Fréttablaðið - 17.11.2012, Page 76

Fréttablaðið - 17.11.2012, Page 76
KYNNING − AUGLÝSINGSpjaldtölvur LAUGARDAGUR 17. NÓVEMBER 20128 RAFBÆKUR ALGENGARI Tölvur eru notaðar í auknum mæli til lestrar. Það eru þá rafbækur sem um ræðir eða efni á stafrænu formi sem myndar heild og er ætlað að miðla upp- lýsingum með texta, táknum og myndum. Hugtakið rafbók nær því yfir mjög vítt svið skjala á tölvutæku formi. Rafbækur geta til dæmis verið textaskrá, ritvinnsluskjal eða vefsíða. Rafbækur má lesa meðal annars í tölvum, farsímum, snjall- töflum eða lestölvum. Helstu tæki sem eru notuð til að lesa rafbækur eru Amazon Kindle, Borders Kobo, Sony Reader og iPad. Oftast eru rafbækur útgáfur prentaðra bóka en rafbækur eru ekki endilega prentaðar líka. Heimild: wikipedia.org Sífellt fleiri nota tölvurnar sínar til að lesa bækur. NORDIC PHOTO/GETTY FYRSTA TÖLVAN Reiknivélin ENIAC er af flestum talin vera fyrsta tölvan. Hönnuðir hennar voru eðlis- fræðingurinn John Mauchly og rafmagnsverkfræðingurinn Presper Eckert. Hún var smíðuð við Pennsylvaníuháskóla í Bandaríkjunum á árunum 1943-1945 fyrir vopna- deild Bandaríkjahers til að flýta fyrir útreikningum á skottöflum. Vélin var tekin í notkun árið 1946 en á þessum árum var fallbyssum miðað með hjálp skottaflna. Fyrir tíma tölvanna sátu hundruð manna með handsnúnar reiknivélar við að útbúa skottöflur. Þegar ENIAC var tilbúin gat hún framkvæmt um 5000 samlagningar eða um 350 marg- faldanir á sekúndu. Þetta er vinnslugeta á við lítinn vasareikni og ekkert í líkingu við vinnslugetu og hraða nútímatölva en venjulegar heimilistölvur framkvæma hundruð milljóna aðgerða á sekúndu. Fyrsta einkatölvan var framleidd tæpum þrjátíu árum síðar. Hún var seld í hlutum og þurftu kaupendur að setja hana sjálfir saman. Fyrsta einkatölvan sem seld var saman- sett og tilbúin til notkunar var framleidd af tölvufyrirtækinu Apple og hét Apple II. Þetta var árið 1977. SÝNING MEÐ SJÓNLÝS INGU Sýningin Í Hljóði, stendur nú yfir í Hoffmannsgalleríi í Reykja- víkurAkademíunni. Sýningin samanstendur af samtímalista- verkum, bókum, hljóðmynd og kvikmynd með sjónlýsingu fyrir blinda og sjónskerta. Sjónlýsingin er samin af Diddu H. Leaman en hún er jafnframt sýningarstjóri. Þórunn Hjartardóttir les sjón- lýsinguna. Sýningin hlaut styrk úr Nýsköpunarsjóði námsmanna sumarið 2012. Á sýningunni er meðal annars kvikmynd án myndar en með umhverfishljóðum og töluðu máli. Málið sem talað er er eistneska en enskur texti fylgir myndinni. Textinn hefur verið þýddur á íslensku og verður lesinn með sýningu myndarinnar. Sjónlýsingu er hægt að nálgast á Facebook-síðu Blindrabókasafns Íslands. Þar er hægt að hlaða sjónlýsingu inn á gemsa, iPod eða MP3-spilara og taka með á sýninguna. Opnunartímar Hoffmannsgallerís- ins eru virka daga frá klukkan 9 til 17. Sýningin stendur til loka janúar 2013. Eitt verkanna á sýningunni, Blendingur Hybrid 2011 eftir Olgu Bergmann. MYND/HOFFMANNSGALLERÍ Töfrahöllin - Böðvar Guðmundsson verð 4.490 Kuldi - Yrsa Sigurðardóttir verð 4.490 Sjálfstæðisflokkurinn Átök og uppgjör - Styrmir Gunnarsson verð 4.890 IÐA Lækjargata 2a 101 Reykjavík sími 511-5001 opið 9 - 22 alla daga IÐA ZIMSEN Vesturgata 2a 101 Reykjavík sími 511-5004 opið 9 - 22 alla daga Eftirréttir Sollu - Sólveig Eiríksdóttir verð 3.490 Opinberun - Hugleikur Dagsson verð 2.290 Hrafnsauga - Kjartan Yngvi Björnsson og Snæbjörn Brynjarsson verð 2.990 Eldað og bakað í ofninum heima Inga Elsa og Gísli Egill verð 4.190 Reykjavíkurnætur - Arnaldur Indriðason verð 4.490 Hvítfeld - Kristín Eiríksdóttir verð 4.190 Nýjar gómsætar, fyndnar, spennandi og áhugaverðar bækur á frábæru verði fyrir alla
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.