Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 75

Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 75
KYNNING − AUGLÝSING Spjaldtölvur17. NÓVEMBER 2012 LAUGARDAGUR 7 Viðtökurnar hafa verið frábærar og af þeim má ráða að Íslend-ingar séu svo sannarlega til- búnir fyrir rafbókabyltinguna,“ segir Sig- rún Margrét Guðmundsdóttir, vefstjóri bókabúðarinnar eBækur.is, sem fór í loft- ið á netinu 4. október síðastliðinn. „Við lögðum í upphafi áherslu á gott aðgengi og bjóðum notendum að sækja eina séríslenska appið fyrir spjaldtölv- ur og snjallsíma til að gera lestrarupplif- un sem besta. Í appinu, sem má nálgast í Play Store fyrir Android og App Store fyrir iPad og iPhone, er hægt að lesa rafbækur frá eBókum og öðrum,“ útskýrir Sigrún. Hún segir öppin njóta mikilla vin- sælda.„eBækur ætla að bæta um betur því það sem hefur knúið rafbókavæð- inguna áfram erlendis eru lestölvur í anda Kindle. Lestölvurnar frá eBókum eru einfaldar og handhægar fyrir lesend- ur og sérsniðnar að bókum frá okkur, en virka einnig fyrir aðrar rafbækur,“ upp- lýsir Sigrún. Hún segir verði á eBókum stillt í hóf og að lestölvurnar séu á sannarlega góðu verði. „Það má hugsa sér að jólabókin í ár verði með öðru sniði en tíðkast hefur því fólk kemur til með að geta keypt gjafabréf með lestölvunum ef það er í vafa um hvaða bók eða bækur skuli keyptar.“ Hjá eBókum er nú boðið upp á ís- lenska bókatitla í forsölu sem Sigrún segir að hafi verið mjög vel tekið. „Núna er í gangi forsala á nýjustu bók Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem hefur slegið öll sölumet hjá okkur. Einnig bjóðum við upp á gríðarlegt úrval af erlendum titlum, bæði af skáldskap, bókum almenns efnis og fræðibókum,“ segir Sigrún. Á eBókum er einnig gott úrval af hljóðbókum á aðgengilegu sniði. „eBækur kappkosta að bjóða upp á nýjustu titlana samhliða prenti og raf- bók og fá til liðs við sig úrvals leikara til að lesa bækurnar,“ segir Sigrún. „Þá er gott er að hafa í huga að not- endur á Tonlist.is geta skráð sig með sama notendanafni á eBækur.is.“ Kíktu í nýjustu bókabúðina og gerðu góð kaup á ebaekur.is! VERTU Á UNDAN AÐ LESA KULDA Kuldi, nýr tryllir Yrsu Sigurðardóttur fæst nú í forsölu á eBókum, áður en bókin fer í almenna dreifingu í bókaversl- anir. Bókin er í anda verðlaunabókar Yrsu, Ég man þig, sem fer nú sigurför um heiminn og verður brátt kvikmynduð. Kuldi fæst á Adobe ePub-rafbók sem er afritunarvarið snið fyrir rafbækur. Það virkar fyrir tölvur, spjaldtölvur og snjallsíma (iOS og Android). Bókin fæst einnig sem hljóðbók í lestri Birgittu Birgis- dóttur og Ævars Þórs Benediktssonar. Bókaþjóðin er tilbúin í rafbækur Vefbókabúðin eBækur.is var opnuð í byrjun október. Þar er hægt að fá nýjustu titlana, jafnvel áður en þeir koma í bókabúðir. Í eBókum fæst gríðarlegt úrval íslenskra og erlendra skáldsagna, bóka almenns efnis og fræðibóka. eBækur bjóða einnig úrval hljóðbóka í meðförum bestu leikara þjóðarinnar. Sigrún Margrét Guðmundsdóttir er vefstjóri hjá eBókum. Þar er notalegt að gera bókainnkaup enda þarf ekki að fara út fyrir hússins dyr og hægt að skoða í spennandi bókahillurnar heiman úr stofu. MYND/VALLI NJÓTTU ÞESS AÐ LESA Í LESTÖLVU Lestölvurnar frá eBókum eru einfaldar og hand- hægar fyrir lesendur. Þær eru sérsniðnar að bókum frá eBókum en virka einnig fyrir aðrar rafbækur. Það eykur svo enn á ánægjuna að lestölvur eBóka eru á afar hagstæðu verði.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.