Fjarðarpósturinn - 03.11.1994, Síða 8

Fjarðarpósturinn - 03.11.1994, Síða 8
8 FJARÐARPÓSTURINN jO; DAGSKRÁ /LjV Vikuna 3. - 9. nóv. Fimmtudagur 3. nóv. 20.00 Fréttir 22:00 Hold og andi 17.00 Leiðarljós 20.30 Veður 23:00 Ellefufréttir 17.50 Táknmálsfréttir 20.35 Lottó 23:20 Dagskrárlok 18.00 Stundinokkar 20.40 Konsert Þriðjudagur 8. Nóv. 18.30 Úlfhundurinn 21.10 Hasar á heimavelli 17:00 Leiðarljós 18.55 Fréttaskeyti 21.35 Óskabrunnurinn 17:50 Táknmálsfréttir 19.00 Él 23.10 Samhliða lík 18:00 Sumarið með kobba 19.15 Dagsljós 01.00 Dagskrárlok 18:30 SPK 20.00 Fréttir Sunnudagur 6. nóv. 18:55 Fréttaskeyti 20.30 Veður 09.00 Morgunsjónvarp 19:00 Eldhúsið 20.40 Alþjóðamót í hand- 10.25 Hlé 19:15 Dagsljós knattleik 13.55 Sandorpinn bóndabær 20:00 Fréttir 21.20 Skemmtiferð á ströndina 14.15 Eldhúsið 20:30 Veður 23.00 Ellefufréttir 14.30 Jönsson-gengið 20:40 Staupasteinn 23.15 Þingsjá 16.00 Sigla himinfley 21:05 Uppljóstrarinn 23.35 Dagskrárlok 17.00 Ljósbrot 22:00 Leitin að Scarlett Föstudagur 4. nóv. 17.50 Táknmálsfréttir 23:00 Ellefufréttir og dagskrárlok 16.40 Þingsjá 18.00 Stundin okkar Miðvikudagur 9. Nóv. 17.00 Leiðarljós 18.30 SPK 17:00 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.55 Fréttaskeyti 17:50 Táknmálsfréttir 18.00 TommiogJenni 19.00 Undir Afríkuhimni 18:00 Myndasafnið 18.25 Úr ríki náttúrunnar 19.25 Fólkið í forsælu 18:30 Völundur 18.55 Fréttaskeyti 20.00 Fréttir 18:55 Fréttaskeyti 19.00 Fjör á fjölbraut 20.30 Veður 19:00 Einn-x-tveir 20.35 Veður 20.40 Afdrepið 19:15 Dagsljós 20.40 Alþjóðamót í hand- 21.35 List og lýðveldi 19:50 Víkingalottó knattleik 22.30 Helgarsportið 20:00 Fréttir 21.55 Derrick 22.55 Krásir og kjötmeti 20:30 Veður 23.00 Sæúlfurinn 00.30 Dagskrárlok 20:45 Á tali hjá Hemma Gunn 00.35 Nirvana á tónleikum Mánudagur 7. nóv. 21:45 Hvíta tjaldið Laugardagur 5. nóv. 17:00 Leiðarljós 22:05 Finlay læknir 09.00 Morgunsjónvarp 17:50 Táknmálsfréttir 23:00 Ellefufréttir 10.50 Hlé 18:00 Þytur í laufi 23:15 Einn-x-tveir 13.55 í sannleika sagt 18:25 Frægðardraumar 23:30 Dagskrárlok 14.55 Enska knattspyman 18:55 Fréttaskeyti 16.50 Alþjóðlamót í hand- 19:00 Flauel knattleik 19:15 Dagsljós 17.50 Táknmálsfréttir 20:00 Fréttir 18.00 Alþjóðamót í hand- 20:30 Veður knattleik 20:40 Vinir 19.20 Einu sinni var... 21:10 Furður veraldar Listasmiðjan Dalshraun 1, Hafnarfirði Sími 652105, Fax 53170 Mesta úrval landsins af keramikvörum Glerungar - Verkfæri - Brennsluofnar Seinasta námskeið fyrir jól byrjað 8. nóv. kl. 20 - 22,30. Innritun hafin. Þurrburstunarnámskeið verður haldið laugardaginn 29. okt. kl. 10 - 13 Opið 10-18 mán. - föstud. 10-16 laugardaga Erum flutt að Dalshrauni 1 ÞJÓNUSTUAUCLÝSINGAR Allar pípulagnir stórar og smáar viðhaldsþjónusta, nýlagnir SAMÚEL V. JÓNSSON Pípulagningarmeistari Skútahraun 17a, Hafnarfirði. Sími 654811 Boðs. 984-50663. Fax 654810 Bílas. 985-23512, hs. 650663 Viðgerðarþjónustan Sjáum um viöhald á loftnetum, sjónvörpum, myndböndum, hljómtækjum o.fl. Erum einnig meö móttökubúnaö fyrir Fjölvarp ásamt uppsetningum. Leitiö frekari upplýsinga í síma 91-54845 Viðgerðarþjónustan, Lækjargata 30 (Rafha húsinu) i æKjaieiga------------- Borvélar, loftpressur, steypuhrærivélar vatnsháþrýstidælur, jarövegtætarar, hetti og naglabyssur, jarðvegsþjöppur, hjólsagir, stingsagir, slípirokkar o.fl. o.fl. ÁHALDALEIGA HAFNARFJARÐAR Kaplahraun 8 sími 653211 c ■■ Sö9um °9^at D A G S K R A Vikuna 3. - 9. nóv. 15.00 3-BÍÓ 18.15 Táningamir í Hæðagarði 16.40 Fyrirsætur 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 17.45 Popp og kók 19.19 19:19 18.40 NBA molar 20.20 Eiríkur 19.19 19:19 20.45 Matreiðslumeistarinn 20.00 Fyndnar ljölskyldum. 21.25 Vcgir ástarinnar 20.35 BINGÓ LOTTÓ 22.20 Ellen (4:13) 21.50 Siðleysi 22.45 Windsorættin 23.40 Á glapstigum 23.40 Úlfiiundurinn 01.30 02.00 Rauðu skómir Stórvandræði í Kínahverfmu 01.25 Dagskrárlok 03.35 Blóðþorsti Þriðjudagur 8. nóv. 05.10 Dagskrárlok 17.05 Nágrannar Sunnudagur 6. nóv. 17.30 Pétur Pan 09.00 Kolli káti 17.50 Ævintýri Villa og Tedda 09.25 I barnalandi 18.15 Ráðagóðir krakkar 09.45 Köttur úti í mýri 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 10.10 Sögur úr Andabæ 19.19 19:19 10.35 Ferðalangar á 20.20 Sjónarmið furðuslóðum 20.50 VISASPORT 11.00 Brakúla greifi 21.30 Handlaginn heimilis- 11.30 Unglingsárin faðir Þorpslöggan 12.00 Á slaginu 21.55 13.00 íþróttir á sunnudegi 22.50 New York löggur 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 23.40 Babe Ruth 17.00 Húsið á sléttunni 01.30 Dagskrárlok 18.00 í sviðsljósinu Miðvikudagur 9. nóv. 18.45 Mörk dagsins 17.05 Nágrannar 19.19 19:19 17.30 Litla hafmeyjan 20.00 Endurminningar 17.55 Skrifað í skýin Sherlocks Holmes 18.10 VISASPORT (e) 21.00 Dómurinn 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 22.35 60 mínútur 19.19 19:19 23.25 Músin sem öskraði 19.50 Víkingalottó 00.50 Dagskrárlok 20.20 Eiríkur Mánudagur 7. nóv. 20.50 Melrose Place (15:32) 17.05 Nágrannar 21.45 Sök bítur sekan 17.30 Vesalingamir 23.25 Banvæn blekking 17.50 Ævintýraheimur NINTENDO 01.25 Dagskrárlok Fimmtudagur 3. nóv. 17.05 Nágrannar 17.30 MeðAfa(e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.15 Sjónarmið 20.45 Dr. Quinn 21.40 Seinfeld 22.10 Leikreglur dauðans 23.40 Alien 3 01.30 Herbergið 03.35 Dagskrárlok Föstudagur 4. nóv. 16.00 Poppogkók 17.05 Nágrannar 17.30 Myrkfælnu draugamir 17.45 Jón spæjó 17.50 Eruð þið myrkfælin? 18.15 Robert Creep (e) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 19:19 20.20 Eiríkur 20.50 Imbakassinn 21.20 Kafbáturinn 22.15 Álausu 23.55 í innsta hring 02.10 Jimmy Reardon 03.40 Líkamshlutar 05.05 Dagskrárlok Laugardagur 5. nóv. 09.00 Með Afa 10.15 Gulur, rauður, grænn og blár 10.30 Baldur búálfur 10.55 Ævintýri Vífils 11.15 Smáborgarar 11.35 Eyjaklíkan 12.00 Sjónvarpsmarkaðurinn 12.25 Heimsmeistarabridge 12.45 Léttlynda Rósa 14.35 Úrvalsdeildin Fjölskyldubingó í nóvember ár hvert eru Hraun- prýðiskonur með fjáröflun til styrktar einhverju af þeim málum sem þessar dugmiklu konur eru að vinna að. I ár verður það FJÖL- SKYLDUBINGÓ. S.l. vetur héldu þær hlutaveltu og er skemmst frá því að segja að allir 2000 vinningarnir og hundruðir af lukkupökkum seldust upp á 20 mín- útum og fengu færri en vildu. (sjá mynd). En til að enginn færi fýluferð seldu félagskonur þeim sem engan vinning fengu kaffi og meðlæti fyrir lítinn pening. Hraunprýðiskonur hófu vetrarstarf sitt að venju með myndakvöldi, þar sem sýndar voru myndir frá sumar- ferðinni s.l. sumar. Þessi fjölmenn- asta deild SVFÍ verður með 6 fundi í vetur. Sú nýbreytni verður nú að á fréttabréfi sem send hafa verið til fé- lagskvenna eru happadrættisnúmer, sem dregið verður út á febrúarfund- inum. Aðeins verður dregið úr þeim númerum sem mætt er með á fund- inn. Um 50 konur gengu í féiagið á s.l. ári og vonast þær Hraunprýðis- konur tii að enn fjölgi á þessu starfs- á laugardag ári. FJÖLSKYLDUBINGÓIÐ verður í Iþróttahúsinu við Strandgötu klukk- an 15:00 á laugardag, 6 nóvember. Það eru vinsamleg tilmæli að böm innan 12 ára komi í fylgd með full- orðnum. Fjarðarpósturinn vill hvetja fjöl- skyldur í Hafnarfirði og nágrenni til að mæta á fjölskyldubingóið. Slá tvær flugur í einu, á þessu ári fjöl- skyldunnar, eiga möguleika á glæsi- legum vinningum og styrkja starf Hraunprýðiskvenna. Leiðrétting Fjarðarpóstinum hefur bonst eftir- farandi leiðrétting frá Sundfélagi Hafnarfjarðar: "Sá meinlegi misskiln- ingur birtist í fréttatilkynningu frá fé- laginu 24.10 að sundmót Ægis þá um helgina var rangnefnt. Það mun hafa heitið Ægis-Pólar mótið og vera kennt við Pólar púlsmæla. en það fyrirtæki starfar hér f Hafnarfirði og síst vilji SH að gera minna úr innanbæjarstarfsemi, þvert á móti. Biðjum við yrður að leið- rétta þetta í næsta blaði." Mömmumatur í hádeginu kr. 550,- Enski fótboltinn - Sky Channel Sunnud. og mánud. °P,ð u~01 virka da^a __________________________________12-03 um helgar DAGBÓKIN SÝNINGAR Hafnarborg, S. 50080 Sýning "Sjö í sal” frá 5. - 21. nóv. Bjarni Daníelsson, Björgvin Sigurgeir Haraldsson, Edda Óskarsdóttir, Gunnlaugr Stefán Gíslason, Helga Júlíusdóttir, Lísa K. Guðjónsdóttir og Pétur Bjamason. Kaffistofa opin 11,00 - 18,00 alla daga, laugardaga og sunnudaga 12,00-18,00 Safn opið á sömu tímum, en lokað þriðjudaga. Veitingahúsið Tilveran, S. 655250 Aðalbjörg Jónsdóttir, myndlist Portið (Myndlistarskólinn Hafnarfirði) s. 52440 Straumar myndlistarsýning , Antonio Hervaas Amezcua. Opið alla daga 14 - 18, lokað þriðjudaga. SKEMMTUN Café Royale, S. 650123 Opið 11,00 - 01,00 virka daga 12,00 - 03,00 um helgar. Fjörukráin - Fjörugarður, S. 651213. Víkingasveitin spilar fyrir gesti um helgina. Pizza 67 s. 653939 Veitingasalur, Bar, Gullnáma Opið föstud. og laugard. 11,30 - 03,00 Mán. þri. mið. 11,30 - 23,30 Fimmtud. og sunnudaga 11,30 - 01,00 LEIKLIST Bæjarbíó, S. 50184. Ruslaskrímslið. eftir Dagnýju Emmu Magnúsdóttur. Sýnt sunnudaginn 6. nóv. SÖFN Póst og símaminjasafnið s. 54321 Opið þriðjudaga og sunnudaga kl. 15 - 18. Byggðasafn Hafnarfjarðar Bjarna Sívertsenshúsi og í Smiðjunni, s. 54700. Opið alla daga frá kl. 13,00 - 17,00 Lokað mánudaga. 65 ára afmælissýning FH í Smiðjunni, opnar um helgina Sjóminjasafn íslands S: 654242 Opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 13,00 - 17,00 eða eftir samkomulagi FÉLAGSLÍF Sólvangur Basar verður á Sólvangi, lau- gardaginn 5. nóv. kl. 14. Vitinn S. 50404. Æskulýðs- og tómstundaráð er opið frá kl. 16,00 - 18,00 og 20,00 - 22,30 Læknavakt fyrir Hafnarfjörð og Alftanes er í síma 51328. APÓTEK Hafnarfjarðarapótek, S. 655550. Opið virka daga kl. 9,00 - 19,00 Laugardaga og annan hvem sunnudag kl. 10,00 - 14,00 Apótek Norðurbæjar, S. 53966. Opið mánudaga - fimmtudaga kl. 9,00 - 18,30, föstudaga til 19,00 Laugardaga og annan hvem sunnudag kl. 10,00 - 14,00

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.