Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.08.2005, Blaðsíða 6

Fjarðarpósturinn - 25.08.2005, Blaðsíða 6
6 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 25. ágúst 2005 Tek að mér nemendur í söng, píanó og/eða tónfræðikennslu. Er í miðbæ Hafnarfjarðar. Hildur Guðný, s. 698 3263, hildurth@mi.is Tek að mér saxófónnemendur. Er í miðbæ Hafnarfjarðar. Eyjólfur, s. 898 2425, eyjolfur@btnet.is Þú getur sent smáauglýsingar á a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Kennsla Notar þú endurskinsmerki þegar dimmir? Já 27% Nei 73% Taktu þátt á www.fjardarposturinn.is Breiðband - Loftnet Gervihnattaþjónusta og sala Rafeindavirkjar. Loftnet IJ ehf. Sími 696 1991. TÖLVUVIÐGERÐIR Alhliða tölvuþjónusta Kem í fyrirtæki og heimahús Tölvuþjónusta Hafnarfjarðar Sími 849 2502 Ertu næm(ur)? Shamballa 13 D eykur næmnina www.geocities.com/lillyrokk Eldsneytisverð 24. ágúst 2005 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía 112,3 111,8 Esso, Lækjargötu 113,2 112,7 Esso, Rvk.vegi 113,7 113,2 Olís, Vesturgötu 113,1 112,3 Orkan, Óseyrarbraut 112,3 111,8 ÓB, Fjarðakaupum 112,4 111,8 ÓB, Melabraut 112,4 111,8 Skeljungur, Rvk.vegi 113,7 113,2 Öll verð miðast við sjálfsafgreiðslu og eru fundin á vefsíðum olíufélaganna. Fallegir legsteinar Æ g u veri www.englasteinar.is Helluhrauni 10 Sími: 565-2566 Englasteinar Eina hafnfirska fréttablaðið Rafvirkjar Gaflarar ehf rafverktakar auglýsa eftir rafvirkjum til starfa við almennar raflagnir. Upplýsingar í síma 565 1993 eða 896 8345 Bergur Ingi Pétursson bætti Íslandsmetið í sleggjukasti í flokkum 19-20 ára og 21-22 ára á MÍ 15-22 ára. Bergur Ingi kastaði 65,98 m og bætti eldri metin um rúman metra. Með þessu kasti er Bergur Ingi kominn í annað sæti yfir bestu sleggjukastara landsins en Íslandsmet Guðmundar Karls- sonar, FH er 66,28 m. en það er frá 1994. Bergur skaust upp fyrir Jón A. Sigurjónsson úr FH sem átti annan bestan árangur, 65,62 m, sem hann náði í Hafnarfirði árið 1996. Íslandsmet í sleggjukasti Bergur Ingi, 19 ára, að slá við þeim bestu Bergur Ingi á Evrópubikar í Tallin í júní sl. A f f rja ls ar .c om Danska varðskipið Vædderen lá í þurrkví í Hafnarfirði nokkra daga á meðan gert var við jafnvægisugga á skipinu stjórn- borðsmegin. Í samtali við Fyens Stiftstidende sagði Klaus Bolv- ing, skipherra að hugsanlega hafi skipið rekist á hval en daginn fyrir óhappið hafi hvalir verið mjög nálægt skipinu. Vædderen kemur nokkuð oft til Hafnarfjarðar en flestir kannast við nafnið á skipinu frá því að varðskip með þessu nafni kom með fyrstu handritin til Íslands á sjöunda áratugnum. Þetta skip var tekið í notkun 1992 og er 3500 tonn, 112,3 m langt og 14,4 m breitt. Vædderen í þurrkví Rakst hugsanlega á hval við Grænland Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Vædderen í stóru þurrkvínni.ÍBÚÐ ÓSKAST Sturta.is ehf / Gunni Magg – Úr og skartgripir óskar eftir íbúð á leigu fyrir starfsmann sinn, 30-50 m². Æskileg staðsetning í Hafnarfirði. Langtímaleiga. Upplýsingar gefur Drífa í síma 899 4567. Tjörnin við Tónlistarskólann er græn og loðin um þessar mundir og hafa menn ekki fundið ráð til að losna við þetta þó ætla mætti að auðvelt ætti að vera að hreinsa þetta með haugsugu. Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Kafloðin tjörn Skipulags- og byggingarráð samþykkti á fundi sínum þann 23. ágúst sl. að auglýsingatími deiliskipulagstillögunnar vegna stækkunar álvers Alcan verði framlengdur um þrjár vikur, eða til 29. ágúst og frestur til athuga- semda til 12. september. Ástæðan er ítarleg kynning á deiliskipulagstillögunni sem kemur með Fjarðarpóstinum í næstu viku og kynningarfundar sem verður þann 5. september n.k. Frestur til athuga- semda framlengdur Kynningarfundur um stækkun Alcan 5. september Haldið til hafs Lj ós m .: G uð ni G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.