Fréttablaðið


Fréttablaðið - 17.11.2012, Qupperneq 110

Fréttablaðið - 17.11.2012, Qupperneq 110
17. nóvember 2012 LAUGARDAGUR| MENNING | 78 TÓNLIST ★★★★★ Stafnbúi Steindór Andersen & Hilmar Örn Hilmarsson 12 TÓNAR Rímnahefðin er aldagömul. Rímna- kveðskapurinn er áhugaverður angi af íslenskri bókmenntasögu og rímnasöngurinn mikilvægur hluti íslenskrar alþýðutónlistar fyrri alda. Gömlum hljóðritunum var safnað saman á Silfurplötur Iðunnar sem komu út árið 2004, en það hafa líka verið gerðar nokkrar tilraunir til þess að tengja rímurn- ar við nútímann. Innkoma Svein- björns Beinteinssonar í Rokk í Reykjavík tengdi pönkkynslóðina á eftirminnilegan hátt við hefð- ina, Sigur Rós og Steindór Ander- sen gerðu saman vel heppnaða EP- plötu árið 2001 og á plötunni Rímur og rapp sem kom út ári seinna var stefnt saman hefðbundnum íslenskum rímnakveðskap og rímum íslenskra rappara. Sumt á þeirri plötu var stórskemmtilegt. Nýlega kom út ný rímnaplata sem sver sig að vissu leyti í ætt við þessar fyrri tilraunir. Hún heitir Stafnbúi og hefur að geyma tólf stemmur sem Steindór Ander- sen valdi og flytur við tónlist Hilm- ars Arnar Hilmarssonar. Fyrsta og síðasta lag plötunnar eru án undir- leiks, en í lögunum tíu þar á milli hljómar tónlist Hilmars Arnar undir rímnasöngnum. Auk þeirra tveggja er úrvalslið tónlistar- manna á plötunni, m.a. Guðmund- ur Pétursson gítarleikari, Tómas Tómasson bassaleikari, Þórir Bald- ursson, sem leikur á Hammond, og Örn Magnússon sem spilar á lang- spil og symfón. Á plötunni er líka strengjasveit og svo spilar Páll á Húsafelli á steinhörpuna frægu sem hljómaði svo eftirminnilega í Hrafnagaldri Óðins. Auk rímna- söngs Steindórs syngur Sigríður Thorlacius í einu lagi og gömul upptaka með Kjartani Ólafssyni hljómar í öðru. Tónlistin er mjög flott. Hún er nokkuð fjölbreytt hvað hljóðheim og yfirbragð snertir, en í öllum til- fellum fellur hún sérstaklega vel að rímnasöngnum. Strengirnir eru ráðandi í nokkrum laganna, t.d. lagi númer tvö, Þegar vetrar þokan grá og fjórða laginu, Haust- ið nálgast. Í öðrum er það gítar (t.d. Eldhúsdagsræða Odds sterka og Það er vandi) eða symfón (Yfirlit – fundurinn). Í flestum laganna er enginn slagverksleikur, en rímna- söngurinn sjálfur er eins og takt- urinn í tónlistinni. Undantekningin er ríman Lóa fiðurgisin, en undir henni hljóma háværir raftónar og kraftmikill taktur. Það er mjög gaman að heyra þessar rímur sem flestar eru skrif- aðar seint á nítjándu öld eða á fyrri hluta þeirrar tuttugustu. Höfundar þeirra eru kynntir stuttlega í með- fylgjandi texta, en sumir þeirra eru meðal þekktustu rímnaskáld- anna. Á plötunni eru t.d. tvær af Númarímum Sigurðar Breiðfjörð. Stafnbúi er ekki bara plata. Þetta er 80 bls. harðspjaldabók, diskurinn situr í vasa innan á káp- unni aftast. Í bókinni eru rímurn- ar sjálfar, kynning á textahöfund- um og upplýsingar um plötuna, en að auki kynningartexti um þá Steindór og Hilmar Örn og nokk- urra síðna ágrip úr sögu rímnanna eftir þann síðarnefnda. Kynning- artextarnir eru á íslensku, ensku og þýsku og er útgáfan greinilega hugsuð fyrir stærri markað held- ur en þann íslenska. Bókin er líka myndskreytt með ljósmyndum eftir Baldur Kristjáns, en mynd- efnið, íslensk náttúra, fellur sér- staklega vel að efni disksins. Stafnbúi hefur verið lengi í vinnslu, en útkoman er fyrirhafn- arinnar virði. Stórglæsileg. Tón- listin, sem er auðvitað aðalatriðið, er frábær, en að auki fylgir falleg og fræðandi bók. Trausti Júlíusson NIÐURSTAÐA: Tónlist Hilmars Arnar fellur sérstaklega vel að rímnasöng Steindórs Andersen. Útgáfa sem er fyrir- hafnarinnar virði STAFNBÚI KL. 1 SB & 3 HB KL. 1 SB & 3.20 HB KL. 1 SB KL. 1 SB ENSKT TAL/ÍSL TEXTI sá s bio.iþ r m g uyr ðð ét g ami a MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPARBÍÓ MISSIÐ EKKI AF ÞESSARI“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI - SÝND Í 2D OG 3D MEÐ STUÐNINGI REYKJAVÍKURBORGAR OG KVIKMYNDAMIÐSTÖÐVAR ÍSLANDS Miða- sala: 412 7711 Hverfi sgata 54 Rvík www.bioparadis.is Hluti af Europa Cinemas LAUGARDAGUR: REFF: CRULIC (L) 18:00 REFF: TABU (L) 20:00 REFF: BETRA LÍF (L) 22:15 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 18:00 SHADOW DANCER 18:00, 22:00 WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY (L) 22:00 JIRO DREAMS OF SUSHI (L) 20:00 DRAUMURINN UM VEGINN 5. HLUTI (L) 20:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 BERBERIAN SOUND STUDIO (16) 22:00 KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) (14) 17:30 SUNNUDAGUR: REFF: BARNIÐ EFRA (L) 18:00 REFF: SESAR VERÐUR AÐ DEYJA (L) 20:00 REFF: CRULIC (L) 22:00 SEARCHING FOR SUGAR MAN (L) 22:15 SHADOW DANCER 18:00, 22:00 SVARTIR SUNNUDAGAR: BIG TROUBLE IN LITTLE CHINA (L) 20:00 JIRO DREAMS OF SUSHI (L) 18:00 DRAUMURINN UM VEGINN 5. HLUTI (L) 20:00 DJÚPIÐ (L) (ENG. SUBS.) 20:00 BERBERIAN SOUND STUDIO (16) 22:00 KÓNGAGLENNA (EN KONGELIG AFFÆRE) (14) 17:30 ÁFRAM SÝNDAR: SEARCHING FOR SUGAR MAN WOODY ALLEN: A DOCUMENTARY JIRO DREAMS OF SUSHI 11 NÝJAR VERÐLAUNAMYNDIR LUX VERÐLAUN EVRÓPUÞINGSINS ÁTAK GEGN KYNBUNDNU OFBELDI ÞAGNARÞRÍLEIKUR THEO ANGELOPOULOS MIÐAVERÐ: 500 KR. BIG TROUBLE IN LITTLE CHINA SVARTIR SUNNUDAGAR: Kl. 20 sunnudag. Aðeins þessi eina sýning. J. A. Ó. - MBL SMÁRABÍÓ HÁSKÓLABÍÓ 5%GLERAUGU SELD SÉR 5% BORGARBÍÓ NÁNAR Á MIÐI.IS *AÐEINS LAU **AÐEINS SUN T.V. - KVIKMYNDIR.IS SNABBA CASH 2 KL. 3.30 (TILB.) - 8 - 10.15 16 LES TROYENS ÓPERA KL. 4* L CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 SKYFALL KL. 3 (TILB.)** - 6** - 9 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL.TEXTI KL. 3.20 (TILB.) 7 TAKEN 2 KL. 10.10 16 / DJÚPIÐ KL. 3.40 - 5.50 - 8 10 THE DEEP ENSKUR TEXTI KL. 5.50 10 SNABBA CASH 2 KL. 5.45 - 8 - 10.15* - 10.30** 16 CLOUD ATLAS KL. 5.30 - 9 16 PITCH PERFECT KL. 3.15 - 5.30 - 8 - 10.30* 12 HOTEL TRANSYLVANIA ÍSL. TEXTI KL. 1 (TILB.) - 3.15 7 SKYFALL KL. 1 (TILB.) - 5 - 8 - 10.15** - 11* 12 SKYFALL LÚXUS KL. 1 - 5 - 8 - 11* 12 TEDDI LANDKÖNNUÐUR KL. 1 (TILB.) - 3.15 L FUGLABORGIN 3D ÍSL.TAL KL. 1 (TILB.) 7 *AÐEINS LAU **AÐEINS SUN SNABBA CASH 2 KL. 6 - 8 16 CLOUD ATLAS KL. 10 16 PITCH PERFECT KL. 8 12 / SKYFALL KL. 5.20 - 10.10 12 HÓTEL TRANS... KL. 3.40 (TILB.) / TEDDI LAND.. KL. 3.40 (TILB.) L  -B.O. MAGAZINE MBL FRÉTTATÍMINN  - NEW YORK DAILY NEWS -FBL -FRÉTTATÍMINN 14 1412 LOKAMYNDIN Í EINNI STÆRSTU KVIKMYNDASERÍU ALLRA TÍMA Í 2D OG 3D MEÐ ÍSLENSKU TALI Í 2D MEÐ ENSKU TALI/ÍSL TEXTA  -VARIETY  -HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFICE MAGAZINE 12 16 L L L AKUREYRI TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 8 ARGO KL. 10:20 WRECK-IT RALPH ÍSL TAL 3D KL. 2 - 4 WRECK-IT RALPH ENSKT TAL KL. 2 BRAVE HIN HUGRAKKA ÍSL TAL KL. 2 - 4 HOPE SPRINGS KL.6 - 8 END OF WATCH KL. 10:20 EGILSHÖLL L L L L L 14 14 12 ÁLFABAKKA L L L V I P 16 16 14 12 L L TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 VIP KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 WRECK IT RALPH M/ ÍSL. TALI Í 3D. 1:30 - 3:40- 5:50 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI 1 -1:30- 3:405:50 WRECK IT RALPH ENSKU. TALI KL. 5:50 - 8 - 10:10 ARGO KL. 5:40 - 8 - 10:30 HOPE SPRINGS KL. 3:40 - 8 HOUSE AT END OF STREET KL. 8:10 - 10:30 BRAVE M/ ÍSL. TALI KL. 1:30 - 3:40 END OF WATCH KL. 10:10 16 12 KEFLAVÍK L L L TWILIGHT: BREAKING DAWN 2 KL. 8 - 10:30 WRECK IT RALPH ÍSL TAL 3D KL. 1:30 HOPE SPRINGS KL. 8 END OF WATCH KL. 10:10 BRAVE ÍSL TAL KL. 2 KL. 6 ENSKU TALI KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI 12 12 L L TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 5:30 - 8 - 11 NÚMERUÐ SÆTI SKYFALL KL. 2 - 5 - 6 - 8 - 9 - 11 WRECK IT RALPH ÍSL. TALI 2:20 -3:20 WRECK IT RALPH ÍSL TAL 3D 1:40-3:50 12 MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓA KR. 1000 Á GRÆNT OG KR. 750 Á APPELSÍNUGULT SPA BÍÓ 80/100 VARIETY TWILIGHT: BREAKING DAWN - PART 2 KL. 1 - 3 - 5:30 - 8 - 9 - 10:30 ARGO KL. 8 - 10:30 WRECK-IT RALPH ÍSL TAL 3D 1-3:20-5:30 WRECK-IT RALPH ÍSL TAL KL. 1:30 - 3:40 CLOUD ATLAS KL. 5:50 - 8 BRAVE KL. 1 BRAVE KL. 3:40 WRECK-IT RALPH ENS TAL KL. 5:50 80/100 „WILL GIVE ITS BREATHLESSLY AWAITING INTERNATIONAL AUDIENCE JUST WHAT IT WANTS.“ THE HOLLYWOOD REPORTER BOXOFFICE MAGAZINE THE TWILIGHT SAGA PART 2 5, 8, 10.25 SKYFALL 7, 10 WRECK-IT RALPH 3D 2, 4 WRECK-IT RALPH 2D 2 PITCH PERFECT 5.50, 8, 10.15 TEDDI 2D 2, 4 LAUGARÁSBÍÓ SýningartímarTilboð í bíó. Gildir á allar sýningar merktar með rauðu. FRÁBÆR GAMANMYND VINSÆLASTA MYNDIN Á ÍSLANDI! 3 VIKUR Á TOPPNUM ÍSL TAL!ÍSL TAL! Variety Boxoffice Magazine The Hollywood Reporter www.laugarasbio.is -bara lúxus sími 553 2075Miðasala og nánari upplýsingar 5%
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.