Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 26.05.1988, Blaðsíða 9

Fjarðarpósturinn - 26.05.1988, Blaðsíða 9
Hér er umgengni ogfrágangur til mikillar fyrirmyndar. Fra fegrunamefnd Hafnarfjarðar Þá er komiö aö afmælis- hreingemingu bæjaibúa Stórafmæli bæjarins er í byrjun nefndinni segir m.a.: „Nú fer í garða, vinnusvæði eða önnur júní og í því tilefni fer fegrunar- hönd tími garðræktar og fegrunar svæði sem eru viðurkenningar- nefnd Hafnarfjarðar þessi á leit í bænum. Fegrunarnefnd Hafn- verðværuvelþegnar,annaðhvort við bæjarbúa að þeir taki til hend- arfjarðar vill koma á framfæri bréflega til bæjarskrifstofunnar inni og hreinsi kringum hús sín. þökkum til þeirra fjölmörgu, sem eða símleiðis til nefndarkvenna." Ennfremur hvetur nefndin hafa brugðist vel við áminningum Fréttatilkynninguna undirrita atvinnurekendur til að gera hreint nefndarinnar um betri umgengni þær Hólmfríður Árnadóttir, fyrir sínum dyrum og hreinsi til á á vinnusvæðum og hreinsað og Ffólmfríður Finnbogadóttir og lóðum fyrirtækja sinna. snyrt svo hin mesta prýði er af. Ásthildur Magnúsdóttir. í fréttatilkynningu frá fegrunar- Allar ábendingar um fallega Hér gegnir aftur á móti allt öðru máli, sóðaskapurinn yfirþyrmandi. 'Flóamarkaður Þrettán ára stelpa óskar eftir að gæta barns á morgnana í sumar, helst nálægt Hvömmunum. Uppl. í síma 53452. Foreldrar athugið. Tólf ára rösk og samviskusöm stúlka óskar eftir barnapössun í sumar, helst í norður- eða vesturbæ. Uppl. í síma 51325. Óska eftir stelpu til að passa eins og hálfs árs strák frá kl. 9-12 f.h. í sumar. Er í Túnhvammi. Uppl. í síma 53487. Óska eftir að kaupa notað trommusett. Uppl. í slma 54772. Óska eftir 5-6 herb. íbúð til leigu f Hafnarfirði í 2-3 ár. Uppl. í síma 666751 eftirkl. 19. Leikfélag Hafnarfjarðar AÐALFUNDUR Aðal&ndur Leikfélags Hafnarfjarðar verður hafdinn í Bæjarbíói laugardaginn 28. maí M. 16. Venjuleg aðalfundarstörf Félagar fjölmennið! Tilkynning til atvmnurekenda Ungur samviskusamur maður með fjölþætta starfs- reynslu óskar eftir starfi. Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer hjá Fjarðarpóstinum merkt „Starf '88" fyrir 4. júní. ,,, i „HAPP“- t< Jf firomgar vikunnar Birna Katrín Ragnarsdóttir. Magnús Árnason Þar kom að því að Árni Mathi- esen datt út, en hann gerði það með sóma; fékk enga tölu rétta á móti einni sem Magnús fékk. Það var talan 22. Árni tók tapinu með karlmennsku og sagði: „Maður verður að kunna að tapa Iíka“. Þess má geta, að Ámi hefur hald- ið dampinum í heil sjö tölublöð eða í helming þess tíma sem nýji Fjarðarpósturinn hefur komið út. Verður gaman að sjá hvort ein- hver hnekkir því meti. Árni tilnefndi eftirmann og hafði á orði, að tími væri kominn til að fá röskan kvenmann í spilið. Hann tilnefndi Birnu Katrínu Ragnarsdóttur og hún brást hið besta við og kvaðst hafa gaman af þátttöku. Hún nefndi tölurnar: 2- 4-7-13-15-28-30. Tölurnar 2-4-15 sagðist hún alltaf nota, 15 væri afmælisdagurinn hennar og 2 og 4 væru alltaf á hennar lottóspjali. Aðspurð kvaðst hún mjög oft taka þátt í lottóinu. Magnús Árnason tók sigrinum yfir Árna með lítillæti og romsaði út úr sér nýjum tölum: 4-5-9-15- 21-26-27, allt á staðnum, sagði hann. Tilviljun, sem áður hefur komið upp, en tvær af tölunum þeirra eru eins, þ.e. 4 og 15. Þá er að sjá hvort kynið er getspakara, en Birna Katrín er fyrsti kven- maðurinn sem tekur þátt í „happ“-firðinga!eiknum okkar. Eldri borgarar Hafnarfirði Hin árlega ferð Kiwanisklúbbsins Eldborgar með ykkur verður farin laugardaginn 28. maí kl. 13.00 frá íþróttahúsinu v/Strandgötu. Farið verður upp Skeið að Skálholti og Grímsnesið til baka. Allir velkomnir! KIWANISKLÚBBURINN ELDBORG Hjúkrunarheimilið Sólvangur Óskum eftir starfsmanni á saumastofu til sumar- afleysinga. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 50281 9

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.