Fjarðarpósturinn - 05.10.1995, Side 8
8 FJARÐARPÓSTURINN
Sjónvarp
Hafnarfjarðar
Dagskrá vikuna 15-21 sept-
ember
Föstudagur 15. september
kl. 18:30-19:00 Hafnarfjörður í
helgarbyrjun. Atburðum komandi
helgar gerð skil og púlsinn tekinn
á mannlíftnu.
kl. 22:30-23:00 Dagskrá end-
ursýnd.
Sunnudagur 17. september
kl. 17:00-17:30 Hafnfirskir
listamenn. Stefán Júlíusson, rit-
höfundur. Endursýning.
Mánudagur 18. september
kl. 18:30-19:00 Hafnfirsk
æska, íþróttir bama og unglinga,
tómstundir og æskulýðsmál.
kl. 22:30-23:00 Dagskrá end-
ursýnd.
Þriðjudagur 19. september
kl. 18:30-19:00 Fréttir og
fréttatengt efni.
kl. 22:30-23:00 Dagskrá end-
ursýnd.
Miðvikudagur 20. september
kl. 18:30-19:00 Miðvikudags-
umræðan.
kl. 22:30-23:00 Dagskrá end-
ursýnd.
Fimmtudagur 21. september
kl. 18:30-19:00 Markaðshorn-
ið.
kl. 22:30-23:00 Dagskrá end-
ursýnd.
Útvarp Hafnarfjörður
FM 91.7
Föstudagur 15. september
kl. 17:00 Hafnarfjörður í helg-
arbyrjun
kl. 18:30 Fréttir
kl. 19:00 Dagskrárlok
Mánudagur 18. september
kl. 17:00 Pósthólf 220.
kl. 17:25 Tónlist og tilkynn.
kl. 18:30 Fréttir
kl. 18:40 íþróttir
kl. 19:00 Dagskrárlok
1‘riöjudagur 19. september
kl. 17:00 Ursegulbandssafninu
kl. 17:25 Létt tónlist og til-
kynningar
kl. 18:30 Fréttir
kl. 19:00 Dagskrárlok
Miðvikudagur 20. september
kl. 17:00 í Hamrinum
kl. 17:25 Létt tónlist og til-
kynningar
kl. 18:00 Miðvikudagsumræð-
an
kl. 18:30 Fréttir
kl. 19:00 Dagskrárlok
ORÐAGATAN
Leyniorðin
Finnið öll orðin sem upp eru talin hér fyrir neðan og setjið hring utanum hvert orð í gátunni, gott er að nota
ljósan tússpenna. Orðin geta verið lóðrétt, lárétt, á ská og yfirlagst. Merkið við hvert fundið orð af listanum. Mörg
orðin eru á óskalista bamanna. Þegar búið er að finna öll orðin munu afgangs stafimir segja til um leyniorðið. Vís-
bending: Aldrei er of snemmt að huga að.(10 stafir, eitt orð)
A N A K K 0 T S A L 1 P S B
H R T K S 1 D K 1 E L T L R
J 1 Ú E J ó K 1 , L Ó Ó A Ú
Ó N S T 1 ú ( ^B D J D R Ð
L R S Ö D Yy X X p H N A R U
A A L F G/ N N N L Ð O K
S G 1 D/ X ^G A 1 lx \T \J í D E
K N T "O R E R B N \M A R
A 1 I U T R U U A L N \S) T R
U N R S A Ð G Ö F S O A A A
T E U N Ú G R A T í G K M L
A T R L Ö K U B B A R N K L
R A M L 1 T A B Æ K U R A í
B í L A B R A U T R U K Æ B
BANGSAR LEIKDISK STRANDDÓT
BARNAREIÐHJÓL LITABÆKUR SUNDFÖT
BINGÓ LÖGGUBÍLAR TEIKNIBLOKK
BRÚÐUKERRA LÚÐURINN TENINGARNIR
BÍLABRAUT MANNI TÚSSLITIR
BÍLL MATADOR
BÆKUR SKIPIN
DÚKKA GÍTAR Wj&tíC SMÍÐADÓT
HJÓLASKAUTAR KUBBAR SPILASTOKKANA ,£PfEtíf"
Leynioröiö í 33. tbl.: Ökumaður
mmmimum
HÚSAÞJÓNUSTA
UáNUSTUMLVMM
Sjáum um viðhald á loftnetum, sjónvörp-
um, myndböndum, hljómtækjum o.fl.
Erum einnig með mótttökubúnað fyrir
Fjölvarp og uppsetningar.
Viðgerðarþjónustan
Heliuhrauni 10, s. 555 4845
Leigjum út tæki til viðgerðar og bygg-
ingar. Einnig flísa og marmara sögun.
Ahaldaleigan Hafnarfjarðar
Kaplahrauni 8, s. 565 3211
BÍLAÞJÓNUSTA
Komdu með bílinn til okkar. Bón, þvott-
ur, þrif að innan, djúphreinsun á sætum
og teppum, vélarþvottur, skreyting, lakk-
hreinsun og lagfæring á lakkskemmdum.
Sækjum og sendum.
Nýja bónstöðin
Trönuhrauni 2, s. 565 2544
Bílaréttingar og bílamálun. Fagmannleg
vinna og góð þjónusta.
Bílalist, s. 565 0944
Bílaviðgerðir - Vinnuvélaviðgerðir -
Jámsmíði
Vélar og málmur hf
Flatahrauni 25, s. 565 3410
Fljót og góð þjónusta fyrir allar gerðir
bifreiða. Þjónustuaðili Heklu.
Loki bifreiðaverkstæði
Skútahrauni 13, s. 555 4958
Bílaréttingar og bílamálun. Fagmannleg
vinna og góð þjónusta.
Bílalist, s. 565 0944
Bílapartasala. Notaðir varahlutir í flestar
gerðir japanskra bíla. Isetningar.
Vísa/Euro greiðslur.
Japanskar vélar
Dalshrauni 6, s. 555 4940
Sala - smíði - Isetning. Setjum pústkerfi
undir allar gerðir bifreiða.
B.J.B. Pústþjónusta
Helluhrauni 6, s. 565 1090 & 565 0192
Bílaréttingar og málun. Nýsmíði og
framrúðuísetningar.
Réttingar þ.S.
Kaplahrauni 12, s. 555 2007
Bílasprautun og réttingar. Lagfærum
smærri tjón samdægurs.
Gísli Auðunsson
Skútahrauni 9a s. 555 3025
KUKENNSLA
Ökukennsla - Bifhjólakennsla - Öku-
skóli. Kennslu- og prófgögn,
endurtökupróf. Kenni á BMW518Í,
Kawaski ltd 454 og Hondu Rebel 250.
Vísa/Euro greiðslur og greiðslukjör.
Eggert Valur Þorkelsson
Simar 893 4744, 853 4744 & 565 3808
SMÁAUGLÝSINGAR
Vinna óskast
Óska eftir vinnu í Hafnarfirði. Helst við sauma-
skap. Margt annað kemur til greina. Upplýsingar í
síma 555 2694, Kristjana
IbúO í Keflavík
Góð 3ja herber&ja íbúð í Keflavík til sölu eða
leigu. Upplýsingar í síma 565 1745, Óli.
Til sölu
Til sölu er king size vatnsrúm ásamt náttborðum.
Náttborðin og rúmið er hvítt að lit. Þetta er gæða
dýna með 95% öldubrjót. Upplýsingar í síma 565
7127.
Til sölu
Til sölu tvíbreitt rúm 160X200cm með tveimur
spring dýnum. Hvit lökkuð stál grind. Upplýsing-
ar í síma 562 1670 (41) 5621677 (41).
Þrekhjól óskast
Óska eftir að kaupa þrekhjól. Uppl. í símum 565-
4711 og 565-8480 eftir kl. 19.00
Hvolpur fannst
2-3 mánaða gamall hvolpur, svartur og með gula
fætur fannst í Setbergshverfi á fimmtudagskvöld.
Eigandi hafi samband við hundaeftirlitið eða
lögreglu.
Barnapössun
Dagmamma í Hvömmunum getur bætt við sig
bömum bæði hálfan og allan daginn. Er með leyfi.
Uppl. í síma 565-0424. Guðrún.
Sýningar
Hafnarborg, sími 5550080.
Valgerður Hauksdóttir heldur sýn-
ingu á listaverkum sínuni og stendur
sýningin til 16. okt. n.k. Opið alla
daga nema þriðjudaga. Kaffistofan
opin 11-18 alla virka daga og 12 -
18 laugard. og sunnud.
Listhús 39, sími 565 5570.
Þorfinnur Sigurgeirsson sýning með
blandaðri tækni, sem stendur til 16.
okt.
Opið virkadaga 10-18, laugard. 12-
18 og sunnud. 14-18.
Við Hamarinn, sími 555 2440.
Skemmtun
Veitingahúsið Tilveran, sími 565
5250.
Opið 12-23 alla daga.
Café Royale, sími 565 0123.
Opið 11-01 virka daga og 12-03
um helgar.
Fjörukráin - Fjörugarður, sími
565 1890.
Opið til kl. 03 um helgina.
Pizza 67, sími 565 3939.
Boginn, sínti 565 5625.
Opið mán.-mið. kl. 10 - 18, fim-lau.
10 - 23. Lokað sun.
Súfistinn sími 565 3740.
Opið 07:30 - 11:30 virka daga.
Laugard. 10 - 01 og sunnud.12 - 01.
Ólsen Ólsen og Ég sími 565 5138
Opið 11-23 alla daga og til 05 um
helgar.
A.Hansen sími 565 1130. Leikhús-
matseðill
Söfn
Bókasafn Hafnarfjarðar, sírni 565
2960. Opið mán.-föst. 10-21. Tón-
listadeild, opin mán., mið., föst., 16
-21.
Póst-og símamin jasafnið, sími 555
4321.
Opið þriðjud. og sunnud. 15-18.
Byggðasafn Hafnarfjarðar. sími
555 4700.
Bjami Sívertsens-hús og Smiðjan
eru opin alla daga 13 - 17. Lokað
mánudaga. Siggubær er opinn eftir
beiðni.
Sjóminjasafn Islands, sími 565
4242.
Opið laugard. og sunnud. 13 - 17
eða eftir samkomulagi.
Félagslíf
Bæjarbíó, sími 555 0184
Leikhúsið sími 555 0553. Hervör
og Háðvör sýna Himnaríki föstud.
6. okt. Uppselt, laugard. 7. okt.
uppselt. Aukasýning fimmtud. 12.
okt.
Vitinn, sími 555 0404.
Föstud. 6. okt. Vídeó+popp. Mánud.
9. okt. Kynning á Superstar frá
Borgarleikhúsinu. Miðv. Stelpu-
kvöld- húð og hirðing.
Fundir
AA Kaplahraun 1, sími 565 2353
Apótek
Læknavakt fyrir Hafnarfjörð og
Álftanes er í síma 555 1328.
Hafnarfjarðarapótek, sími 565
5550 er opið virka daga 9-19.
Laugardaga 10 - 16 og annan hvem
sunnudag 10 - 14.
Apótek Norðurbæjar, sími 555
3966 er opið mánud. - fimmtud. 9 -
18:30, föstud. til 19. Laugard. og
annan hvem sunnud. 10 -14.