðum
mjög góðum árangri á skömm-
um tíma þar sem við innleiddum
vinnureglur Svansvottunarinnar
á um það bil hálfu ári,“ segir Gylfi
Freyr Guðmundsson, aðstoðar-
hótelstjóri Grand Hótels.
„Stærstu breytingarnar sem
hafa bein áhrif á okkur og gesti
okkar eru flokkun sorps, útilokun
einnota vöru og hvatning birgja til
að finna umhverfisvottaðar vörur
fyrir okkur. Það sem hefur verið
erfiðast við þetta er að rata í gegn-
um þann frumskóg vottana sem
til eru á markaðnum. Þess vegna
er Svansvottunin svo mikilvæg
því þar eru engin vafaatriði, allt
er rýnt í þaula og það sem reynist
ekki rétt er hægt að forðast.“
Fyrsta Svans-
vottaða hótelið
Miklar breytingar á starfsemi fyrirtækja geta fylgt
því ferli sem þarf til að fá Svansvottun. Grand Hótel
hefur nýlega gengið í gegnum slíkar breytingar.
Útiloka þurfti allar einnota vörur, svo sem sápu og sjampóbrúsa við Svansvottun Grand
hótels og því sápu- og sjampóskammtarar á herbergjum.