Fréttablaðið - 03.10.2012, Blaðsíða 32
28 3. október 2012 MIÐVIKUDAGUR
MIÐVIKUDAGURINN
03. OKTÓBER
Transylvanía, árið 1893. Bókavörðurinn ungi, Jonathan
Harker, kemur í þorpið Passo Borgo til að vinna fyrir Drakúla
greifa, aðalsmann sem er ættaður úr sveitinni. Jonathan
áttar sig brátt á sönnu eðli greifans og hversu hættulegur
hann er honum og konu sinni, Minu. Abraham Van Helsing
hefur áður átt í útistöðum við Drakúla svo þegar líkin taka
að hrannast upp þá stendur hann einn í vegi fyrir ógurlegum
áformum greifans.
Saga af fjölskyldu sem splundrast þegar móðirin hverfur
á forvitnilegan hátt. Á meðan faðirinn, Markus, leitar
huggunar í fortíðinni ákveður Kim, 15 ára dóttir hans, að fara
til Danmerkur með vini sínum, en á árum áður fór fjölskyldan
þangað í fríum. Markus fer þess vegna að leita að dóttur
sinni og finnur sjálfan sig á leiðinni.
DRAKÚLA GREIFI 3D Q&A 17:30
LÍFIÐ ER EKKI FYRIR SKRÆFUR Q&A 22:00
///////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////////
Miðasala í verslunum Eymundsson
í Austurstræti og Kringlunni og á riff.is
14:00 Siðaskipti Q&A Bió Paradís 1
14:00 Sendiherrann Bió Paradís 2
14:00 Sushi: Veraldarfengur Bió Paradís 3
14:00 Tralalá Bió Paradís 4
14:00 Barnasýningar (ókeypis) Norræna húsið
15:15 Læti Bió Paradís 4
16:00 Heim um helgina Bió Paradís 1
16:00 Kínversk þungavigt Q&A Bió Paradís 2
16:00 Vandræðalegi Max 2 Bió Paradís 3
17:30 Drakúla 3D Q&A Háskólabíó 1
17:45 Ísland í brennidepli: Eitur í æðum / Völvuspá Q&A Bió Paradís 4
18:00 Comic-Con, IV. hluti: Von aðdáandans Bió Paradís 1
18:00 Allir í fjölskyldunni Bió Paradís 3
18:00 Skepnur suðursins villta Háskólabíó 2
18:00 Marco Macaco Háskólabíó 3
18:00 Nokkrar stundir að vori Háskólabíó 4
18:15 Gullna eggið A Bió Paradís 2
19:45 Íslenskar Stuttmyndir 3 Q&A Bió Paradís 1
20:00 Durga / 20:15 Bleikir borðar hf. Bió Paradís 2
20:00 Hórunnar dýrð Bió Paradís 3
20:00 Ég er í hljómsveit Bió Paradís 4
20:00 Kjúklingur með plómum Háskólabíó 2
20:00 Vetrarhirðingjar Q&A Háskólabíó 3
20:00 Barbara Háskólabíó 4
20:00 Snævi þakin Q&A Norræna húsið
20:00 Damo Suzuki´s Network: Metropolis /sérviðburður Gamla Bíó
21:15 Freddie Mercury: The Great Pretender Bió Paradís 4
21:45 Kallinn í tunglinu Q&A Bió Paradís 1
22:00 Smástirni Bió Paradís 2
22:00 Marina Abramovic: Listamaðurinn er við Háskólabíó 2
22:00 Lífið er ekki fyrir skræfur Q&A Háskólabíó 3
22:00 Ítalía: Haltu henni eða slepptu henni Q&A Háskólabíó 4
22:15 Stigið fram Bió Paradís 3
ÁLFABAKKA
7
L
L
L
12
12
EGILSHÖLL
12
12
L
L
L
V I P
V I P
16
16
16
16
16
KRINGLUNNI
16
12
AKUREYRI
16
16
16
LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
FINDING NEMO KL. 5:40 3D
SAVAGES KL. 8 - 10:40 2D
LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
DARK KNIGHT RISES SÍÐ SÝN KL. 5:30 2D
THE CAMPAIGN KL. 8:30 - 10:30 2D
LOOPER KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
LOOPER LUXUS VIP KL. 8 - 10:30 2D
FINDING NEMO ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
LAWLESS KL. 5:30 - 8 - 10:30 2D
LAWLESS LUXUS VIP KL. 5:30 2D
THE CAMPAIGN KL. 8 - 10:10 2D
FROST KL. 10:30 2D
THE BOURNE LEGACY KL. 8 - 10:40 2D
STEP UP REVOLUTION KL. 5:50 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 5:50 2D
BRAVE ENSKU. TALI KL. 8 2D
L
KEFLAVÍK
16
16
16
LOOPER KL. 8 2D
SAVAGES KL. 10:30 2D
FROST ÍSL. TALI KL. 10 2D
BRAVE ENSKU TALI KL. 8 2D
LOOPER KL. 8 2D
LEITIN AF NEMO ÍSL. TALI KL. 6 3D
LAWLESS KL. 10:10 2D
BRAVE ÍSL. TALI KL. 6 2D
BABYMAKERS KL. 8 2D
FROST KL. 10:10 2D
-S.G, FRÉTTABLAÐIÐ 16LAWLESS
TOM HARDY HEFUR ALDREI VERIÐ BETRI
L SÝND MEÐ ÍSLENSKU TALI
SJÁÐU NÝJUSTU
TOY STORY
STUTTMYNDINA Á UNDAN
JOSEPH
GORDON-LEVITT
BRUCE
WILLIS
EMILY
BLUNT
-BOXOFFICE MAGAZINE
-TOTALFILM
-JOBLO.COM
ÖRUGGLEGA BESTA SPENNUMYNDIN Í ÁR
-EMPIRE
16
„TRULY WORTHY OF BEING COMPARED TO
SOMETHING LIKE THE TERMINATOR“
12
16
TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Á
LOKAÐ Í DAG VEGNA ENDURBÓTA
SAVAGES 8, 10.40
DJÚPIÐ 6, 8, 10
THE BOURNE LEGACY 10.15
INTOUCHABLES 5.50, 8
PARANORMAN 3D 6
LAUGARÁSBÍÓ Sýningartímar
T.V. - Kvikmyndir.is
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
ÍSL TEXTI
H.S.S. - MBL H.V.A. - FBLH.V.A. - FBL
www.laugarasbio.is
-bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar
5%
Tónlist ★★★★ ★
Ojba Rasta
Ojba Rasta
Record Records
Ojba Rasta er ellefu manna
hljómsveit sem spilar reggí-
tónlist. Íslendingar voru lengi
að ná áttum í reggíinu. Eftir að
Hjálmar sýndu að það er ekkert
sjálfsagðara en að spila reggí á
Íslandi hefur þeim fjölgað ört
sem fást við þessa tegund tón-
listar hér á landi.
Ojba Rasta vakti verulega
athygli þegar sveitin sendi frá
sér lagið Baldursbrá í vor. Það
náði vinsældum á útvarpsstöðv-
unum, enda frábært lag, texti og
útsetning. Eitt af lögum ársins.
Hljómsveitin er líka þekkt fyrir
skemmtilega framgöngu á tón-
leikum undanfarin misseri og nú
er fyrsta platan komin út, sam-
nefnd sveitinni.
Það eru átta lög á Ojba Rasta-
plötunni og þau eru öll góð, þó að
ekkert slái smellinum Baldursbrá
við. Nokkrum laganna svipar til
Baldursbrár, en önnur eru ólík,
t.d. instrúmental döbb-lagið
Sólstöður og lokalagið, Í ljósa-
skiptunum, sem byrjar á rappi en
þróast svo yfir í döbb. Bæði mjög
góð lög. Textarnir eru yfir það
heila ágætir. Flest lög og texta á
Arnljótur Sigurðsson, en Teitur
Magnússon er líka atkvæða mikill.
Allir textarnir eru á íslensku,
nema einn, við lagið Jolly Good.
Hann er áberandi lakastur. Þetta
er vel unnin plata; hljómurinn er
flottur og umslagið er frábært, lit-
ríkt og líflegt og fullt af skemmti-
legum tilvísunum.
Á heildina litið er þessi fyrsta
plata Ojba Rasta mjög vel
heppnuð. Flott lög og textar og
frísklegar útsetningar. Hún kemur
eins og ferskur andblær inn í
íslenskt tónlistarlíf. Trausti Júlíusson
Niðurstaða: Hin stóra reggíhljóm-
sveitin á Íslandi með frábæra frum-
smíð.
FERSKUR ANDBLÆR
FRUMBURÐUR Ojba Rasta er mannmörg sveit og inniheldur meðal annarra systkinin Arnljót, Valgerði, Gylfa og Unni Malín
Sigurðarbörn. „Það eru átta lög á Ojba Rasta-plötunni og þau eru öll góð, þó að ekkert slái smellinum Baldursbrá við,“ segir í
gagnrýni um nýútkomna fyrstu plötu sveitarinnar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
TRYGGÐU Þ
ÉR MIÐA Á
ÞRIÐJUDAGSTILBOÐIN
GILDA EKKI Í BORGARBÍÓ
SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%
27. SEPTEMBER - 7. OKTÓBER 2012
GLERAUGU SELD SÉR 5%
BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS
SAVAGES KL. 8 - 10.45 16
DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10
DJÚPIÐ LÚXUS KL. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 10
THE DEEP (DJÚPIÐ) ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10
DREDD 3D ÓTEXTUÐ KL. 8 - 10.10 16
RESIDENT EVIL KL. 10.20 16
ÁVAXTAKARFAN KL. 3.30 L
THE EXPENDABLES 2 KL. 8 16
THE WATCH KL. 5.40 12
ÍSÖLD 4 2D ÍSL.TAL KL. 3.40 L
SAVAGES KL. 8 - 10.15 16
DJÚPIÐ KL. 6 - 8 - 10 10
DREDD 3D KL. 6 16
- Þ.Þ., FRÉTTATÍMINN
- J.I., EYJAFRÉTTIR
-H.G., RÁS 2
- K.G., DV
- H.S.S., MORGUNBLAÐIÐ
- H.V.A., FRÉTTABLAÐIÐ
ÚJ PIÐ KL. 5.50 - 8 - 10.10 10
T.V. - KVIKMYNDIR.IS/SÉÐ OG HEYRT