Fréttablaðið - 17.11.2012, Síða 49

Fréttablaðið - 17.11.2012, Síða 49
■ FRAMHALD Á SÍÐU 2 JÓN JÓNSSON Á FAKTORÝ Jón Jónsson ásamt hljómsveit sinni verður með tónleika í Faktorý í kvöld kl. 22.00. Einnig kemur fram tónlistar- maðurinn Einar Lövdahl. Á tónleikunum fylgir Jón eftir velgengni sinni í kjölfar síðustu plötu en hann skrifaði nýlega undir samning við Sony í Bandaríkjunum. SÖKNUÐUR „Einn og einn man alveg eftir því að ég hafi unnið í sjónvarpi en ég hef ekki orðið vör við að það séu í gangi undirskriftalistar til að fá mig aftur á skjá- inn.“ MYND/ANTON Hólm er komið frá Sigurjóni Hólm, afa mínum, sem fæddist 1910. Ljósmóðirin sem tók á móti hon- um og átti mikinn þátt í að hann hélt lífi hét Hólmfríður og því var ákveðið að gefa honum nafnið Hólm sem síðan hefur haldist í fjölskyldunni,“ útskýrir Svanhildur um millinafn sitt Hólm. Sterk nafnahefð er í fjölskyldu Svan- hildar því dætur hennar bera hildar- nafn eins og hún og heita Hrafnhildur og Brynhildur. „Það hljómar svolítið sjálfhverft en okkur Loga þótti þetta hljómmikil og stór nöfn. Hann ruglar reyndar öllum börnum sínum og gælu- dýrum saman, hvort sem nöfnin enda á -hildur eða -dís og er oftast búinn að telja upp fimm nöfn áður en hann hittir á það rétta. Þetta er víst algengt hjá mönnum sem eiga mörg börn,“ segir Svanhildur og hlær við. Hún segir heimilislífið fjörugt enda eru allt að átta manns í heimili og svo kötturinn Vala, sem Logi Bergmann Eiðsson, eiginmaður Svanhildar, segir í hálfu starfi sem kött og hálfu starfi sem handtösku yngstu dótturinnar. „Krakkarnir eru á öllum aldri og með ólíkar þarfir. Okkur þykir skemmtilegast að njóta þess að vera heima saman, horfa á góða mynd og borða góðan mat. Börnin hafa væntingar um gott í matinn og við Logi erum gamaldags og tökum sunnudagslærið hátíðlega.“ LÁNSÖM AÐ VERA VEL GIFT Jólunum hefur fjölskyldan að undan- förnu varið á Dalvík en nú stefnir í jól fyrir sunnan, að ósk sonar Svanhild- ar sem er í námi við MA. „Ég veit ekki hvort hægt sé að halda jól í Reykjavík. Við erum öll svo ótrúlega hrifin af öllu sem norðlenskt er, meira að segja Logi sem varla hafði farið upp fyrir Ártúns- brekkuna áður en hann kynntist mér. Ég hef stundum stungið upp því á að búa nyrðra en er þá bent á að það sé vand- kvæðum bundið vegna vinnu Loga.“ Fyrir fáeinum árum voru Svanhildur og Logi oftar en ekki valin kynþokka- fyllstu Íslendingarnir. „Hvorugt okkar tók því alvarlega en Logi fíflast stund- um með að það sé orðið alltof langt síðan hann var valinn kynþokka-eitt- hvað,“ segir Svanhildur og hlær. Þegar helgarfrí gefst segist Svan- hildur reyna að gera sem minnst og oft þurfi hún að vinna á laugardögum í starfi sínu sem aðstoðarmaður for- manns Sjálfstæðisflokksins. „Ég vissi út í hvað ég var að fara þeg- ar ég tók þessari vinnu og uni því vel. Víst er oft heilmikið púsl að vinna mikið með lítil börn en ég er vel gift og við KLAPPSTÝRA LOGA DUGMIKIL OG HRESS Svanhildur Hólm Valsdóttir er jafnvíg á fjölmiðla, póli- tík og lögfræði, ásamt því að vera reglulega húsmóðir á átta manna heimili. BJARNI BEN „Bjarni er skemmti- legur og hlýr mannvinur sem gengur á milli manna með sím- ann til að sýna árs- gamla dóttur sína dansa. Þá er hann mikill hugsuður og lunkinn píanó- leikari sem á það til að setjast niður við píanóið og leika af fingrum fram.“ Lín Design Laugavegi 176 www.lindesign.is sími 5332220 Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is Brjóstahaldari 6.900 kr.- Buxur 3.300 kr.- Skipholti 29b • S. 551 0770 NÝ SENDING! AF VINSÆLU KULDASKÓNUM MEÐ MANNBRODDUNUM FYRI R DÖ MUR OG H ERRA Verð :24.0 00.- Laugavegur 55 • www.smartboutiq ue.is Laugavegur 55, sími 551-1040 Sendum FRÍTT um allt land í nóvember ! www.smartboutique.is Pantið á smartboutique.is eða í síma 551-1040 Leðurhanskar frá 3.250 kr. yfir 100 litir í boði Leðurhanskar með kanínuskinni frá 7.990 kr. SENDUM FRÍTTSENDUM FRÍTT
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.