Fjarðarpósturinn - 19.05.1993, Side 1
-180 sóttu um 58 flokksstjórastörf, 400 um 100 störf, að óbreyttu, f bæjarvinnu og 400 um störf f unglingavinnunni
A nmmta hundrað bæjarbua eru skráðir atvinnulausir og eru horf-
ur um sumavinnu unglinga nú þegar skólunum lýkur nöturlegar.
Atvinnuumsóknir liggja fyrir hjá bæjaryfirvöldum frá um 1.000
unglingum og er Ijóst að til verulegra aukafjárveitinga þarf að
koma, ef unnt á að vera að útvega meira en helmingi þessa hóps
vinnu 1 sumar a vegum bæjarms.
Á síðasta sumri var gripið til 40
millj. kr. aukaijáveitingar til að
greiða götu skólafólks og fjölga
störfum við sumarvinnu. Engin á-
kvörðun hefur verið tekin að þessu
sinni um slíkar aukafjárveitingar
né hefur verið gengið frá ráðning-
um að sögn Sverris Kristinssonar á
Vinnumiðlun.
Davíð Garðarsson sem annast
atvinnuskráningar ungmenna í
Vitanum sagði í gær, að 180 um-
sóknir væru um 58 flokksstjóra-
störf. 400 ungmenni á aldrinum
16-20 ára sækja um bæjarvinnu,
auk þess sækja um 400 ungmenni
um unglingavinnu. Allt í allt eru
þetta um 1.000 ungmenni.
16 og 17 ára aldurshópamir eru
langstærstir. Af þeim 400 sem
sækja um bæjarvinnu em 162 16
ára, þ.e. fæddir '77 og 104 17ára,
þ.e. fæddir '76. Sagði Sverrir að
langmestrar örvæntingar gætti hjá
þessum hópi.
Aðspurður sagði Sverrir
Kristinsson, að utanbæjarfólk væri
ekki í hópi umsækjenda, nema í
tveimur eða þremur tilfella. Hann
sagði bæjarfélagið ætla að feta í
kjölfar annarra sveitarfélaga með
að láta Hafnfirðinga sitja fyrir um
vinnuna. Þá sagði hann einnig að-
spurður vegna starfa flokksstjóra,
að fólk sem þegar væri á launum,
t.d. kennarar, fengju ekki sumar-
vinnu í ríkjandi ástandi. Hann
bætti því við að kennurum hefð
fækkað í þessum störfum undan-
farin ár og væm þeir fáir í hópi
umsækjenda.
Ekki hefur verið tekin ákvörðun
um hversu margir verða ráðnir í
bæjarvinnuna í sumar, eins og fyrr
greinir. Á síðasta sumri var beðið
með ákvarðanatöku um aukið
fjármagn til sumarvinnu ung-
menna fram eftir sumri. Unga
fólkið óttast því að þurfa á ný að
bíða í óvissu með sumarvinnuna.
Kænumarkaðurinn vakti hrifningu
Kænuntarkaðurinn sem var opnaður á sunnu- ingastofu Kænunnar en þar var fiskihlaðborð f há-
dag vakti strax ntikla hrifningu. Þrátt fyrir deginu og kaffihlaðborð síðdegis. Aföðrumnýjum
skítakulda var fjöhncnni við Kænuna og þótti uppákomum við Kænumarkaðinn má nefna að
góð nýlunda að geta keypt nýjan fisk í soðið. boðið verður upp á siglingar og dorg, að ógleymdu
Gífurleg umferð var allan sunnudaginn í veit- fiskabúrinu þar skoða má lifandi sjávardýr.
Sýningin Vor '93 opnar kl. 19 f dag:
Litrík skemmtidagskrá og
óvænt tilboð alla sýninguna
Sýningin Vor '93, sem er athafnasýning um 100 hafnflrskra fyrir- mannafélag Hafnaríjarðar treður
tækja og þjónustuaðila, opnar formlega kl. 19. í kvöld, miðvikudags- upp, þá verða Modelsamtökin
kvöld. Auk þess að sýnendur bjóða upp á óteljandi uppákomur og með sýningu. Lúðrasveit Hafnar-
tilboð verður litríkri skemmtidagskrá haldið úti. Forseti íslands mun fjarðar leikur, ennfremur Erobik-
heiðra sýninguna með nærveru sinni n.k. laugardag kl. 15, en frú og danssýningar. Bæjarstjóm
Vigdís afhendir þar verðlaun í myndlistarsamkeppni barna. Hafnarfjarðar fer í sprautukeppni
Aðgöngumiðar gilda sem happadrættismiðar. við Slökkviliðsmenn. Hér hefur
aðeins fátt eitt verið nefnt, en á
Sýningin opnar kl. 19íkvöldog 17-22. Af einstökum skemmtiat- svæðinu verður sérstakt leiksvæði
lokar kl. 22. Á morgun, fimmtu- riðum má nefna Gaflarann, sem fyrir böm og fjölbreytileg veiting-
dag, uppstigningardag og laugar- Laddi hefur tekið að sér að túlka. araðstaða fyrir gesti. Dregið verð-
dag og sunnudag, 22. og 23. maí, Hann verður á spjalli undir öllum ur úr seldum aðgöngumiðum
verður opið frá kl. 12 til 22. Á göflumalladagaogbýðuruppáó- hvem dag og em verðlaun vegleg-
föstudag er opnunatíminn ffá kl. væntar uppákomur. Kvæða- ir ferðavinningar.
V0R93
Opnunarhátíð, í tengslum við sýninguna Vor '93, verður í bæn-
um í kvöld, miðvikudagskvöld. Disótek fyrir börn verður í Vit-
anum, hátíðahöld við höfnina, skrúðreið Bifhjólasamtaka lýð-
veldisins, Sniglanna. Pá leikur hljómsveitin G.C.D. með þá
Bubba Morthens og Rúnar Júlíusson í fararbroddi, auk þess
verður skrúðakstur Fornbílaklúbbs íslands. G.C.D. leika og
gaflarinn kemur í heimsókn. Flugeldasýning verður við höfnina
um miðnætti.
Diskótekið í Vitanum verður fyrir 6-9 ára böm kl. 17-19 og 10-
12 ára kl. 19.30 til 21.30. Þar verða ýmsar uppákomur. Hátíðar-
höldin við höfnina hefjast kl. 21, en þar fara dagskráratriðin ffam.
Skrúðreið Sniglanna verður úr Kaplakrika en þangað sækja þeir
bæjarstjórann og aka með hann niður á höfn. G.C.D. hefur leik á-
samt Bubba og Rúnari kl. 22. Skrúðreið Fombílaklúbbsins verður
kl. 22.45 á nýrri Fjarðargötunni. Allir veitingastaðir í bænum verða
síðan opnir til kl. 3 fyrir þá sem vilja halda áfram að skemmta sér.