Fjarðarpósturinn - 19.05.1993, Page 5

Fjarðarpósturinn - 19.05.1993, Page 5
510 þátttakendur í Húsasmiðjuhlaupinu Menn réðu sjálfir hraðanum, sumir gengu, aðrír sprettu úr spori, eins og sjá má. Metþátttaka var í Húsasmiðjuhlaupinu, sem fram fór sl. laugardag, en samtals hlupu 510. 420 tóku þátt í 4 km hlaupinu, sem fram fór í fjórum flokkum. 61 hljóp 10 km í þremur flokkum og í hálfmara- þon keppti 31 í fjórum flokkum. íslandsmeistari í hálfmaraþon varð Jóhann Ingibergsson, en hann hljóp vegalengdina á 1:20:30. Þátttakendur fengu allir grillmat og viðurkenningar í lok keppninn- ar, og var stemmningin góð við Húsasmiðjuna hér í Hafnarfirði þar sem hlaupið hófst og því lauk og boðið var upp á veitingar. BILASPITALINN KAPLAHRAUNI 9 SÍMI 54332 Stillum meö tölvu bæöi mótora og hjólabúnað Önnumst allar almennar viögeröir HEMLAPRÓFUN ÁSAMT ENDURSKOÐUN FYRIR BIFREIÐASKOÐUN ÍSLANDS Eftirtaldir urðu sigurvegarar í karla og kvennaflokkum og hlutu bikara í verðlaun: 4 km 14 ára ogyngri Ivar G. Jónsson...........13:40 Eygerður I. Hafþórsdóttir... 13:53 15-39 ára Sigurbjöm Hjartarson .....13:39 Fríða Sigurðardóttir......15:55 40-55 ára Jóhann Guðjónsson.........12:09 Guðrún Guðmundsdóttir ....18:06 56 ára og eldri Sturlaugur Bjömsson ......15:55 Matthildur Bjömsdóttir....25:24 10 km 15-39 ára Daníel S. Guðmundsson.....38:44 Hulda Pálsdóttir..........44:09 40-55 ára Öm Þorsteinsson............44:22 Margrét Jónsdóttir.........59:02 56 ára og eldri Sigþór Gunnarsson .......1:08:47 Hálf Maraþon alls 31 keppandi íslandsmeistaramót Karlar Jóhann Ingibergsson....1:20:30 Jóhann H. Jóhannsson...1:27:10 Jóhann Úlfarsson ......1:29:51 Konur GerðurR. Guðlaugsdóttir 1:30:48 Sigurbjörg Eðvaldsdóttir .1:45:19 Anna L. Sigurðardóttir ....2:09:37 15-39 ára Jóhann Ingibergsson......1:20:30 GerðurR. Guðlaugsdóttir 1:30:48 40-55 ára Jóhann Heiðar Jóhannss.. 1:27:10 Utvarp Hafnarfjörður frumsýnir kvikmynd A sýningunni Vor '93 í Kaplakrika verður frumsýnd ný kvikmynd um iðnað og þjónustu í Hafnarfirði, sem Útvarp Hafn- arfjörður framleiðir með þátt- töku rösklega 30 fyrirtækja í bænum. Myndin, sem einnig verður sýnd á sjónvarpsstöðinni SÝN næstkomandi sunnudag, er lang- stærsta verkefnið sem útvarpið hefur ráðist í. Henni er ætlað að sýna Hafnarfjörð sem þróttmikinn athaíriabæ með fjölbreyttan iðnað og þjónustu. Útvarp Hafnarfjörður hefur í vetur framleitt og sýnt á SÝN 25 hafhftrskar sjónvarpssyrpur og átta myndir um hafnfirska listamenn. Margir hafa sýnt áhuga á að eign- ast þætti þessa á myndböndum, en Vilhjálmur Þór Guðmundsson kvikmyndagerðarmaður við upp- töku fyrir Utvaip Hafnarfjörð.. þeir verða útgeíhir á næstu dögum og geta áhugasamir pantað þá á sýningunni Vor' 93. Réttingar og sprautun I tilefni VORDAGA '93 veitum vi6 af öllum vörum sýningardagana Sértilboö á BLACK OG DECKER handryksugum Veriö velkomin á Vordaga HAFBUÐII 1 ÁLFASKE/Ð/ 31 - S/M/ 53020 I

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.