Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 64

Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 64
| ATVINNA | AÐALFUNDUR HINS ÍSLENZKA BÓKMENNTAFÉLAGS verður haldinn í Þjóðmenningarhúsinu við Hverfisgötu laugardaginn 24. nóvember 2012 og hefst kl. 13.30. Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum flytur Einar Kárason rithöfundur erindi sem hann kallar „Alvitrastir og hófsamastir – um skáld á skarpri skálmöld“ Einar hefur nýverið sent frá sér bókina Skáld. Í henni setur hann m.a. fram hugmyndir sínar um höfund Njálu. Fyrirspurnir og umræður að erindi loknu. Sýning á nýjum ritum Bókmenntafélagsins. Stjórn og fulltrúaráð Hins íslenska bókmenntafélags. FORVAL VERKFRÆÐIÞJÓNUSTA Grindavíkurbær óskar eftir áhugasömum til að taka þátt í forvali vegna lokaðs útboðs á verkfræðiþjónustu „íþróttamiðstöðvar Grindavíkur – 2. áfangi“. Stærð um 1.780m². Í forvali er hæfni og reynsla hönnuða metnar. Helstu þættir: • BRUNAHÖNNUN • BURÐARÞOLSHÖNNUN • LOFTRÆSING • LAGNAHÖNNUN • RAFMAGNS- OG ÖRYGGISKERFAHÖNNUN • HLJÓÐTÆKNIRÁÐGJÖF Lykildagsetningar: • Auglýsing forvals 17. nóvember 2012 • Afhending forvalsgagna hefst 19. nóvember 2012 • Fyrirspurnartíma líkur 25. nóvember 2012 • Skilafresti lýkur 28. nóvember 2012 • Niðurstöður forvals kynntar 4. desember 2012 Áhugasamir sæki um forvalsgögn á netfanginu bygg@grindavík.is og gefa upp nafn fyrirtækis og upplýsingar um tengilið. Gögn verð sent út á tölvutæku formi frá og með mánudeginum 19. nóvember 2012. Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Rammasamningur um Alifuglakjöt, EES útboð nr. 12943. Allar nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod. Innkaupadeild Fjölskyldudeild Akureyrarbæjar óskar eftir að ráða ráðgjafa í félagsþjónustu frá 1. janúar 2013 eða eftir samkomulagi. Leitað er eftir starfsmanni með menntun í félagsráðgjöf, sálfræði eða skyldum greinum. Um er að ræða afleysingu í sjö mánuði. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is, þar sem sótt er um rafrænt. Umsóknarfrestur er til 09. desember 2012. Ráðgjafi í félagsþjónustu Auglýsing Samkeppni um útilistaverk HB Grandi auglýsir eftir myndlistarmönnum til að taka þátt í forvali að lokaðri hugmyndasamkeppni um gerð listaverks á og/eða við suð-austurgafl nýrrar frystigeymslu sem mun rísa á uppfyllingunni austan við aðsetur HB Granda á Norður- garði í Örfiris ey. Mun listaverkið verða ákveðið kennileiti við innsigling una að Gömlu höfninni í Reykjavík með Hörpu á aðra hönd. Hugmyndin er að listamaður vinni verk á suð-austurgafl bygg- ingarinnar, sjálfstætt verk framan við vegginn eða verk sem tengir saman veggflötinn og opið útivistarsvæði fyrir framan bygginguna. Þeir sem áhuga hafa á þátttöku í samkeppninni sendi inn rafræna umsókn á http://www.hbgrandi.is/samkeppni ásamt greinargóðum upplýsingum um listferil sinn með myndum af fyrri verkum, ásamt lauslegri grunnhugmynd að efnistökum á fyrirhuguðu listaverki. Sýningarskrár eða annað efni má að auki skila inn til skrifstofu SÍM merkt „Samkeppni um listaverk HB Grandi“ Umsóknir um þátttöku í samkeppninni verða að hafa borist fyrir kl. 17:00, föstudaginn 21. desember 2012 á http://www.hbgrandi.is/samkeppni þar sem einnig má fá nánari upplýsingar um tilhögun og framkvæmd samkeppninn- ar, sem og hjá trúnaðarmanni SÍM, Guðnýju M. Magnúsdóttur, gudnymm@simnet.is útboð forval Tilkynningar styrkir fundir Laus er til umsóknar staða heimilislæknis við Heilsugæslustöðina á Akureyri (HAK) frá 1. janúar 2013 eða eftir nánara samkomulagi. Menntunar- og hæfniskröfur: • Sérfræðiréttindi í heimilislæknum. • Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. • Lipurð í samskiptum og vilji til þverfaglegs samstarfs. • Jákvæðni og sveigjanleiki. Tekið verður tillit til samþykktar bæjarstjórnar Akureyrarbæjar um jafnréttismál við ráðningu í störfin. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Læknafélags Íslands og Akureyrarbæjar. Nánari upplýsingar um starfið veitir Þórir V. Þórisson, yfirlæknir, í síma 460 4600, netfang: thorir@hak.ak.is Einungis er tekið á móti rafrænum umsóknum á heimasíðu Akureyrarbæjar: www.akureyri.is Aðgengi að tölvu og aðstoð við innskráningu umsókna stendur til boða á Amtsbókasafninu og í þjónustuanddyri Ráðhússins. Umsóknarfrestur er til 30. nóvember 2012. Heilsugæslustöðin á Akureyri auglýsir eftir sérfræðingi í heimilislækningum Tálknafjarðarhreppur auglýsir eftir sveitarstjóra Leitað er eftir kraftmiklum og áhugasömum einstaklingi til að takast á við krefjandi verkefni. Starfsvið sveitarstjóra: • Daglegur rekstur sveitarfélagsins og ábyrgð á framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar • Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins og starfsmannamálum • Yfirumsjón með fjármálastjórn, bókhaldi og áætlanagerð. • Náið samstarf við sveitarstjórn, undirbúningur og upplýsingagjöf á fundum sveitarstjórnar • Að gæta hagsmuna Tálknafjarðarhrepps út á við, vera talsmaður sveitarstjórnar og vinna að framfaramálum • Stefnumarkandi vinna í atvinnu- og íbúamálum. Menntunar- og hæfniskröfur : • Hæfni í mannlegum samskiptum • Leiðtogahæfni, frumkvæði og hugmyndaauðgi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Áhugi á uppbyggingu samfélagsins, ímynd og stefnumótun • Reynsla af bókhaldi, stjórnun og rekstri • Þekking á sveitastjórnarmálum og opinberri stjórnsýslu • Háskólamenntun sem nýtist í starfi Nánari upplýsingar: Birna Benediktsdóttir, varaoddviti í síma 891 7076, birben@simnet.is Umsóknarfrestur: Til og með 26.nóvember 2012 17. nóvember 2012 LAUGARDAGUR12
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.