Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 25.08.2005, Blaðsíða 5

Fjarðarpósturinn - 25.08.2005, Blaðsíða 5
www.fjardarposturinn.is 5Fimmtudagur 25. ágúst 2005 Verslum í Hafnarfirði! Frjálsíþróttadeild FH 5-8 ára börn, fædd 1998-2000 Æfingar hefjast 1. september. Miðvikudagar kl. 17-18 í Íþróttahúsinu Kaplakrika. Föstudagar kl. 17-18 í Íþróttahúsinu Kaplakrika. Elísabet Ólafsdóttir verður þjálfari þessa flokks, einnig verða aðstoðar- þjálfarar henni til aðstoðar. Æfingagjald er kr. 2.000 á mánuði. Afsláttarkort fyrir börn fædd 1998-2000 sem eiga lögheimili í Hafnarfirði, að upphæð kr. 2.000 á mánuði dregst frá. Upplýsingar í síma 848 2171, netfang elisabet@hvaleyrarskoli.is Æfingar hjá 15 ára og eldri Skráning og upplýsingar um æfingatíma deildarinnar veita eftirtaldir þjálfarar: Ragnheiður Ólafsdóttir er íþróttafræð- ingur frá Alabama í Bandaríkjunum. Ragnheiður hefur verið þjálfari hjá frjáls- íþróttadeild FH frá 1993. Upplýsingar í síma 698 5012, netfang: ragnola@ismennt.is Eggert Bogason kast- og styrktar- þjálfari. Eggert hefur verið þjálfari hjá frjálsíþróttadeild FH frá 1993. Upplýsingar í síma 565 0796 Einar Þór Einarsson, spretthlaupsþjálf- ari. Einar Þór hefur verið þjálfari hjá frjálsíþróttadeild FH frá 2004. Upplýsingar í síma 8633263, netfang: einthor@simnet.is Æfingagjald er ekkert fyrir þennan aldurshóp. 9-11 ára börn, fædd (1995-1997) Æfingar hefjast 1. september. Mánudagar kl. 18-19 í Íþróttahúsinu Kaplakrika. Miðvikudagar kl. 18-19 í Íþróttahúsinu Kaplakrika. Föstudagar kl. 18-19 í Íþróttahúsinu Kaplakrika. Elísabet Ólafsdóttir sér um þjálfun þessa flokks, einnig verða aðstoðar- þjálfarar henni til aðstoðar. Hún er íþróttafræðingur að mennt frá Íþrótta- háskólanum í Köln í Þýskalandi, Hún hefur þjálfað hjá frjálsíþróttadeild FH frá árinu 1998. Æfingagjald: er kr. 3.000 á mánuði, afsláttarkort fyrir börn 10 ára á árinu sem eiga lögheimili í Hafnarfirði að upphæð kr. 2.000 á mánuði dregst frá. Upplýsingar í síma 848 2171, netfang elisabet@hvaleyrarskoli.is 12-14 ára börn fædd 1992-1994 Æfingar hefjast 1. september. Mánudagar kl. 19-20 í Íþróttahúsinu Kaplakrika. Þriðjudagar kl. 17-19 í Kaplakrika Miðvikudagar kl. 19-20 í Íþróttahúsinu Kaplakrika. Föstudagar kl. 19-20 í Íþróttahúsinu Kaplakrika. Elísabet Ólafsdóttir verður yfirþjálfari þessa flokks. Aðrir þjálfarar sem munu koma að þjálfun þessa flokks eru: Ragnheiður Ólafsdóttir, íþróttafræðingur, Eggert Bogason kast- og styrktarþjálfari. Einar Þór Einarsson, spretthlaupsþjálfari. Æfingagjald: er kr. 3.000 á mánuði. Upplýsingar í síma 848 2171, netfang elisabet@hvaleyrarskoli.is www.frjalsar.is © F ja rð ar pó st ur in n/ H ön nu na rh ús ið – 0 50 8 Starfsemi kóranna hefst aftur eftir sumarfrí mánudaginn 29. ágúst Kórarnir hafa síðastliðin ár starfað af miklum krafti innan kirkjunnar sem utan. Mikið félagslíf fylgir kórstarfinu og má þar nefna að farið er í æfingabúðir, haldin eru náttfatapartý, óvissuferðir og margt fleira. Æfingar fara fram á: mánudögum kl. 17-17.50 fyrir barnakór (6-10 ára) mánudögum kl. 18-19 fyrir unglingakór (11-17 ára) fimmtudögum kl. 17.30-19 fyrir unglingakór (11-17 ára) Frekari upplýsingar er hægt að fá hjá Helgu Loftsdóttur kórstjóra í síma 695-9584 Barna-og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju li j i j © F ja rð ar pó st ur in n/ H ön nu na rh ús ið – 0 50 8 Himnaríki, leikrit Árna Ibsens var fyrsta leikritið sem Hafnar- fjarðarleikhúsið sýndi en leik- húsið verður 10 ára í haust. Það naut geysilegra vinsælda og var þýtt á 14 tungumál. Hilmar Jónsson, leikhússtjóri segir tvo leikara úr fyrri upp- færslu vera með nú, þau Erling Jóhannesson og Guðlaug Elísa- bet Ólafsdóttir. Leikið er á tveimur sviðum í einu og síðan skipta áhorfendur um sæti. Fyrst sjá menn aðra hlið sögunnar og svo hina sem fer fram hinum megin við vegginn og segir Hilmar þetta mjög skemmtilegt leikform. „Við stöndum nú, á 10 ára afmælinu, í nýju húsi, með 5 ára samning við menntamála- ráðuneytið og Hafnarfjarðarbæ og það er mikill kraftur og hugur í fólki,“ segir Hilmar. Himnaríki verður frumsýnt 16. september. Himnaríki á fjalirnar á ný Hafnarfjarðarleikhúsið 10 ára Lj ós m .: G uð ni G ís la so n Leikendur í Himnaríki á æfingu í Hafnarfjarðarleikhúsinu.

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.