Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 27.02.1986, Blaðsíða 14

Fjarðarpósturinn - 27.02.1986, Blaðsíða 14
14 FJARÐARPÓSTURINN Fjarðarfrétta- Útgefendur Fjarðarfrétta og Fjarðarpóstsins efndu til hófs í sal- arkynnum A. Hansens sl. fimmtu- dagskvöld. Til hófsins var boðið því fólki sem vann til verðlauna í getraunum jólablaðs Fjarðarfrétta og ýmsum þeim sem lagt hafa út- gáfunni lið á síðasta ári. Samkvœmið hófst með borð- haldi, en að þvíloknu hófst dagskrá þar sem fulltrúar úr hópi gestanna fluttu fróðleiksþœtti og gamanmál við góðar undirtektir. Einnig fór fram verðlaunaafhending. Loks léku þeir Þórður Marteins- son og Grétar Guðmundsson nokk- ur létt lög á harmóníkkur. Þau komu vð sögu við gerð jólablaðs Fjarðarfrétta: Stefán Snær Grétarsson, Jakob B. Grétarsson, Örn Geirsson, Þor- gerður Gísladóttir, Gunnar Guðmundsson, Magnús Eyjólfsson og Gísli Ásgeirsson. Gunnar Guðmundson brá sér upp á svið og tók lagið með harmóníkkuleikurunum Þórði Marteinssyni og Grétari Guð- mundssyni, við góðar undir- tektir. Þau reðu myndagátuna Ásdís Ingólfsdóttir og Össur Kristinsson.'% sCvo vv» &*$*<*&>*

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.