Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.03.1988, Blaðsíða 2

Fjarðarpósturinn - 29.03.1988, Blaðsíða 2
Deilur magnast vegna viögerða á húsnæði Sparisjóðsins: „Þetta er eins og versti Hafnarfjarðarbrandari“ - segir einn heimilislæknanna um rekstur læknastofa samhliða viðgerð Dvilur hafa ekki veriö settar niður milli lækna heilsugæslustöðvar- innar og Sparisjóðsins vegna lagfæringa á þeirri hlið Sparisjóðsins sem snýr að Linnetsstíg. í viðtali við Þór Gunnarssonar sparisjóðsstjóra segir hann, að samkomulag hafði náðst um tilfærslur á herbergjaskip- an innanhúss til að unnt verði að reka heilsugæslustöðina áfram. Tveir heimilislæknar, þeir Haukur Heiðar Ingólfsson og Guðmundur Helgi Þórðarson, segja hins vegar að ekkert samkomulag sé þar um og að þeir sjái alls ekki hvcrnig unnt verði að reka læknastofur í húsnæðinu við þau skilyrði sem verið sé að skapa. Þegar hafa verið reistir vinnu- væri orðið mjög illafarið. Útvegg- pallar fyrir framan húsið og sagði urinn nýi verður úr steinsteypu og hann orðaði það. þeir hefðu ítrek- að, bæði stjórn heilsugæslustöðv- arinnar og læknarnir sjálfir, reynt að koma sjónarmiðum sínum á framfæri við bæjaryfirvöld en að því er virtist árangurslaust. Mót- mæli hefðu strax verið bókuð á fundi stjórnar heilsugæslustöðv- arinnar 1. febrúar sl., þannig að nægur tími hefði átt að vera til að bjarga málunum. Þór Gunnarsson, að framkvæmd- ir hæfust fljótlega. Fyrirhugað er að setja upp veggi inn í herbergj- unum sem snúa að Linnetsstíg á meðan skipt er um útvegginn. Þrír læknar og einn ritari hafa stofur sínar við þennan umrædda vegg á þriðju hæð. Þá er ungbarnaeftirlit einnig í þessum enda hússins á fjórðu hæð. Kvað Þór samkomu- lag hafa náðst um tilfærslur innan- húss á meðan á framkvæmdum stæði, m.a. mætti nýta kaffistofu sem læknastofur á meðan. Leigusamningar útrunnir Þór sagði ástæðu þessara lag- færinga brýna, enda læki húsið og gluggar minni en nú er. Hönnun- argalli mun orsök skemmdanna, enda húsið byggt úr efnum sem ekki passa saman, svo sem áli og stáli. Þór kvaðst vænta þess að verkinu yrði lokið í októbermán- uði. Hann minnti einnig á, að samningar um leigu húsnæðisins undir heilsugæslustöðina væru löngu útrunnir. Fjarðarpósturinn ræddi við heimilislæknana Hauk Heiðar Ingólfsson og Guðmund Helga Þórðarson, en þeir eru báðir með læknastofur sem liggja út að Linn- etsstíg. Guðmundur sagði fyrst að mál þetta væri járn í járn, eins og sagði: „Þetta er undarleg taktík. Framkvæmdir eru hafnar og þrátt fyrir ítrekaðar ábendingar og til- mæli frá okkur til bæjaryfirvalda gerist hreint ekkert í málinu. Heppilegast væri að ná samkomu- lagi, - að menn leystu málið áður en lengra verður haldið." Þeir félagar sögðu í lokin, að þeir sæju aðeins eina lausn, þ.e. að takast mætti að má samkomu- Þeir voru á kafi í vorverkunum þessir ágætu menn sem Fjarðar- pósturinn rakst á á Sunnuveginum um helgina. Vorverkin á þess- um bæ fólust m.a. í því að saga greinar af trjám og grisja þau þann- ig en að sögn þessara manna mættu fleiri bæjarbúar huga að slíku, sér í lagi þar sem trjágróður er orðinn gamall og stórvaxinn. I vorverkunum Sinnuleysi bæjaryfirvalda Aðspurðir sögðu Guðmundur og Haukur Heiðar ekkert sam- komulag vera fyrir hendi um til- færslur innanhúss, enda sæju þeir ekki hvernig koma mættu slíku við. Um aðstæður, sem sköpuðust á meðan breytingarnar stæðu yfir sagði Guðmundur m.a.: „Pláss- leysi, loft- og ljósleysi. Það er eins og Hafnarfjarðarbrandari af verstu gerð, ef menn halda að unnt sé að reka læknastofur við þessi skilyrði." Þeim bar og saman um að erfið- ast í þessu máli væri sinnuleysi bæjaryfirvalda. Haukur Heiðar Búið er að byrgja vinnupallana, þannig að loft og Ijós hefur verið afskrifað á þennan hluta hússins. lagi um að fresta framkvæmdum við breytingar á húsnæði Spari- sjóðsins og flýta við Sólvang, en þangað er fyrirhugað að flytja heilsugæsluna 1. október n.k. Búið er að bjóða út lokafram- kvæmdir við Sólvang, en ekki er ljóst hvenær þeim lýkur, sam- kvæmt heimildum Fjarðarpósts- ins. HRAUNHAMARhf. A A FASTEIGnA- OQ ■ ■ SKIPASALA é Reykjavikurvegi 72, | Hafnarfirði - Sími 54511 Opið Skírdag fcá kl. 1—4 Höfum til sýnis allar teikn. og bygg.lýsing- ar af íbúðum í fjölbýlishúsum við: Suðurhvamm. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íb. í byggingu. Skilast tilb. u. trév. Afh. frá apríl- okt. '89. og: Fagrahvamm. 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. 65-108 fm. Einnig 6 og 7 herb. íb. 166-180 fm, hæö og ris. Bílsk. geta fylgt. Afh. tilb. undirtrév. í maí tiljúní 89. Álfaskeið i byggingu. Giæsii. iB7fm einbhús. auk 32 fm bílsk. Afh. fokh. innan, fullb. að utan í júlí-ágúst. Lækjarfit - Gbæ. Mjög fallegt 104 fm (nettó) einbhús á einni hæö. Samtengt því er lítil íb. Geymslur í kj. Verð 7,4 millj. Tjarnarbraut - Hf. Mikið endurn. 130 fm einbhús á tveim hæðum. Nýjar innr. Blóma- skáli. Bílsk. Einkasala. Verð 7 millj. Stekkjarkinn. Mikið endurn. 155 fm 6 herb. efri hæð. Bílskréttur. Garðhús. Verð 6,6 millj. Kelduhvammur. Mjög fallegt 115fm 4ra herb. jarðh. Ný eldhinnr. Þvhús innaf eldh. Allt sér. Einkasala. Verð 5 millj. Brekkubyggð - Gbæ. Mjög faiiegtca 95 fm endaraðh. auk 24 fm bílsk. Áhv. 1,5 millj. Laust 1. sept. nk. Einkasala. Verð 5,5 millj. Öldutún. 117 fm 5 herb. efri hæð. Bílskrétt- ur. Verð 4,8 millj. Suðurh vammur sérh. og raðhús. Mjög skemmtil. 220 fm raðhús. Verð 5,2-5,4 millj. Einnig 110 fm 4ra herb. efrih. + bílsk. Verð 4,4 millj. 95 fm 3ja herb. neðrih. Verð 3,3 millj. Afh. fokh. innan, fullb. utan eftir 4 mán. Teikn á skrifst. Hjallabraut. Mjög falleg 97 fm 3ja-4ra herb. íb. á 2. hæð. Einkaala. Verð 4,2 millj. Álfaskeið með bílsk. Nýkomin96fm3 herb. íb. á 1. hæð. Góður bílsk. Skipti mögul Verð 4,4 millj. ÖldUSlÓð. Mjög falleg 80fm 3ja herb. neðri hæð. Nýjar innr. Verð 4 millj. Hraunkambur. 85fm4ra herb. rish., lítið undirsúð. Einkasala. Verð 3,8 millj. Hraunhvammur. 85 fm 4ra herb. efri hæð. Verð 4 millj. Hraunhvammur - Hf. Giæsii. ca 80 fm 3 herb. jarðhæð. Sérinng. Ath. allt nýtt í íb. Áhv. 1.5 millj. SKipti mögul. á eign í Keflavík. Verð 4.5 millj. Vesturbraut - 2 íb. 75 fm 3ja herb. miðh. Verð 3,3 millj. og 3ja herb. risíb. Verð 3,1 millj. Vitastígur Hf. Mjög skemmtil 72 fm 2\3r 3ja herb. risíb. Mikið endurn. Áhv. 900 þús- Verð 3,2 millj. Öldugata-Hf. Mjög falleg 62 fm 2ja herb- efri hæð. Verð 2,9 millj. Brattakinn - 2 íb. 3ja herb. miðhæð. Verð 3,3 millj. og 3ja herb. risfb. Verð 3,1 millj- Holtsgata - Hf. Mjög falleg 60 fm 2ja herb. jarðhæð. Verð 2,8 millj. Vesturbraut. 55 fm 2-3 herb. risíb. Al« sér. Verð 2,2 millj. Miðvangur. Mjögfalleg65fm2jaherb. ib> á5. hæð. Verð3 millj. Álftanes. 1442 fm eignarlóð. Teikn. fylgja- Stapahraun. Nýtt iðnaðarhúsn. 144 fm á jarðh. og 77 fm á efri h. Stapahraun, iðn.húsn. 220 fm að grunnfl. á 2 hæðum, auk 120 Im á jarðhæð. Sölumaður: Magnús Emilsson. kvöldsfmi 53274. Lögmenn: Guðm. Kristjánsson, hdl., Hlöðvar Kjartansson, hdl. 2

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.