Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 17.03.1988, Blaðsíða 8
Enn dregur Lœkurinn börnin að sér - eftir heil 60 ár - og aldrei verð- ur hann leiðigjarn né afleitur til leikja. GAFLARIVIKUNNAR: Fullt nafn? Þorgils Óttar Matt- hiesen. Fæðingardagur? 17. maí 1962. Fæðingarstaður? Hafnarfjörð- ur. Fjölskyldurhagir? Unnusta: Ingibjörg Kaldalóns. Bifreið? BMW ’82 Starf? Viðskiptafræðingur á fjármálasviði Iðnaðarbankans. Fyrri störf? Nemi. Helsti veikleiki? Þarf að sofa of mikið. Helsti kostur? Samviskusemi og heiðarleiki. Uppáhaldsmatur? Kjúklinga- rétturinn hennar mömmu. Versti matur sem þú færð? Skata. Uppáhaldstónlist? The Beach Bqvs. Eftirlætisíþróttamaðurinn þinn? Guðmundur Guðmunds- son fyrirliði Víkings og Kristján Arason. Hvaða stjómmálamanni hefurðu mestar mætur á? Matthí- asi Á Mathiesen. Hvert er eftiriætissjónvarpsefn- ið þitt? Cosby Show. Hvað sjónvarpsefni finnst þér leiðinlegast? Sænsk leikrit. Uppáhalds útvarps- og sjón- varpsmaður? Jón Ólafsson. Uppáhaldsleikari? Jack Nichol- son. Besta kvikmynd sem þú hefur séð? Deer Hunter. Hvað gerir þú í frístundum þínum? Spila handbolta. Fallegasti staður sem þú hefúr komið á? Hafnarfjörður. Hvað metur þú mest í fari ann- arra? Heiðarleika og hreinskilni. Hvað fer mest í taugamar á þér í fari annarra? Sýndarmennska. Hvaða persónu langar þig mest til að hitta og hvers vegna? Lee Iacocca. - Vegna frábærra hæfi- leika við stjómun fyrirtækis. Hvaða námsefni líkaði þér verst við í skóla? Dönsku. Ef þú ynnir tvær milljónir í happdrætti hvemig myndir þú eyða þeim? Kaupa bankabréf í Iðnaðarbankanum. Hvað myndirðu vilja í afmælis- gjöf? Hálsbindi. Ef þú gætir orðið ósýnilegur, hvar myndirðu helst viðja vera? Eg hef ekki áhuga á því að vera ósýnilegur. Ef þú værir í spurningakeppni hvaða sérsvið myndirðu velja þér? Islenskan peningamarkað. Hvað veitir þér mesta afslöpp- un? Svefn. Hvað myndirðu gera, ef þú værir bæjarstjóri í einn dag? Eg myndi gera allt sem ég gæti til að stuðla að byggingu nýs íþrótta- húss. Uppáhalds-Hafnarfjarðar- brandarinn þinn? Ég kann engann. Blómaskreytingar eru okkar fag. Pantið tímanlega fyrir fermingarnar. Fjarðar- pósturinn Óróar — tilva.ldir til fermingarcrjafa Einnig mikið úrval af gjafavörum fyrir fermingarnar. / /cs~1 f/ Fjarðartorgi L/ís 1/ísL/ Sími 54110 „Við Lækinn Í60ár“ „Við Lækinn í 60 ár“ er yfir- skólastjóra Lækjarskóla er mæt- líkan af skólasvæðinu, munireru festir athafnir nemenda áfilmur, skrift opinnar viku í Lækjar- ingartími nemenda frjáls þessa ennfremur unnir í leir; með og verður afraksturinn ennfrem- skóla, sem stendur nú yfir. Yfir- vikuna og eru þeir að vinna að smíðum og í handavinnu ýmis ur sýndur á sýningunni um helg- skriftin er sótt í þá staðreynd, að ýmsum verkefnum. Má þar konar. ina. Þar verður ennfremur kaffi- 2. október sl. hafði skólinn verið nefna atvinnumál, umferðarmál, sala sem nemendur sjá um. rekinn í húsnæðinu við Lækinn í tísku o.fl. Þá reka þau útvarp í Sparisjóður Hafnarfjarðar gaf Sýningin verður opin sem hér 60 ár. í lok vikunnar verður sýn- Útvarpi Hafnarfjarðarogútgáfu- skólanum myndbandsupptöku- segir: Á morgun, föstudag frá ing á afrakstri vinnu nemenda, hópur vinnur að útgáfu afmælis- tæki í tilefni af afmælinu og starf- hádegi til kl. 16 eða 17 og laugar- þessa vikuna og í vetur, fyrir for- rits skólans. Þau útbúa einnig ar þessa vikuna klúbbur, sem dag frá kl. 10 til 16. eldra og bæjarbúa í skólanum. Að sögn Björns Ólafssonar Á efri hœðinni - í húsnœði auglýs- ingadeildar, - var m.a. saman- komin hluti auglýsingadeildar og einstaka meðlimur íþróttaklúbbs sem bœttistsíðar við. Umrœðuefn- ið var, þegar blaðamann Fjarð- arpóstsins bar að garði, hvernig meðhöndla skyldi styrktarlínur afmœlisritsins. Krakkarnir voru í engum vafa um hvað gera skyldi, þegar að ákvörðun kom. -Auðvit- að skyldu auglýsendur ráða, ogfá sinn „haus“ á línurnar. Blómálfar og tré voru viðfangsefni átta og níu ára krakka á neðri hœð Lœkjarskóla á mánudag. Eins og sjá má lögðu þau sig öll fram um að blómálfarnir tœkju sig sem best út fyrir sýninguna um helgina. Foreldra-ogkennara- félag Lækjarskóla: Hefja fjár- söfnun til viðunandi félags- aðstööu Foreldra- og kennarafélag Lækjarskóla hefur sent bæjaryfirvöldum bréf þar sem gerð er grein fyrir þeirri ákvörðun félagsins að gang- ast fyrir fjársöfnun til að skapa unglingadeild skólans viðunandi félagsaðstöðu. Ennfremur er greint frá því í bréfi til bæjaryfirvalda, að uppi séu hugmyndir um að breyta og endurbæta sam- komusal skólans. Bæjarráð tók bréfið til umfjöllunar á fundi sínum 10. mars sl. og lýsti ánægju sinni með þetta frumkvæði félagsins. Félagið lýsti enn- fremur yfir í bréfi sínu, að það vænti stuðnings bæjaryf- irvalda og var málinu vísað til skólafulltrúa, sem falið var að fylgjast með fram- gangi þess. ALLAR MÁLNLNGAR- VÖRUR iy=u Leiðin liggur í HJAnilOT LÆKJARGATA 32 POSTH.53 HAFNARFIROI SÍMI50449

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.