Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 27.02.1986, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 27.02.1986, Blaðsíða 9
FJARÐARPÓSTURINN 9 EJARUFINU Laugardaginn 22. febrúar hélt Lúðrasveit Hafnarfjarðar tónleika í íþrótta- húsinu við Strandgötu. HAFNARBORG Dagana 1. - 9. mars n.k. mun standa yfir sýning í Hafnarborg, menningar- og listastofnun Hafnarfjarðar, Strandgötu 34 á lista- verkum sem stofnuninni hafa áskotnast á árunum 1984 og 1985. Á sýningunni verða 50 verk eftir 24 listamenn. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 14.00 - 19.00. Aðgangur er ókeypis og öllum heimill. Laust er til umsóknar starf fulltrúa í bók- haldi hjá Hafnarfjarðarbæ. Laun skv. samn- ingi viö Starfsmannafélag Hafnarfjaröar. Nánari upplýsingar um starfið veitir bæjar- ritari. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofu minni að Strandgötu 6, Hafnarfirði, fyrir 4. mars. n.k. Bæjarstjórinn i Hafnarfirði ÖQH REYKJAVÍKURVEGI 66 • 220 HAFNARFIRDl SÍMI 54100 NYTT I NYFORM Mikiö úrval aí myndum, íslenskum og erlendum. Myndarammar — smellu — ál — o.ll. Opid laugardaga írá kl. 10.00 ■ 16.00 Sunnudaga írá kl. 14.00 ■ 16.00 1 FULLTRÚI ]Veitinqahúsióf g *7A. Hansen) a g Fimmtudaflskvöld 6. mars kl. 20.30 □ Víöistaöakórinn syngur létt lög ALLIR VELKOMMR! □ □ □ □ □ o o. Veitingar: Kaffi, smurt braud o.fl. o, ®On□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□□ BIFREIÐAEIGENDUR ATHUGIÐ! Bílaverkstæðið VIRKINN HF. verður með ókeypis Ijósastillingar fyrir viðskiptavini sína meðan á bifreiðaskoðun 1986 stendur yfir í Haf narf irði. , Bílaverkstæðið virkinn Skútahrauni 2 - 220 Hafnarfirði e53440

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.