Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 08.11.2007, Blaðsíða 8

Fjarðarpósturinn - 08.11.2007, Blaðsíða 8
8 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 8. nóvember 2007 Tannlæknir Rö ntg en my nd Sv æ ðis de yfi ng Flú or lök ku n t an na hj á b ör nu m, hr ein su n i nn ifa lin Sk or ufy lla í f ull or ðin sja xl Ta nn fyl lin g, ein n f löt ur Ta nn lit fyl lin g, tv eir fle tir Fy rst a ú thr ein su n r óta r m eð 1 ró tar ga ng Ró tfy llin g t an na r m eð 1 ró tar ga ng Út dr átt ur ta nn ar m eð fu lla fe stu Gu ll / po stu lín sk ró na m eð tan ns mí ða ko stn að i St ak ur he ilg óm ur m eð tan ns mí ða ko stn að i He ilg óm as ett m eð tan ns mí ða ko stn að i He ilg óm ur á 2 t an np lan ta í n eð ri gó m me ð t an ns mí ða ko stn að i Guðmundur Rúnar Ólafsson Reykjavíkurvegi 62 Hafnarfirði 1.520 1.550 4.230 3.460 9.030 11.680 11.230 11.230 7.870 76.260 92.620 178.670 135.960 Hlynur Andrésson Dalshrauni 13 Hafnarfirði 1.270 1.300 3.510 2.910 6.730 8.560 7.770 7.770 5.940 60.000 Hörður V. Sigmarsson Reykjavíkurvegi 60 Hafnarfirði 1.795 1.440 3.450 3.145 7.275 8.215 5.920 5.920 7.065 65.470 84.790 152.675 144.792 Jenný Ágústsdóttir Trönuhrauni 6 Hafnarfirði 1.990 1.595 4.500 3.485 8.070 10.890 9.705 9.705 9.040 79.490 89.900 169.800 240.000 Jón Már Björgvinsson Reykjavíkurvegi 60 Hafnarfirði 1.800 1.440 4.800 3.145 7.275 8.215 6.530 6.530 7.065 65.470 84.790 152.670 145.000 Þórólfur Ólafsson Dalshrauni 13 Hafnarfirði 1.250 1.310 3.600 2.850 6.800 8.400 7.600 7.600 5.950 60.000 Lægsta verð 980* 800* 2.700 2.240 4.500 6.500 5.000 5.920 3.476 48.100 50.535 87.740 68.360 Hæsta verð 2.995 2.400 7.900 5.900 11.850 16.440 15.000 15.000 15.800 100.000 115.500 225.000 330.000 Meðalverð 1.806 1.546 4.488 3.490 8.379 11.096 9.434 9.416 8.372 73.357 86.445 164.052 151.094 Meðalverð í Hafnarfirði 1.604 1.439 4.015 3.166 7.530 9.327 8.126 8.126 7.155 67.782 88.025 163.454 166.438 * Einn tannlæknir gaf upp verð 0-1.800 og 0-1.200 kr. Eftirtaldir tannlæknar í Hafnarfirði tóku ekki þátt í könnun Neytendasamtakanna: Ágúst J. Gunnarsson, Reykjavíkurvegi 66, Bjarki Ágústsson, Staðabergi 2-4, Einar Kristleifsson, Reykjavíkurvegi 62, Hjörleifur H. Hansson, Flatarhrauni 5a, Kjartan Guðjónsson, Bæjarhrauni 2, Magnús F. Ragnarsson, Flatahrauni 5a, Margrét Helgadóttir, Trönuhrauni 1, Sigurður Ö. Eiríksson, Flatahrauni 5a, Stefán H. Jónsson, Trönuhrauni 6. tilvikum nema tveimur vera lægra en meðalverð allra sem svöruðu. Þrátt fyrir ýmsa fyrirvara sem sumir tannlæknar gerðu á verð - um sínum er það mat Neyt - endasamtakanna að neytendur geti betur áttað sig á verðlagi hjá einstökum tannlæknum með þess ari könnun. Meðal fyrirvara var staðgreiðsluafsláttur, verð gæti verið breytilegt eftir mis - munandi umfangi verks í hverju tilviki. Sumir gáfu upp viðmið - una rverð og aðrir gáfu upp lægsta verð. Munurinn getur verið mjög mikill en könnunina í heild sinni má finna á vefnum www.ns.is Allt að þrefaldur verðmunur á þjónustu tannlækna 60% tannlækna í Hafnarfirði kusu að taka ekki þátt í verðkönnun Neytendasamtakanna Þjónustumiðstöð Hafnarfjarðar Verkamenn óskast til starfa Um er að ræða fjölbreytt störf og góða vinnuaðstöðu. Laun eru samkvæmt kjara - samningi Launanefndar sveitar félaga og Verkalýðsfélagsins Hlífar í Hafnarfirði. Umsóknum um störfin skal skilað til Þjónustumiðstöðvar Hafnarfjarðar, Hringhellu 9. Upplýsingar um störfin má fá í síma 585 5670 eða á staðnum. Hægt er að senda tölvupóst á Reyni Kristjánsson yfirverkstjóra reynir@hafnarfjordur.is Lausar stöður hjá Hafnarfjarðarbæ Fyrir nokkrum árum stóðu eldri skátar fyrir djasskvöldum í Hafnarborg undir yfirskriftinni Djass fyrir alla. Þótti þessi tón - leikaröð heppnast mjög vel enda voru fengnir til leiks bestu djass - leikarar landsins og fjöl breytn in var mikil. Einn af drifkröftunum í þess - um djasskvöldum var stórskátinn Rúnar Brynjólfsson, sem margir þekktu sem kennara í Öldutúns - skóla og áður Lækjarskóla en síðustu árin var hann for stöðu - maður Hjúkrunar heimilisins Skjóls. Rúnar var einn af stofn - end um Fjarðarpóstsins og var ritstjóri blaðsins um tíma. Hann lést á síðasta ári. Í kvöld, fimmtudag, kl. 21 verða haldnir minningartónleikar um Rúnar og verða tónleikarnir í anda hinna vinsælu djasskvölda skátanna. Þar koma fram þrjú tríó en Guðmundur Stein gríms - son, oft kallaður Papa djass og Bjarni Sveinbjörnsson, bassa - leikari leika með þeim öllum. Þetta eru tríó Carls Möllers, tríó Jóns Möllers og tríó Björns Thor oddsen. Með tríóunum syng ur Vigdís Ásgeirsdóttir. Verð miða er aðeins 1000 kr. „Djass fyrir alla“ í kvöld Minningartónleikar um Rúnar Brynjólfsson í Hafnarborg kl. 21 í kvöld Rúnar Brynjólfsson L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Þú getur alltaf lesið Fjarðarpóstinn á www.fjardarposturinn.is Neytendasamtökin sendu ný - lega 226 tannlæknum ósk um að fylla út eyðublað með verðum á 13 aðgerðarliðum. 142 tann - læknar svöruðu en 36% tann - lækna kusu að vera ekki með. Í Hafnarfirði tóku 9 af 15 tann - læknum ekki þátt í könnuninni en aðeins 6 svöruðu og reyndist meðalverð hjá þeim í öllum

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.