Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 82

Fréttablaðið - 17.11.2012, Side 82
17. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| HELGIN | 50 Þennan dag fyrir réttum 39 árum, hinn 17. nóvember árið 1973, lét Richard Nixon Bandaríkjaforseti þau fleygu orð falla að hann væri enginn glæpamaður, „I am not a crook“. Hann var þá að sökkva í bólakaf í Watergate-hneykslinu þar sem menn á hans vegum voru staðnir að innbroti í skrifstofur demókrata og forsetinn reyndi að hylma yfir brot þeirra. Nixon sat enn um hríð, en sagði af sér haustið 1974. Watergate-hneykslið kom fyrst upp í júní 1972, en hlutverk forsetans í því komst ekki í hámæli fyrr en vorið 1973. Þrýstingurinn á Nixon jókst dag frá degi og sjónvarpsfundur með stórum hópi blaða- manna AP í nóvember 1973 var engin undan- tekning. Hann varði gjörðir sínar af miklum móð, þrátt fyrir að hafa virst nokkuð óstyrkur og sagðist aldrei hafa hagnast af nokkrum embættisgjörðum sínum og aldrei hindrað framgang réttvísinnar. „Fólkið verður að vita hvort forsetinn þeirra er glæpamaður. Ég er ekki glæpamaður,“ sagði hann þar. Forsetinn játaði þó á sig mistök að því leyti að hann hefði ekki fylgst nógu grannt með gjörðum stuðningsmanna sinna í baráttunni fyrir endurkjöri árið 1972. Spurður hvað hann hygðist taka sér fyrir hendur eftir að hann léti af embætti sagði hann að það færi eftir því hvenær starfslokin yrðu. Líklegast myndi hann þó snúa sér að ritstörfum, en hann vildi alls ekki skilja eftir sig þá arfleifð að hann hefði verið forseti sem hefði komið mörgu í verk en misst stjórn á eigin kosningaliði. Nixon varð að ósk sinni því að eftir að hann hrökklaðist úr embætti í sept- ember 1973, vegna þrýstings frá þingi, hefur hans verið minnst sem forsetans sem sagði af sér. Breysks manns sem var sjálfum sér verstur. Hann slapp þó við ákæru, enda fékk hann náðun frá Gerald Ford, eftirmanni hans í forsetastóli. - þj Heimildir: History.com og Washington Post. Í ÞÁ TÍÐ 1973 Nixon segist ekki glæpon ➜ ...Fólkið verður að vita hvort forsetinn þeirra er glæpamaður. Ég er ekki glæpamaður. KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Blúndubotn fyrir krútt (9) 9. Vesen en svo ekki orð um það meir (4) 11. Þófaskeifa þykir smart í sól og sumaryl (9) 12. Leikið fyrir aðdragandann (9) 13. Fá sér smók eða spark í rassinn? (4) 14. Gera innrás hjá snekkju tannlæknis vegna baktjaldabrasksins (20) 15. Lærðum af mánum (5) 16. Vélritunartækni er sem heil málsgrein á táknmáli (13) 19. Suðurgöngufólk upplifir hvíld, sjóskip og ryk (10) 23. Er saur betri en brenglað óæti? (9) 25. Greini það sem ég á (6) 26. Hér segir frá auðugu landi í suðurálfu (10) 28. Kóngur hleypir á skeið segir drottningarmóðir (9) 29. Tvö eru óþekkt enn (2) 30. Losi sig við fálæti í hreti (10) 31. Mót hænsnfugli í fjallalandi (7) 34. Krækir í þá sem komast gegnum kverið (5) 35. Helgistaður arkarsmiðs og tæknigulla (8) 37. Auðvitað er hér ýkjublær, þetta er nú ræningjasöngur (13) 38. Saltker brotnar næstum og brenglast (7) 40. Svei sauðunum og pestinni (11) 41. Tengi nautgrip, nisti og kall og fæ bakkelsi (10) 42. Biskup gefur silfurtá (5) LÓÐRÉTT 1. Írskur partíslagari um flóttamenn og fleira (19) 2. Af kríunum og flatfiskunum (7) 3. Himnesk bókaútgáfa? (9) 4. Formúla Alfreðs er yfirleitt svona (9) 5. Tukta tamda og stranga (9) 6. Rök á stafla (7) 7. Skrái vistirnar og bækurnar (11) 8. Skyldi tröllakoppurinn ganga út í næsta drætti? (13) 9. Varúð, varla vindur (7) 10. Þrumuskotið þéttir bátinn (6) 17. Svo gamall að það er má túlka hann á níu vegu (7) 18. Drögum þær ef við dottum (4) 20. Klippti á samviskubitið fyrir siðsamar (9) 21. Hraðfræðslan fer fram skýjum ofar (12) 22. Finn skapvonskuskortinum stað í glundroðanum (12) 23. Er Borg á Mýrum kjarni Fljótsdalshéraðs? (11) 24. Aðallinn dýrkar máttinn (12) 27. Skírar frá eyjunni grænu (6) 32. Afrakstur dagsins er sólarhringsleiga (8) 33. Dansmýri afruglast til svigrúms (8) 36. Æ, skemmtilegt– eða leiðinlegt (6) 39. Mauka mauk (4) 40. Hlíf hlífir (3) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist nokkuð sem samkvæmt orðanna hljóðan hlýtur að einkenna líf okkar flestra. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 21. nóvember næstkomandi á krossgata@frettabladid.is merkt „17. nóvember“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Málarinn frá Forlaginu. Vinn- ingshafi síðustu viku var Jón Guðmundsson, Reykjavík og getur hann vitjað vinningsins í afgreiðslu 365, Skaftahlíð 24. Lausnarorð síðustu viku var K O S N I N G A V E T U R 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 F Y R I R L I T N I N G Á H Ö L D U M Á A I N Æ Ý K V A E R S S N R A S P Ú T Í N S Ð Á S T R A L S K I T A T S A Ð A E T N I N D Í Á N A M Á L U M F E Ð M I N G U R E I R F R A L L I N Æ L O N F Ó Ð U R H R A U N L E N D I L N A S L I T R Ó T T N A U T H E I M S K A B T A F G A G E K G U F U B A Ð S T O F A L Ö G G I N A P R S R R L S J R R J A R Ð S K J Á L F T A L Í N U R I T G A I Ð A U M Ð H S I R P Ó S T L I S T A U L J S K R Á S I L A K O M M U N A Ó K O S T I N N I R E T K L I N A N E S I N U F R Á L E T A U N D R I S T N F N L M A Ó T Í M A M Æ L I N G U N N I I nágraNNaslagur FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT | 512 5100 | STOD2.IS LAUGARDAG KL. 12.30 ARSENAL TOTTENHAM á the emirates
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.