Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.08.2005, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 25.08.2005, Blaðsíða 4
4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 25. ágúst 2005 Bæjarráð Hafnarfjarðar, í umboði bæjarstjórnar, samþykkti á fundi sínum þann 9. ágúst 2005 að auglýsa til kynningar breytingu á deiliskipulagi vegna lóðarinnar Stekkjarberg 9 í Hafnarfirði í samræmi við 26. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73/1997 m.s.br. Tillagan felur m.a. í sér að núverandi byggingar verði rifnar og heimilt verði, að reisa einnar til tveggja hæða einbýlishús með kjallara. Hámarks nýtingarhlutfall verður 1,5. Deiliskipulagið verður til sýnis í þjónustuveri Hafnarfjarðarbæjar, Strandgötu 6, frá 22. ágúst - 19. september 2005. Nánari upplýsingar eru veittar á umhverfis- og tæknisviði. Þeim sem telja sig hagsmuna eiga að gæta er gefinn kostur á að gera athugasemdir við breytinguna og skal þeim skilað skriflega til umhverfis- og tæknisviðs Hafnarfjarðarbæjar, eigi síðar en 3. október 2005. Þeir sem ekki gera athugasemd við breytinguna teljast samþykkir henni. Umhverfis- og tæknisvið Hafnarfjarðar Auglýsing um breytingu á deiliskipulagi lóðarinnar Stekkjarberg 9 varahlutir.is S. 511 2222 varahlutir.is – Bæjarhrauni 6 Bretti - húdd - ljós - stuðarar ... Boddývarahlutir í bílinn þinn Engidalsskóli (555 4433, hjordis@engidalsskoli.is) • Forfallakennsla Lækjarskóli (555 0585, haraldur@laekjarskoli.is) • Sérkennari/kennari í einstaklingskennslu og athvarfi • Skólaliðar Víðistaðaskóli (664 5890, sigurdur@vidistadaskoli.is) • Skólaliðar Arnarberg (555 3493, arnarberg@hafnarfjordur.is) • Deildarstjóri á elstu deild Álfasteinn (555 6155, alfasteinn@hafnarfjordur.is) • Leikskólakennarar eða starfsmenn með aðra uppeldismenntun Hlíðarberg (565 0556, hlidarberg@hafnarfjordur.is) • Leikskólakennarar • Skilavaktir Hörðuvellir (555 0721/664 5845, horduvellir@hafnarfjordur.is) • Leikskólakennarar • Annað starfsfólk og skilavaktir Kató (555 0198, kato@hafnarfjordur.is) • Starfsmaður eftir hádegi frá 1. september Stekkjarás (517 5920, stekkjaras@hafnarfjordur.is) • Leikskólakennarar • Skilavaktir Vesturkot ( 565 0220 vesturkot@hafnarfjordur.is) • Leikskólakennarar • Einnig lausar skilavaktir Karlar jafnt sem konur eru hvattir til að sækja um störfin. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lausar stöður Svipmyndir úr Kaplakrika Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Tryggvi og félagar fagna marki Tryggir stuðningsmenn FH Má bjóða þér upp í dans? Davíð Þór Viðarsson Steini og Benni úr FH-klúbbnum Og leikmenn fögnuðu í leikslok Áfram í sókn FH! Hafnarfjarðarmafían á staðnum Gríðarleg fagnaðarlæti í leikslok

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.