Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.05.1995, Síða 4

Fjarðarpósturinn - 25.05.1995, Síða 4
4 FJARÐARPÓSTURINN ísland sækj- um það heim Víða um land hafa verið gerð stór átök í að byggja upp og bæta ferðamannastaði. Nokkuð hefur þótt skorta upp á að Islendingar ferðuðust um sitt eigið land og nýttu sér þá þjónustu sem í boði er. Hefur gjarnan verið kennt um hve miklu ódýrara það sé að ferð- ast til útlanda. Alltof oft hafa þess- ir samanburðir verið ósanngjarnir og óraunhæfir. Fólk hefur gjarnan tekið það ódýrasta sem ferðaskrif- stofurnar bjóða upp á og borið það saman við það sem dýrast er á Islandi. Undanfarin ár hafa ferðamálayfir- völd í samvinnu við Olífélagið - Esso gengist fyrir átaki um að hvetja íslendinga til að ferðast um eigið land undir kjörorðunum “ISLAND SÆKJUM ÞAÐ HEIM”. Nú á að hefja átakið á loft á ný og munu Esso og Ferðamálaráð sam- einast um að standa að kynningum og hvatningum fyrir Islendinga á því sem í boði er vítt og breytt um land- ið. Auk þess mun Esso gera samn- inga í samvinnu við umboðsmenn sína um að bjóða safnkortshöfum af- slátt á matsölustöðum félagsins og á gistingu á tjaldsvæðum víða um land. Þá verða ferðamálum gerð góð skil í Sumarbók Esso 1995. Ferðamálaráð hefur unnið mark- visst að því í samvinnu við Vega- gerðina, Náttúruvemdarráð, sveitar- stjómir og landeigendur að vinna að veigamiklum úrbótum víða um land. A þessu ári verður m.a. unnið að úr- bótum við Krýsuvík, Hraunfossa og Námaskarð. Einnig heldur Ferðamálaráð nám- skeið fyrir þá aðila sem vilja leita nýrra leiða í markaðsmálum. FJARÐARPÓSTURINN mun í sumar verða með kynningar á ýms- um áhugaverðum stöðum á landinu. Með því vill Fjarðarpósturinn leggja sitt af mörkum til að benda lesendum sínum á áhugaverða staði og ýmis konar þjónustu og uppákomur sem ferðafólki stendur til boða. Hafnarfjarðarkirkja Guðsþjónusta kl. 14:00 Öldruðum boðið sérstaklega í kirkju Kaffisamsæti í Alfafelli eftir messu. Sigurður Skagfjörð Steingrímsson syngur einsöng. Organisti Helgi Bragason. Báðir prestarnir þjóna. PÓSTKORT Sex ný póstkort frá Hafnarfirði Boðvarshf Reykjavíkurvegi 64 Sími 5651630 ÍSLANDSBANKA ÞAR SEM FJOLDINN SKER SIG UR! ÍSLANDSBANKI HAFNARFIRÐI ísskápar frá AEG, FAGOR og HOTPOINT í mörgum stæröum Þvottavélar frá AEG, FAGOR og HOTPOINT. Verð frá kr. 39.900, - stgr. Þurrkarar frá HOTPOINT 3 - 5 kg. Verð frá kr. 21.900, - stgr. 8ST / ' Wm Ryksugur frá AEG, PHILIPS og UFESA Verð frá kr. 9,990,- stgr. Rakvélar, hárblásarar, baðvogir, straujám og eldhústæki í miklu lirvali Opið: Mán. - Fim. 12:30 -18.-00 Fös. 12:30 -19.-00 Lau. 10:00 -16:00 .•RAFMÆTTI Miöbæ-s. 555 2000

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.