Fréttablaðið - 17.11.2012, Blaðsíða 97

Fréttablaðið - 17.11.2012, Blaðsíða 97
LAUGARDAGUR 17. nóvember 2012 | MENNING | 65 DÓMAR 10.11.2012 ➜ 16.11.2012 Wadada Leo Smith, einn fremsti djasstrompetleikari samtímans, verður hérlendis um helgina. Í dag verður hann með masterclass- kennslu fyrir nemendur Listaháskól- ans og tónlistarskóla FÍH í húsnæði FÍH í Rauðagerði. Þar mun hann meðal annars ræða um tónlist sína, um tónsmíðar og spuna, hlutverk og stöðu tónlistarmannsins í nútímanum. Hefst námskeiðið klukkan 12 í dag. Wadada verður síðan með tónleika í Kaldalóni í Hörpu annað kvöld, sunnu- dagskvöldið 18. nóvember, klukkan 20, ásamt Skúla Sverrissyni á bassa, og Matthíasi M. D. Hemstock og Magnúsi Trygvasyni Eliassen á trommur. Heimsókn Wadada Leo Smith er samstarfsverkefni Jazzhátíðar Reykja- víkur og Sendiráðs Bandaríkjanna í Reykjavík. Tónleikar og masterclass SPILAR Í KALDALÓNI Wadada heldur tónleika í Hörpu annað kvöld. BÆKUR ★★ ★★★ Krakkinn sem hvarf Þorgrímur Þráinsson NIÐURSTAÐA: Saga um strák sem gerir vin sinn ósýnilegan og uppátæki þeirra í litlu sjávarþorpi. Skemmtilegur söguþráður en sögupersónur eru ýktar og tvívíðar og lesendur eiga erfitt með að samsama sig þeim. - bhó BÆKUR ★★★★★ Illska Eiríkur Örn Norðdahl NIÐURSTAÐA: Klikkuð bók. Lesið hana! - þhs BÆKUR ★★★ ★★ Skáld Einar Kárason NIÐURSTAÐA: Skáld er verðugur loka- punktur hinnar nýju Sturlungu Einars Kárasonar, sagan er sundurleitari en fyrri bækurnar tvær en bestu kaflarnir eru gerðir af meistarahöndum. - jyj BÆKUR ★★★ ★★ Kuðungasafnið Óskar Árni Óskarsson NIÐURSTAÐA: Vel heppnað safn prósaljóða um ólík fantasíuþorp sem sýna lesendum samfélagið í spéspegli. - fb BÆKUR ★★★ ★★ ð-ævisaga Stefán Pálsson, Anton Kaldal Ágústsson, Gunnar Vil- hjálmsson og Steinar Ingi Farestveit NIÐURSTAÐA: Falleg og fróðleg bók og skemmtileg á köflum, en herslumuninn vantar til að hug- myndin gangi fullkomlega upp. - þb TÓNLIST ★★★ ★★ Outside the Ring Friðrik Ómar NIÐURSTAÐA: Fagmannlega unnið, en óspen- nandi. - tj TÓNLIST ★★★★ ★ Sinfóníuhljómsveit Íslands, einleik- ari Víkingur Heiðar Ólafsson. Verk eftir Beethoven og Messiaen. NIÐURSTAÐA: Almennt skemmtilegir tónleikar, flottur einleikur, ágætur einsöngur, frábært nútímaverk. - js TÓNLIST ★★★★ ★ Vélrænn Friðrik Dór NIÐURSTAÐA: Friðrik Dór fylgir Allt sem þú átt eftir með flottri plötu. - tj TÓNLIST ★★★★ ★ Þar sem himin ber við haf Jónas Sigurðsson og Lúðrasveit Þorlákshafnar NIÐURSTAÐA: Jónas Sigurðsson gerði góða ferð til Þorlákshafnar. - tj BÍÓ ★★★★★ Searching for Sugar Man NIÐURSTAÐA: Dularfull, á köflum eilítið óhugguleg, en fyrst og fremst alveg frábær. - hva BÍÓ ★★★ ★★ Wreck-It Ralph NIÐURSTAÐA: Skemmtileg en helst til dæmigerð. - hva
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.