Fjarðarpósturinn - 10.06.1993, Qupperneq 7

Fjarðarpósturinn - 10.06.1993, Qupperneq 7
Nýtt fyrirtæki, Merki - Myndhönnun I Garösláttur Merki- Myndhönnun er heiti á nýju fyrirtæki í Hafnarfirði sem er staðsett að Hólshrauni 5a. Eig- andi er Guðmundur Sigurjóns- son, málarameistari. Fyrirtækið annast alhliða skiltíigerð og merkingar, svo sem bfla- og bátamerkingar, gluggamerking- ar, málun auglýsinga á útiveggi, Ijósaskilti, tölvuskorna límstafi og grafin hurðaskilti. Fyrirtækið hefur starfað sl. þrjú ár í Reykjavík, en Guðmundur segist vera að flytja sig nær heima- högunum. Að hans sögn er það alltof algengt að þeir sem stofna ný fyrirtæki eða flytja sig um set, geri sér ekki grein fyrir nauðsyn þess að merkja vel húsnæði. Það er ekki nóg að eiga og reka gott fyrirtæki, þegar menn gleyma að greiða götu viðskiptavinanna að fyrirtækinu. Möguleikar á slíkum merking- Tölvu- og faxþjónusta við Lækjagötu 22: Sérhæft f viðgerðum og þjónustu Tölvu- og faxþjónustan heitir nýtt fyrirtæki við Lækjargötu 22, þ.e. á efri hæðinni í Rafha- húsinu við Lækinn. Eins og nafnið ber með sér þjónar fyrir- FLOAMARKAÐUR Ibúö óskast. Óskum eftir tveggja herb. íbúö m. húsgögnum fyrir tvær sænskar stúlkur í tvo mánuði. Uppl. í s. 52098. Ég er 13 ára og óska eftir raö passa barn í sumar. Er vön. Uppl. (s. 54216 - Erla. Barnapössun.12 ára telpa óskar eftir aö passa eins til þriggja ára barn í sumar. Hefur lokið barnfóstrunám- sk. RKÍ og er vön. Uppl. í s. 653032 - Hildur. Barnapössun. Óska eftir aö passa börn eftir hádegiö og á kvöldin í sumar. Er 15 ára. Uppl. í s. 50361 - ína. Hjól til sölu. Tvö telpnareið- hjói, 24. tommu og 26 t. til sölu. Uppl. í s. 54729. Tapað stúlknaúr. Tapast hefur stúlknaúr með bleikri leðurfesti í Suðurbæjarlaug sl. föstudagsmorgun. Finn- andi vinsamlegast hringi í s. 54004. Snotir kettlingar fást gefins. Uppl. í s. 652573. Reglusöm hjón frá Vestmannaeyjum með þrjú börn óska eftir 3-4ra herb. íbúð á leigu í eitt árfrá 1. júlí. íbúðarkaup koma til greina. Uppl. í s. 54925 um helgina eða 76596 virka daga eftir kl. 19. Aukavinna. Vantar nokkra fullorðna menn í tjaldauppsetningu í nokkrra tíma í viku. Uppl. hjá Hraunbúum í s. 650900 virka daga kl. 14-16. Atvinna óskast. 18 ára holl- enska stúlku vantar vinnu í september. Uppl. í s. 24512. tækið á sviði tölvu- og faxtækja. Þetta er fyrsta fyrirtækið í Firð- inum sem sérhæfir sig í viðgerð- um á tölvum og faxtækjum, auk þess sem það selur ýmsar rekstr- arvörur fyrir tölvur og mynd- senda, svo sem disklinga og fax- pappír. Eigendur eru Margeir Reynis- son og Hjörtur Amason, en þeir eru báðir lærðir rafeindavirkjar. Hjörtur hefur starfað við iðngrein sína sl. sextán ár, þar af sl. níu ár sem tæknimaður þjónustudeildar ACO h.f. Hann hefur mikla reynslu af uppsetningu og þjón- ustu við netkerfi. Margeir starfaði fyrst við við- gerðir á faxtækjum og öðmm símatengdum búnaði hjá Pósti og síma. Hann hefur sl. þrjú ár starfað við viðgerðir á tölvu- og faxbúnaði Hreinsunarvika stendur yfir í Hafnarfirði, þ.e. vikuna 7. til 13. júní. Bæjarbúar geta nú tekið til á lóðum sínum og í næsta ná- grenni og látið Vinnuskólann fjarlægja ruslið. Takmarkið er hreinn bær fyrir 17. júní. Fyrri hluta hreinsunarvikunnar ijarlægði Vinnuskólinn msl í Suð- urbæ og Setbergshverfi. Dagana 9. til 10. júní er fjarlægt msl frá þeim sem búa vestan við læk og í Norð- urbænum. Nauðsynlegt er að flokka garða- úrgang, timbur og málma í að- Tek aö mér garðslátt fyrir einstaklinga, húsfélög og fyrirtæki. Upplýsingar í síma 652896 - Jón Guðmundw fi-aman við fyrirtœki sitt, en hann hefur málað úh’egg Hóls- hrauns 5a með heiti fyrirtœkis síns, eins og sjá má. um em margvíslegir, allt frá málun ur segist tilbúinn að mæta á stað- heilu húsveggjanna að utan niður í inn, gefa ráðgjöf og föst verðtilboð litlar gluggamerkingar. Guðmund- eftir aðstæðum hveiju sinni. fyrir ACO h.f. Þeir félagar hyggjast þjóna ein- staklingum sérstaklega, en þeir segja að viðgerðir á tölvubúnaði séu dýrar og ætla því að bjóða upp á ódýra þjónustu. Þannig verða t.d. seldir út hlutar af vinnutímum. Tölvuheimurinn tekur ömm breyt- ingum. Aðspurðir sögðu þeir fé- lagar, að ný tölvuveröld, hljóð- kortaveröldin væri nú mest spenn- andi og þáttur sem þeir ætla að ein- beita sér að. Þeir segja hljóðkortin áreiðanlega það sem koma skal. Böm og ungmenni hljóti að fá leið á öllum tölvuleikjunum, og þá muni hljóðkortin taka við. Þar em t.d. möguleikar á að spila heilu tónverkin og fá útprentaðar nótur eða öfugt, þ.e. mata tölvur á nót- um, sem þær spila eftir á hvers kyns hljóðfæri. sérsmíði GUÐRÚN BJARNADÓTTIR gullsmiður Lækjargötu 34c - 220 Hafnarfirði - Sími 654453 ERUM 5 ARA I DAG, 10. JUNI AFMÆLISTILBOÐ Við bjóðum 10% afslátt af hreinsun á öllum fatnaði í júnímánuði Hjörtur og Margeir í afgreiðslunni (Tölvu- og faxþjónustunni, en eins og sjá má hafa þeir innréttað húsnœðið mjög skemmtilega. Hreinsunavika: Hreinn bær 17. júní skildar hrúgur eða poka. Sími Vinnuskólans er 651899. Þetta einbýlishús Holtsgata 31 í Sandgerði er til sölu eða fæst í skiptum fyrir húsnæði í Hafnarfirði. Einbýlishúsið er steinsteypt, 145 fm, auk þess tvöfaldur bílskúr, 54 fm. Stórt, hellulagt, upphitað bílastæði. Gætum hugsað okkur gamalt hús í Hafnarfirði, sem má þarfnast lagfæringa. - Annað kemur til greina, en ekki blokkaríbúð. Upplýsingar í síma 92-37774 e. kl. 17. NYJA B0NST0ÐIN •& 652544 Trönuhrauni 2. Opið frá kl. 9.00-18.00 alla daga, nema sunnudaga Viö þvoum og bónum bílinn þinn jafnt utan sem innan Einnig sækjum viö hann og skilum aftur. ATH.: DJÚPHREINSUM OG VÉLARPVOUM Veriö velkomin Reyniö viöskiptin 7

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.