Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.01.2005, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 20.01.2005, Blaðsíða 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 20. janúar 2005 Við kunnum að meta eignina þína! Áfram Haukar! PaparBrimkló l a u g a r d a g i n n 5 . f e b r ú a r 2 0 0 5 í K a p l a k r i k a H a f n a r f i r ð i Forsala er á Súfistanum, Strandgötu Hafnarfirði Nánari upplýsingar gefa: Pétur 894-0040 - Páll 898-5833 - Árni 899-5889 Hægt er að panta á netfanginu: thorri@ftp.is Miðaverð þorramatur og dansleikur kr. 4.900. Dansleikur 2.500 Veislustjórar: Sjónvarpstjörnurnar Guðjón „Gaupi“ Guðmundsson frá Stöð 2 og Sírrý „Fólk með Sirrý“ af Skjá einum Þetta er þorrablót sem enginn missir af! Glæsilegur þorramatur að hætti þorrakóngsins í Múlakaffi. Húsið opnað kl. 19.30 - Þorramatur kl. 20.30 Starfsm annafé lög og hóp ar ! Pantið tíman lega á þorra blót ár sins! d a n s l e i k u r Þorrablót á r s i n s& St af ræ na P re nt sm ið ja n / 5 59 8 Enginn strætó á Völlum Bæjarstjóri þrýstir á Íbúar á Völlum eru mjög óáægðir með að enginn strætis- vagn gangi lengra en að íþrótta- húsi Hauka. Mikill fjöldi fólks hefur þegar flutt í þetta nýja hverfi og á eftir að fjölga veru- lega. Að sögn Péturs Fengers, að- stoðarframkvæmdastjóra Strætó bs. hefur þetta komið til tals en engin ákörðun hefur verið tekin né heldur er vitað hvenær það verði gert en nýtt leiðarkerfi sem á að taka gildi í sumar gerir ráð fyrir leið um hverfið. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri sagði að þessi svör Strætó kæmu sér á óvart, hann hafi skilið sem svo, eftir samtal við Ásgeir Eiríksson, framkvæmdastjóra Strætó, að gengið yrði í málið og sagði að bæjaryfirvöld muni þrýsta á að gengið yrði í málið og ekki yrði liðið að beðið yrði til sumarsins. Bráðabirgðalausn hefur hins vegar verið fundin í Vatnsenda- hverfinu í Kópavogi. Safna undir- skriftum Vilja ekki byggja á Austurgötu 44 Íbúar við Austurgötu hafa hrundið af stað undirskriftasöfn- un til að fá því hnekkt að byggt verði á Grundartúni og vilja að þar verði grænt svæði. Að sögn Halldórs Grétars Gunnarssonar, eins aðstandenda undirskriftasöfnunarinnar hefur hún farið vel af stað og fjölmargir skráð sig á lista og bendir á að hægt er að skrá sig á http://undirskriftir.austurgata.net Verslum í Hafnarfirði! . . . og þú bygg i r upp þ ína e ig in he imabyggð! w w w . f j a r d a r p o s t u r i n n . i s

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.