Fjarðarpósturinn - 23.01.1997, Qupperneq 3
Fjarðarpósturinn 3
r
Alver Columbia
„Ekki látið í okkur heyra“
„Nei, við höfuni nú ekki iátið
frá okkur heyra, og þetta mál
hefur ekki borið á góma hjá
okkur,“ sagði Ingvar Viktors-
son, bæjarstjóri, aðspurður
um hvort Hafnarfjaröarbær
hefði hugleitt að bjóða eigend-
um Columbia Ventures og iðn-
aðarráðuneyti að skoða
Straumsvíkursvæðið sem val-
kost í umræðunni staðsetningu
fyrirhugaðs áivers fyrirtækis-
ins.
„Ekki þar fyrir; þeim er auð-
vitað velkomið að ræða við okk-
ur, en eins og ég sagði þá hefur
þessi möguleiki ekki verið rædd-
ur í neinni alvöru af okkar hálfu
eða neinar ákvarðanir verið tekn-
ar þar að lútandi," sagði Ingvar.
Eins og kunnugt er hefur verið
mikil andstaða hjá íbúum í Hval-
firði og Kjósarhreppi við áætlan-
ir um fyrirhugað álver Columbia
Ventures á Grundartangasvæð-
inu, þótt ekkert bendi til þess
sem stendur að staðsetningará-
form muni breytast.
Listamiðstöðin í Straumi
Islenskir listamenn ívið
fjölmennarí en eríenúir
Samkvæmt samantekt um-
sjónarmanns Listamiðstöðvar-
innar í Straumi og Alþjóðlcga
höggmyndagarðsins í Hafnar-
firði, sent lögð var frant í
menningarnefnd fyrir nokkru,
voru gestir í Straumi 85 á ár-
inu og voru þeir frá níu þjóð-
löndum.
Um helmingur þessa fjölda
eða 42 voru á tímabundnu nám-
skeiði í haust sem Bandalag
kvenna í Hafnarfirði gekkst fyrir.
Þá dvaldist tólf manna hópur frá
Arkitektaskólanum í Bergen urn
tíma í haust í Straumi í náms-
ferð. Gestir eftir þjóðerni skipt-
ust þannig að íslendingar voru
48 en útlendingar 37.
I skýrslu umsjónarmanns segir
ennfremur, að starfsemin hafi
staðið með miklum blóma allt
árið. Bókanir gesta hafi staðist í
flestum tilvikum. í þeim tilvik-
um sem um afbókanir hafi verið
að ræða hafi í öllum tilvikum
tekist að fylla í skörðin, ýmist af
biðlista eða með þeirn umsókn-
um sem menningarntálanefnd
hafi borist.
Þá segir jafnframt, að á árinu
hafi óvenju margir listamenn
kosið að deila með sér vinnuað-
stöðu, þannig að fyrir vikið hafi
rniklu fleiri dvalið í Listamið-
stöðinni en ella hefði verið.
Um málefni Alþjóðlega högg-
myndagarðsins segir m. a. í
skýrslunni, að vegna mjög tak-
markaðra fjármuna hafi ekki
verið hægt að ætlast til að nein
veruleg starfsemi færi þar fram
og einungis hafi verið unnt að
sinna brýnustu viðhalds- og eft-
irlitsverkefhum.
Urn ástand verkanna í garðin-
um er þess getið að nokkur
þeirra séu í ágætu eða góðu
ástandi, en önnur miður eða illa
farin og brýnt sé að gæta að við-
haldi. merkja verkin og stöpla
allra verkanna þurfi að mála.
Samningur
framlengdur
um sex mánuði
Menningarmálanefnd
samþykkti á fundi sínum á
þriðjudag að frantlengja
starfsamningi við umsjónar-
mann Listamiðstöðvarinnar
í Straumi, Sverri Olafsson,
um sex mánuði eða til 1. maí
nk. en samningur hans rann
út 1. nóvember sl.
Samkvæmt nýju stjórn-
skipuriti Hafnarfjarðarbæjar
sem taka á gildi 1. mars nk. er
gert ráð fyrir að sérstakur
starfsmaður menningarmála-
nefndar verði ráðinn og á hans
verksviði verði m. a. umsjá
Listamiðstöðvarinnar í
Straumi.
Viö erum í
HAMRABORG 1
W
VÁTRVGGIXGAFÉLAG ÍSLWDS HF
- þar sem tryggingar snúast um fólk
HAMRABORG 1, 200 KÓPAVOGI, SÍMI 564 2540, FAX 554 2901
Framtalsaðstoð
• Bókhalds og skattaráðgjöf
• Reikningsskil
• Skattaframtöl og
skattaráðgjöf
• Rekstrarráðgjöf og
áætlanagerð
• Stofnun og sameining félaga
• Markaðsráðgjöf
VIÐSKIPTAÞJÓNUSTAN
Strandgata 25 Sími 565 5225
Fax 565 5225
Kripalujóga
Hafnarfirði
Almennir opnir tímar
Grunnkennsla
24. jan. -14. mars
á föstudögum
kl. 14:00 -15:45
Sesselja K.
Karisdóttir,
hjúknmarfmóingur
og
Kripalujógakennari
Upplýsingar og skrúning
Sími: 565 0095
NEIRIHÁTTAR
ÚTSALA
Bldskel
Strandgötu 41
sími 565 2566
.
Aroma brauögeröarvél
0^Tilboðsverð kr. 16.500.-^\
10-40% afsláttur á Ijósum
Ýmis heimilistæki á góðu verði
'RAFBÚÐÍFT
(3ÆLUDYR
Allt fyrír fiskara,
goggana og trýnin
Goggar og Trýni
ÁttU kis^ - leiðandi sérverslun -
.0ii _ kattasandUB- Austurgötu 25, Hafnarfirði
SPABAö - frábsert verð, Sími 565 0450
ÓtrU,e9Í Ur við a„ra ka«a hsef' °P'ð 10-12 og 13-18:30
e|9'n*el Laugardaga 10-14
heilbrigð dýr og topp vörumerki