Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 23.11.1995, Blaðsíða 11

Fjarðarpósturinn - 23.11.1995, Blaðsíða 11
FJARÐARPÓSTURINN 11 Verðbréfaráðgjöf f útibúi íslandsbanka á Strandgötu Þriðjudaginn 28. nóvember verður hlevpt af stokkunum nýrri þjónustu á vegum VIB og Islands- banka. í nokkruni stærstu útibú- um bankans verða framvegis sér- stakir verðbréfafulltrúar sem veita einstaklingum ráðgjöf og þjónustu við kaup og sölu á verðbréfum. Verðbréfafulltrúinn á Strandgöt- unni er Eggert Þór Kristófersson og mun hann annast alla almenna ráð- gjöf, kaup og sölu verðbréfa. A opn- unardaginn, 28. nóvember verða sér- fræðingar VÍB á staðnum til skrafs og ráðagerða og fluttir verða nokkrir áhugaverðir fyrirlestrar. Dagskraín 28. nóvember Eftirtaldir sérfræðingar frá VÍB veita ráðgjöf í útibúinu: Kl. 10-12 Björn Jónsson, sjóð- stjóri Hlutabréfasjóðsins hf. og Verð- bréfasjóða VÍB Kl. 12-14 Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður einstaklingsþjónustu VÍB Kl. 13-15 Gunnar Baldvinsson forstöðumaður ALVÍB Kl. 14-16 Sigurður B. Stefánsson framkvæmdarstjóri VÍB Boðið verður upp á stutta fyrir- lestra á opnunardaginn Kl. 14:30 10 ráð til að hætta fyrr að vinna og fara á eftirlaun, Gunnar Baldvinsson, forstöðumaður ALVÍB Kl. 15 Hlutabréfakaup og skatta- Margir hafa tekið eftir því að Skóhöllin hefur minnkað aðeins verslunarplássið hjá sér. Héldu sumir að verslunin væri að hætta en svo er nú ekki. Hún mun halda áfram af fullum krafti. Svavar í Skóhöllinni hefur hins vegar leigt Landsbankanum hluta af mál, Margrét Sveinsdóttir, forstöðu- maður einstaklingsþjónustu VÍB Kl. 15:30 Vextir og ávöxtun, hvað er að gerast? Sigurður B. Stefánsson, framkvæmdarstjóri VIB Frekari upplýsingar veitir Margrét Sveinsdóttir, forstöðumaður einstak- lingsþjónustu VÍB, s. 560 8926 eða Lilja Einars. s. 560 8932 húsnæðinu og mun bankinn opna þar útibú. Nú þegar er hafin vinna við að innrétta húsnæðið og er stefnt að því að opna seinni hluta desember. Eng- inn banki er í þessu mikla iðnaðar- og þjónustuhverfi. Landsbankinn opnar útibú í Bæjarhrauni ORÐAGÁTAN Leyniorðin Finnið öll orðin sem upp eru talin hér fyrir neðan og setjið hring utanum hvert orð í gátunni, gott er að nota ljósan tússpenna. Orðin geta verið lóðrétt, lárétt, á ská og yfirlagst. Merkið við hvert fundið orð af listanum. Öll orðin tilheyra vefnaði. Þegar búið er að finna öll orðin munu afgangs stafimir segja til um leyniorðið. Vísbending: Hvernig var fatnaður til forna? (eitt orð, 14 stafir) R I I K L I S B 0 R Ð A R Þ U I Ð O Ð O Ó A CE M A R) L R F K N Æ L F K N u N 1 É N Á E R L F L N S D N M R K L Ð V K U Ú E K 1 1 T E A Æ R u Á A S K T A V E F N A Ð R H T T A Ú T N T A Ð R F N R N T M D F U T A Ó A Y E A A J A N R P L (V/ /R F L K F J K Ú 'ul D R O S A T í N I J S R T L L P A T R N Ð U L A I Y A (l 1 L R G T R Ó Ð L R R L L u D N Ö V E É L R R U G N A R T S H A M P u R - ©sh AKRYL HAMPUR METRAVARA TRÓÐ ÁKLÆÐI HNYKILL JiAMl— TVINNA BAND HÖR SATIN BORÐAR JÚTA SAUMAÐ VATT DAMASK KLÚT SILKI VEFNAÐUR DÚKUR KLÆÐI SPUNAEFNI VEFUR FLOS LAF STRANGUR VISKÓS FROTTÉ LEREFT TAFT JktOÐ-— FÓÐUR LIN TJULL VÖNDULL GARN LOPI TREFJAR ÞRÁÐUR GRISJA LÓ TROS Leynioröið viö gátu í 40. tbl.: Tindabykkja Iðnskólinn í Hafnarfirði Reykjavíkurvegi 74 220 Hafnarfjörður Sími 555 1490 Fax 565 1494 Innrítun á vorönn Irmritun á vorönn 1996 stendur nú yfir, allar nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu skólans daglega frá kl. 8:30 til 16:00. " Skólameistari JÓLASERIUR, JÓLASTJÖRNUR, AÐVENTULJÓS NÓVEMBERSPRENGJA CREDA ÞURRKARAR Creda Compact 3 kg. Verð áður 23.900 VERÐ NÚ 19.900 STGR. Creda Autodry 5 kg. Verð áður 27.900 VERÐ NÚ 24.900 STGR. Creda Reversair 5 kg. Verð áður 32.000 VERÐ NÚ 28.900 Tilboðið gildir til 25. nóv. eða meðan birgðir endast. WmSn Álfaskeiði 31 - sími 555 3020 + i Víðistaðakirkja Sunnudagur 26. nóv. Barnaguðþjónusta kl. 11.00 Guðsþjónusta kl. 14.00 Kór Víðistaðasóknar syngur. Organisti Ulrik Ólason. Séra Sigurður Helgi Guðmundsson —-j ffrrrff n 1' *-lIJj Barr Fríkirkjan Sunnudagur 26. nóv. lasamkoma kl. 11.00 Fundur í Alþýð Fundar Æskulý Snjólai Tilraun Mætið Bæjarmálaráð Alþýðuflokksins mánudaginn 27. nóv. kl. 20.30 uflokkshúsinu, Strandgötu efni: ðsmál: ig Stefánsdóttir flytur erindi um averkefni unglinga. vel og stundvíslega Stjórnin

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.