Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.03.2007, Side 20

Fjarðarpósturinn - 29.03.2007, Side 20
20 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. mars 2007 www.hagurhafnarfjardar.is Útvarp og sjónvarp frá kosningunum Nemendur á lokaönn í fjöl - miðlatækni í Flensborgarskóla standa að kosningadagskrá í Útvarpi Hafnarfjarðar og Vefveitunni á hafnarfjordur.is á laugardaginn frá kl 16 og til kl. 20 eða þar til úrslit kosn - inganna liggja fyrir. Nem - endurnir sem eru 11 hafa á und an förnum vikum tekið fjölda mörg viðtöl við hags - munaaðila og fólkið í bænum og unnið innslög fyrir sjónvarp vegna kosninganna. Gestir munu mæta í myndver og einnig mun þetta dag skrár - gerðar- og tæknifólk fram - tíðarinnar vera við kjörstaðina og taka viðtöl við kjósendur. Hægt er að fylgjast með útsend ingunni í mynd og hljóði á hafnarfjordur.is og í útvarpi á Úvarpi Hafnafjarðar á FM 96,2. Vonast er til að upp setningu á nýjum öflugri sendi Útvarps Hafnar fjarðar á Vatnsenda verði lokið þá, en tíðni nýja send isins er FM 97, 2. Færeyskir dagar í Fjörukránni „Hann er ein sera saman - settur persónur. Ein víkingur, ein, sum gevur íblástur, eitt lívsstykiki, ein rættur umboðs - maður fyri sítt land.“ Svona var skrifað í Sosialinum um Birgi Enni þegar hann var kjör - inn maður ársins í Fær eyjum en hann er gestur Fær eyskra daga í Fjörukránni sem standa yfir til sunnudags. Birgir mun elda fyrir gesti, m.a. fiskisúpuna sem þeir þekkja sem siglt hafa með skútu hans Nordlyset. Hann er með myndasýningu í Hell inum á Hótel Víking. Með Birgi koma frábærir tónlistarmenn sem syngja fyrir mat argesti, Tróndur Enni, Høgni Klakkstein og Uni Debes. Framtíð mín er í Hafnarfirði, mætum á kjörstað og segjum já 31. mars. Samtök um stækkun álvers í Straumsvík www.hagurhafnarfjardar.is

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.