Fréttablaðið - 17.11.2012, Page 59

Fréttablaðið - 17.11.2012, Page 59
| ATVINNA | Sumarhótel – Danmörk 2013 Samhent hjón eða par óskast til starfa í þrjá til fjóra mánuði á lítið sumarhótel og veitingahús í Danmörku. Öll almenn hótelstörf s.s. móttaka og þjónusta við gesti, matseld, þrif á herbergjum, afgreiðsla í kaffihúsi og umhirða umhverfis. Lögð er áhersla á áreiðanleika, vandvirkni og þjónustulund. Dönskukunnátta er skilyrði. Viðtöl við umsækjendur fara fram á Íslandi í desember. Umsóknir ásamt ferilskrá og hugsanlegum meðmælum sendist á netfangið dkumsokn@gmail.com. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember. Öllum umsóknum verður svarað. Launafulltrúi og umsjón með vinnuáætlunum – með næmt auga fyrir smáatriðum – óskast í BAUHAUS Reykjavik. Við erum að leita að góðum launafulltrúa sem á einnig að hafa umsjón með vinnuáætlunum og bera ábyrgð á skráningu launa fyrir starfsmenn okkar í Bauhaus Reykjavík. Ertu með þjónustulund og auga fyrir smáatriðum? Við ætlumst til að þú sért með haldgóða reynslu í launa- og vinnuáætlunum, og það er mikilvægt að þú hafir þekkingu á gildandi kjarasamningum og samnin- gum milli VR og SA. Þú ert með reynslu af Microsoft Office pakkanum, og það er kostur ef þú hefur þek- kingu og reynslu í Timeplan, TOK og SAP. Auk íslensku þarft þú að tala reiprennandi dönsku. Hefur þú áhuga og langar til að vita meira um starfið? þú getur einnig kíkt á heimasíðuna okkar á www.bauhaus.is og lesið meira um starfið. Þú getur svo sótt beint um stöðuna inni á heimasíðunni. Síðumúli 1 108 Reykjavík Sími 560 5400 www.vji.is Óskum eftir vaktstjóra, starfsfólki á afgreiðslukassa og á þjónustuborð. Ert þú starfsmaðurinn sem sinnir viðskiptavininum betur en aðrir? Getur þú veitt viðskiptavininum okkar bestu þjónu- stuna í bransanum? Í BAUHAUS fær viðskiptavinurinn ótakmarkaða athygli. Þú þarft að hafa gaman af því að umgangast fólk, sem væntir þess að vera afgreitt hratt, örugglega og ving- jarnlega, og þú þarft að njóta þess að veita þjónustu sem laðar fram bæði bros og þakklæti. Þitt viðhorf er mikilvægasti þátturinn í velgengni okkar! Þess vegna er mikilvægt að þú: • Eigir auðvelt með mannleg samskipti og það sé stutt í brosið • Getir haldið öllu í röð og reglu án þess að það bitni á þjónustunni • Sért bæði með gott auga fyrir smáatriðinum og opinn persónuleiki Hefur þú áhuga og langar til að vita meira um störfin? þú getur einnig kíkt á heimasíðuna okkar á www.bauhaus.is og lesið meira um störfin. Þú getur svo sótt beint um stöðurnar inni á heimasíðunni. Skóla- og frístundasvið Umsjónarkennari -Ölduselsskóli Vegna forfalla vantar umsjónarkennara í 4. bekk við Ölduselsskóla frá áramótum. Um 85 -100% starf getur verið að ræða. Helstu verkefni og ábyrgð • Að annast kennslu nemenda í samráði við skólastjórnendur og foreldra. • Að vinna að þróun skólastarfs með stjórnendum og samstarfsmönnum • Að stuðla að velferð nemenda í samstarfi við foreldra og annað fagfólk Hæfniskröfur • Kennarapróf • Færni í samskiptum • Faglegur metnaður • Sjálfstæð og skipulögð vinnubrögð • Reynsla og áhugi á að starfa með börnum Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkur- borgar og Sambands íslenskra sveitarfélaga og Ken- narasambands Íslands. Umsóknarfrestur er 26.11.2012 Áhugasömum er bent á að sækja um starfið á vef Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf Nánari upplýsingar um starfið veitir Börkur Vígþórs- son í síma 4117470 eða með því að senda fyrirspurnir á borkur.vigthorsson@reykjavik.is LAUGARDAGUR 17. nóvember 2012 7
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.