Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 31.05.2007, Side 1

Fjarðarpósturinn - 31.05.2007, Side 1
ISSN 1670-4169w w w. f j a r d a r p o s t u r i n n . i s 22. tbl. 25. árg. 2007 Fimmtudagur 31. maí Upplag 9.800 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi www.66north.is Miðhraun 11 - Sími 535 6600 www.as.is Sími 520 2600 Lista- og menningarhátíðin Bjartir dagar hefst í dag en hátíðin stendur í 10 daga. Hátíðin er nú haldin í 5. sinn og dag - skráin er fjöl breytt og mikil alla dagana. Bæjar búar og gestir geta heim sótt listsýningar, farið á tónleika og ekki má gleyma þjóða hátíðinni sem verður í Íþrótta húsinu við Strandgötu á laugardaginn kl. 12-18. Í fyrra var þjóðahátíðin haldin í gamla Blómavalshúsinu en Alþjóðahús skipuleggur hátíðina. 40 lönd kynna þjóð sína og land og mikið verður um söng og hljóðfæraleik og eflaust verður hægt að fá að smakka góðgæti frá ýmsum löndum. Söngvakeppni hinna mörgu tungumála verður svo um kvöldið kl. 20 í Hafnar fjarðar - leik húsinu. Hafnarfjörður rokkar Í kvöld verða útitónleikar á Thorsplani þar sem Æsir, Magni, Þrumukettir, Sign og Mínus stíga á svið. Fyrir þá sem vilja ljúfari tóna verða tónleikar Amherst College Xhoir frá Massachusetts í Hásölum í kvöld. Fjölbreytt dagskrá Dagskráin er fjölbreytt og má finna upplýsingar um hana hér í blaðinu. Við hátíðina tengist Sjómannadagurinn og Víkinga - hátíðin auk þess sem hverfa - fundir bæjarstjóra verða hluti af hátíðinni. Bæjarbúar eru hvattir til að taka þátt enda ekki á hverjum degi sem boðið er upp á slíka menningarveislu. Bjartir dagar að hefjast Þjóðahátíð í fyrsta sinn hér í bæ þrátt fyrir langa sögu nýbúa í bænum L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Sjómanna - dagurinn á sunnudag Vegleg hátíðarhöld Hafnfirðingar fjölmenna á bryggjuna á Sjómannadaginn, það er löng hefð fyrir því. Því miður hefur þeim útgerðum sem sigla með börnin fækkað en börnin fá sína siglingu og önnur atriði eru á sínum stað, kappróður, koddaslagur, skemmti atriði og sjó manna - messa auk þess sem þrír sjó - menn verða heiðraðir. Það ríkti gleði og kátína hjá skátunum á Vormóti Hraunbúa í Krýsuvík um helgina. Ungir nýbúar sungu á blaðamannafundi í Lækjarskóla. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n 565 2525 Hjallahrauni 13 30% afsláttur af sóttum pizzum Gildir ekki með öðrum tilboðum Bright days festival Bright Days is an annual Hafn arfjörður arts festival, held at the beginning of June. A wide range of musical, cultural and artistic events are offered, to suit every taste and for first time in Hafnarfjörður a Festival of Nations. The annual Seamen's Day, and Hafnar - fjörð ur's Viking Festival are now included in the festival. The opening celebration is to day at 17:00 in Hafnarborg. The full program of this ten days festival can be found in English at www.fjardarposturinn.is FJARÐARPÓSTURINN OG SKÁTARNIR Munum að flagga á sjómannadaginn

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.