Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 10

Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 10
17. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| FRÉTTIR | SAMFÉLAGSMÁL Hjónavígslum hefur fækkað síðan um aldamótin. Svo virðist sem efnahagshrunið hafi einnig sett töluvert strik í reikninginn hjá íslensk- um pörum, en hlutfallslega kjósa æ færri að ganga í það heilaga síðan árið 2008. Hlutfall giftinga miðað við þúsund íbúa á síðasta ári hefur ekki verið jafn lágt síðan árið 1995, eða um 4,6. Árið 2000 var hlutfallið 6,3 og hafði ekki verið hærra síðan árið 1979, þegar það var 6,4. Pálmi Matthíasson, sóknarprestur í Bústaða- kirkju, segir bylgjulega þróun alltaf hafa einkennt hjónavígslur á Íslandi. „Þetta hefur alltaf gengið í öldum þau ár sem ég hef verið prestur. Þetta fór mjög upp á tíunda ára- tugnum og í kringum 2000, síðan hefur mér fund- ist heldur hafa dregið úr vígslunum, en það hefur verið að lifna yfir þeim aftur núna undir það síð- asta,“ segir Pálmi. Heildarumgjörðin í kringum brúðkaupsvígslurnar sjálfar sé þó mun látlausari og átakaminni nú. Aðspurður hvort það skýrist af áhrifum efnahags- hrunsins telur Pálmi það heldur vera breytt viðhorf í samfélaginu. „Þetta er ekki alltaf spurning um efni og aðstæð- ur,“ útskýrir hann. „Ég held að fólki hafi fundist vera komið nóg og horfi meira inn á við í einlægni. Þetta var orðið þannig á tímabili að það var ein- hver sem tók að sér alla skipulagningu fyrir fólk og brúðhjón löbbuðu inn í eitthvað fyrir fram áætlað prógramm og sögðu svo við mig á eftir: „Mér fannst þetta ekki alveg vera mitt.“ Þeim fannst þau vera hálfgerðir gestir í eigin brúðkaupi.“ Borgaralegum giftingum hefur fjölgað stöðugt á síðustu árum og hafa þær aldrei verið fleiri en í fyrra. Þær eru þó einungis brot af heildarfjölda hjónavígslna, en fjórðungur allra giftinga í fyrra voru borgaralegar. Til samanburðar var hlutfallið 14 prósent árið 2000. ➜ Staðfestar samvistir fólks af sama kyni ASKÝRING | 10 HJÓNAVÍGSLUR KIRKJULEGAR VÍGSLUR VÍGSLUR Á 1.000 ÍBÚA Hér gildir annar kvarði Alls árið 1974: 1.891 1.777 1.518 6,3 8,8 ➜ Nokkrir aldursflokkar brúðguma ➜ Nokkrir aldursflokkar brúða 19 96 19 97 19 98 19 99 20 00 20 01 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 20 10 20 11 19 71 19 81 19 91 20 01 20 11 19 71 19 72 19 73 19 74 19 75 19 76 19 77 19 78 19 79 19 80 19 81 19 82 19 83 19 84 19 85 19 86 19 87 19 88 19 89 19 90 19 91 19 92 19 93 19 94 19 95 19 96 19 97 19 98 19 99 20 00 20 01 20 02 20 03 20 04 20 05 20 06 20 07 20 08 20 09 20 10 20 11 KONUR 25 20 15 10 5 0 500 400 300 200 100 0 500 400 300 200 100 0 KARLAR KONUR Skilnaðir para af sama kyni 500 1.000 1.500 LÖGSKILNAÐIR 495 15-19 ára 15-19 ára 35-39 ára 35-39 ára 60 ára og eldri 60 ára og eldri Lagabreytingar 1996 Staðfest samvist 2006 Staðfest sambúð 2010 Hjónavígslur 19 71 19 81 19 91 20 01 20 11 265 159 353 ■ Kirkjulegar vígslur ■ Borgaralegar vígslur FRÉTTABLAÐIÐ/JÓNAS Fjórðungur gifti sig hjá sýslumanni 2011 Hjónavígslur árið 2011 hafa ekki verið jafn fáar miðað við íbúafjölda síðan árið 1995. Borgaralegum hjónavígslum hefur fjölgað hratt. Umgjörðin um hjónabandið breyttist eftir hrun, segir sóknarprestur. Miklar breytingar á aldri brúðhjóna. BORGARALEGAR VÍGSLUR Volkswagen up! kostar aðeins 1.990.000 kr. www.volkswagen.is Volkswagen up! Komdu og reynsluaktu Volkswagen up! Lítill að utan og stór að innan Volkswagen up! setur ný viðmið í hönnun smá- bíla með því að sameina nett ytra rými og rúm- gott innra rými. Hvergi er gefið eftir í kröfum um aksturseiginleika, gæðum né öryggi og því til sönnunar eru einróma hrós bílablaðamanna um allan heim og 5 stjörnu einkunn í árekstrar- prófunum EuroNcap. Niðurstaðan er einföld: Volkswagen up! er alvöru smábíll. Sunna Valgerðardóttir sunna@frettabladid.is Kolbeinn Óttarsson Proppé kolbeinn@frettabladid.is HJÓNAVÍGSLUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.