Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 16.08.2007, Side 14

Fjarðarpósturinn - 16.08.2007, Side 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 16. ágúst 2007 Rokkokó sófasett + borð til sölu, þarfnast lagfæringar. Verð tilboð. Upplýsingar í síma 662 5263. Dökkblár bílstóll til sölu, Acta Graco fyrir nýfætt! Upplýsingar í síma 693 2324. Glataðir giftingarhringir, góðum fundarlaunum heitið! Giftingarhringir glötuðust þegar eig - andi missti þá úr vasa í Firði. Sást til stráks og 2 stelpna um tví tugt finna hringana. Þau eru vin sam leg - ast beðin um að skila hring unum og fá þau góð fundarlaun fyrir. Hringið í síma 897 5055 eða send ið/skilið þeim á Klettabyggð 2, 220 Hafnar - fjörður eða til öryggis varða í Firði. Reiðhjól fannst liggjandi út á götu á Þúfubarði aðfaranótt mánudagsins 13. ágúst. Eigandinn getur hringt í s. 899 9926. Rósa er týnd. Rósa er Silki terrier tík sem strauk úr pössun 24. júní sl. frá Sléttahrauni 15, en er búsett í Grindavík. Hún er mjög blíð og góð en lætur ekki hvern sem er ná sér. Viljið þið vera svo væn að ath. hvort ég sé að þvælast um í garðinum hjá ykkur og ef þið verðið hennar vör að hringja í síma 895 2563 Dísa og 696 8310 Britta. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T Tapað - fundið Til sölu Eldsneytisverð 15. ágúst 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 123,4 122,4 Atlantsolía, Suðurhö. 123,4 122,4 Orkan, Óseyrarbraut 121,8 120,8 ÓB, Fjarðarkaup 122,9 121,9 ÓB, Melabraut 123,4 122,4 Skeljungur, Rvk.vegi 125,0 124,0 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur Sjálfstæðir dreifingaraðilar Keilir fær veg að æfingarsvæði Hafnarfjarðarbær Framkvæmdaráð samþykkti á fundi sínum fyrir skömmu vega - lagningu að æfingarsvæði Keilis í samræmi við greinargerð deiliskipulags höfundar. Er fram - kvæmdin sam þykkt á grundvelli 80-20% kostnaðarskiptingar og vísaði framkvæmdaráð málinu til bæjar ráðs í umboði bæjarstjórnar þar sem ekki er gert ráð fyrir því á fjárhagsáætlun ársins. Þú brennir 157% meiru með því að drekka Oolong te en grænt te. Þetta er vísindalega sannað. Oprah kynnti teið í þætti sínum í vetur og hrósaði því mikið. Sendi ýtarlegar upplýsingar í tölvupósti. 50 daga skammtur kostar 3.900 kr. siljao@internet.is • 557 6120 / 845 5715 Megrunarteið sem virkar Oolong (Wu-Long) fæst nú á Íslandi Starfsmanni í almennar bílaviðgerðir. Starfssvið Almennar bifreiðaviðgerðir Hæfniskröfur Reynsla í bifreiðaviðgerðum Lipurð mannlegum samskiptum Geta unnið sjálfstætt Stundvísi Góður liðsmaður Starfsmanni í tjónaviðgerðir á bílum. Starfssvið Almennar tjónaviðgerðir Hæfniskröfur Iðnmenntun í bílgreinum Þekking á CABAS Lipurð mannlegum samskiptum Geta unnið sjálfstætt Stundvísi Góður liðsmaður Umsækjendur verða að geta hafið störf sem allra fyrst. Áhugasömum er bent á að senda greinargóðar upplýsingar um menntun og fyrri störf til B&L, annað hvort í pósti eða tölvupósti á netfangið bjarnib@bl.is. Umsóknir þurfa að berast fyrir 23. ágúst nk. Umsækjendum er heitið fullum trúnaði og verður öllum starfsumsóknum svarað. Er barnið þitt að byrja í grunnskóla? Atriði sem gott er að hafa í huga: • Upphaf skólagöngu eru mikil tímamót fyrir þig og barnið • Veittu barninu ríkulega hlýju, stuðning og áhuga • Gættu þess að hafa nægan tíma fyrir barnið á degi hverjum meðan það er að aðlagast skólanum • Mundu rétt þinn til 13 vikna launalauss foreldraorlofs frá vinnu – e.t.v. er þetta rétti tíminn til að nýta sér það? • Veldu skólatösku við hæfi sem fer vel með bæði barnið og töskurnar. Hafðu barnið með, það þarf að máta skólatöskur eins og föt • Aðgættu að barnið sé ekki að bera of þunga tösku og að þyngstu bækurnar séu næst bakinu • Röltu með barninu um skólalóðina og helst um skólann, utan annatíma • Sendu barnið alltaf með nægt og hollt nesti í skólann • Merktu allar eigur barnsins, skóladót og allan fatnað þ.m.t. íþróttafatnað • Vertu búin að kaupa inn nauðsynlegt skóladót og merkja áður en að skólinn hefst. Flestir skólar birta innkaupalista á heimasíðum sínum Frábær árangur með Herbalife Ráðgjöf og eftirfylgni. Fríar prufur Þyngdarstjórnun - Aukin orka Gerður Hannesdóttir sjálfst. dreifingaraðili. 865 4052 • 565 1045 ghmg@simnet.is Horft frá sjó inn á Hvaleyrarholtið og Ásland í fjarska. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Hvaleyrarholtið L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.