Fjarðarpósturinn - 05.10.1995, Síða 10
10 FJARÐARPÓSTURINN
íþróttir og heilsa Umsjón Björn Péturson
Afmælissundmót SH
Laugardaginn 30 september
var haldið í Sundhöll Hafnar-
fjarðar afmælissundmót í tilefni
af 50 ára afmæli SH og að rétt lið-
lega 50 ár eru liðin frá því að
fyrsta sundmót SH var haldið.
Fyrsta sundmót félagsins var
haldið 16. september 1945 í Sund-
höllinni á meðan hún var enn
opin laug með upphituðum sjó.
Afmælismótið var bæði almennt
mót og garpamót, og var þangað
boðið ýmsum af sterkustu sund-
mönnum landsins.
Bestum árangri í kvennafiokki
náði Elín Sigurðardóttir SH en hún
sigraði í þremur greinum, 50 m.
flugsundi, 50 m. baksundi og 50 m.
skriðsundi. I Karlaflokki náði
Hjalti Guðmundsson bestum ár-
angri en hann sigraði í tveimur
greinum, 50 m. bringusundi og 100
m. fjórsundi. Eitt Islandsmet var
sett á mótinu og var þar a3 verki
Örn Arnarson SH sem setti nýtt
drengjamet í 50 m. baksundi. Mikl-
ar framfarir má merkja frá fyrsta
mótinu. Þá sigraði Hanna M. Guð-
mundsdóttir FH í 50 m. baksundi
kvenna á tímanum 51.2 sek en nú
sigraði Elín^ Sigurðardóttir SH á
32.64 sek. A fyrsta mótinu sigraði
Jón Pálmason SH í 50 m. baksundi
á tímanum 48.8 sek. en nú sigraði
Örn Arnarson SH á 30.08 sek.
Önnur úrslit á mótinu voru sem hér
segir:
Konur
50 m. flugsund
Elín Sigurðardóttir SH 30.07
Bima Bjömsdóttir SH 31.20
Guðrún B. Rúnarsd. SH 31.29
Hlín Sigurbjömsd. SH 32.84
Halldóra Þorgeirsd. Ægir 32.95
Margrét Sigurðard. UMFS 32.96
Berglind Valdimarsd. ÍA 33.39
Berglind Fróðadóttir ÍA 33.40
Berglind Magnúsd. UMFS 33.68
Eva Dís Björgvinsd. SH 34.91
50 m.baksund
Elín Sigurðardóttir SH 32.64
Vilborg Magnúsd. UMFS 34.28
María Jóna Jónsd. UMFN 36.59
Sigurbjörg Gunnarsd. UMFN 37.46
Inga M. Jónasdóttir ÍA 37.84
Sunna B. Helgadóttir SH 38.45
Ragnheiður Asbj.d. SH 38.72
Eyrún Ivarsdóttir SH 39.42
Kristín L. Steinarsd. UMFS 39.50
Unnur S. Sverrisd. UMFN 40.46
50 m. bringusund
Halldóra Þorgeirsd.
Kristín Guðmundsd.
Anna Guðmundsd.
Ragnheiður Einarsd.
Kristín M.Pétursóttir
Sigríður O. Magnúsd.
Katrín Magnúsdóttir
Karen S. Guðlaugsd.
Klara Sveinsdóttir
Unnur S. Sverrisd.
Ægir
Ægir
UMFN
UMFN
ÍA
Stjaman
UMFS
Ægir
SH
UMFN
36.24
36.58
36.72
36.97
37.03
38.78
39.56
40.19
41.30
41.40
SH-ingarnir Elín, Ilirna og Guðrún skipuðu sér í þrjú efstu sætin, bæði í Qrn Arnarson sigraði í 50 m. baksundi og setti þar íslandsmet drengja
50 m. llugsundi og 50 m. skriðsundi
Birna Björnsdóttir stingur sér til sunds í 100 m. fjórsundi, en hún sigraði í þeirri grein
50 m. skriðsund
Hjalti Guðmundsson sigraði í tveimur greinum á
Afmælismóti SH
Karlar
Elín Sigurðardóttir SH 27.54 50 m. flugsund
Bima Bjömsdóttir SH 28.86
Guðrún B. Rúnarsd. SH 29.06 Ríkarður Ríkarðsson Ægir 27.32
Anna B. Guðlaugsd. Ægir 29.54 Davíð F. Þómnnars. SH 27.47
Kristín M. Pétursd. ÍA 29.92 Oskar Ö. Guðbrands. ÍA 28.29
Vilborg Magnúsd. UMFS 30.06 Pétur N. Bjamason SH 29.54
Margrét R. Sigurðard. UMFS 30.44 Jón Freyr Hjartarson Keflavík 29.95
Anna V .Guðmundsd. UMFN 30.75 Ómar S. Friðriksson SH 30.19
Berglind Fróðadóttir ÍA 30.82 Ólafur Eiríksson SH 30.21
Karen S. Guðlaugsd. Ægir 31.38 Albert Þór Kristjáns. SH 30.69
Guðjón Guðnason SH 30.74
100 m. fjórsund Friðfinnur Kristins. UMFS 30.86
Bima Bjömsd. SH 1.11.31
Halldóra Þorgeirsd. Ægir 1.13.59 50 m.baksund
Vilborg Magnúsd. UMFS 1.16.12
Anna V. Guðmunsd. UMFN 1.16.41 Öm Amarson SH 30.08
Kristín M.Pétursd. ÍA 1.16.52 Ragnar F. Þorsteins. UMSB 31.53
Hlín Sigurbjömsd. SH 1.17.29 Þórður Ármannsson ÍA 31.66
Margrét Sigurðard. UMFS 1.17.36 Karl K. Kristjánsson ÍA 32.07
Inga M. Jónsdóttir ÍA 1.18.76 Heimir Ö. Sveinsson SH 32.87
Ragnheiður Einarsd. UMFN 1.18.38 Ómar S. Friðriksson SH 32.93
Anna L. Ármannsd. ÍA 1.19.10 Guðjón Guðnason SH 33.93
Guðmundur. Unnars. UMFN 35.97 Davíð F. Þórunnars. SH 26.75
Baldur P. Magnússon SH 38.00 Jón F. Hjartarson Keflavík 27.08
Guðni Sigurðsson UMFN 38.03 Ragnar F. Þorsteins. UMSB 2741
Heimir Öm Sveins. SH 27.44
Gunnlaugur Magnús. SH 27.52
50 m. bringusund Öm Amarson SH 28.00
Friðfinnur Kristins. UMFS 28.01
Hjalti Guðmundsson SH 30.50
Amoddur Erlendsson UBK 31.25
Óskar Ö. Guðbrands. ÍA 31.67 100 m. fjórsund
Þórður Ármannsson ÍA 32.95
Þorvarður Sveinsson SH 33.13 Hjalti Guðmundson SH 1.04.17
Daníel Sigurðsson ÍA 36.47 Þórður Ármannsson ÍA 1.04.90
Öm Amarson SH 37.18 Óskar Öm Guðbrands. ÍA 1.05.00
Sverrir H. Sverrisson UMFN 37.26 Ragnar F. Þorsteinsson UMSB 1.09.05
Hreiðar Jónsson UMFS 41.52 Jón F. Hjartarson Keflav. 1.09.68
Amþór B. Egilsson UBK 42.19 Friðfinnur Kristinsson UMFS 1.10.89
Karl K. Kristjánsson ÍA 1.11.92
Albert Þór Kristjánsson SH 1.12.40
50 m. skriðsund Guðjón Guðnason SH 1.13.19
Baldur Jóhannesson UBK 1.15.09
Ríkarður Ríkarðsson Ægir 25.67
Amoddur Erlendsson UBK 25.74
Pétur N. Bjamason SH 26.37