Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 29.11.2007, Blaðsíða 14

Fjarðarpósturinn - 29.11.2007, Blaðsíða 14
14 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 29. nóvember 2007 Eldsneytisverð 28. nóvember 2007 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 131,6 135,8 Atlantsolía, Suðurhö. 131,6 135,8 Orkan, Óseyrarbraut 131,5 135,7 ÓB, Fjarðarkaup 131,6 135,8 ÓB, Melabraut 131,6 135,8 Skeljungur, Rvk.vegi 133,2 137,4 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð u olíufélaganna. N1 gefur ekki upp verð á heimasíðu. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann Jónasson Geir HarðarsonSverrir Einarsson Barmmerki við öll tækifæri www.barmmerki.tk Frábær árangur með Herbalife Ráðgjöf og eftirfylgni. Fríar prufur Þyngdarstjórnun - Aukin orka Gerður Hannesdóttir sjálfst. dreifingaraðili. 865 4052 • 565 1045 • ghmg@simnet.is Til sölu hjónarúm (2 dýnur) ásamt náttborðum, spegli og bókahillu. Vel með farið. Uppl. í s. 555 2255 og 825 6162. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 565 3066 A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a , e k k i r e k s t r a r a ð i l a . V e r ð a ð e i n s 5 0 0 k r . Ta p a ð - f u n d i ð o g f æ s t g e f i n s : F R Í T T R e k s t r a r a ð i l a r : F á i ð t i l b o ð í r a m m a a u g l ý s i n g a r ! Til sölu Rakel 869 7090 • Sindri 861 7080 • www.kolbrunrakel.is Næring + Hreyfing + Fræðsla = Árangur Sjálfstæðir dreifingaraðilarHERBALIFE www.fjardarposturinn.is Hjólbörðum stolið Í nóvember hafa borist alls 7 tilkynningar til lögreglu þar sem hjólbörðum hafði verið stolið en í öllum tilfellum voru hjólbarðarnir geymdir utan - dyra við heimili í Hafnarfirði, víðs vegar um bæinn. Vill lög - reglan hvetja eigendur slíkra muna, að geyma þá á öruggum stað og láta lögreglu vita ef vart verður grunsamlegra manna - ferða. Málin eru í rannsókn á svæðis stöðinni. Tvítug stúlka missti skírteinið Tvítug stúlka var í vikunni stöðvuð af lögreglunni fyrir að aka á 70 km. hraða á Kirkju - völlum í Hafnarfirði en þar er 30 km. hámarkshraði. Stúlkan var færð á lögreglu stöðina í Hafnarfirði þar sem hún var svipt ökuréttindum til bráða - birgða. Hún á að auki, von á hárri sekt fyrir svo gróft brot á umferðarlögum. Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti að verð lóða á Völlum 7 verði sem hér segir: Einbýlishúsalóðir . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . kr. 9.200.000 Einbýlishúsalóðir sérstakar . . . . . . . . . . . . kr. 11.040.000 Raðhús . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . kr. 6.300.000 Parhús . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . kr. 7.600.000 Fjölbýli 4 - 8 íbúða pr. íbúð . . . . . . . . . . . . . kr. 4.700.000 Fjölbýli 9 íbúðir og fleiri pr. íbúð . . . . . . . . . kr. 3.900.000 Hesthús 20 hesta . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . kr. 5.500.000 Ef tekið er dæmi um 644,4 m² lóð á Völlum 7 og miðum við 250 m² hús, þá lítur dæmið svona út m.v. nóvember vísitölu: Áður: 644,4 m² x 7416kr/m² í lóð - gatnagerðargjald = kr. 4.778.870 644,4 m2 x 3767kr/m2 í lóð - byggingarréttur = kr. 2.427.455 Samtals kr. 7.206.325 Í dag: kr. 9.200.000 þ.a. gatnagerðargjald 250 m² hús x 17.626 kr/m² í húsi = kr. 4.406.500 byggingarréttur = kr. 4.793.500 9,2 milljónir fyrir einbýlishúsalóð Byggingaréttur íbúðalóða hækkar í Hafnarfirði Auglýsing um starfsleyfistillögur Dagana 28. nóvember til 28. desember 2007 mun starfsleyfistillögur fyrir neðanskráða starfsemi, ásamt tilheyrandi starfsreglum, skv. 1. málsgr. 9. gr. reglugerðar nr. 785/1999, með síðari breytingum, liggja frammi á skrifstofu heilbrigðiseftirlits að Garðatogi 7, Garðabæ og á Þjónustuveri Hafnarfjarðar að Strandgötu 6, Hafnarfirði. Einnig er hægt að skoða gögnin á heimasíðu heilbrigðiseftirlitsins, www.heilbrigdiseftirlit.is. Nafn Starfsemi Staðsetning Fura ehf, Móttaka og vinnsla brotamála. Hringhella 3, Hafnarfirði Stekkur ehf Heithúðun málma með zinki. Berghella 2, Hafnarfirði Rétt til athugasemda hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. Íbúar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþægindum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Skriflegar athugasemdir skal senda til heilbrigðisnefndar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis, pósthólf 329, 212 Garðabær. Frestur til að gera athugasemdir er til 28. desember 2007 Heilbrigðiseftirlit Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis HEILBRIGÐISEFTIRLIT Hafnarfjarðar- ogKópavogssvæðis Farmur fauk á bíla Í rokinu sl. mánudagsmorgun, var lögreglan kölluð á Reykja - nesbraut við álverið í Straumsvík en þar höfðu 240 frauð plast - kassar fokið af vörubíl og dreifð - ust um götuna. Fuku kass arnir á tvær bifreiðar sem ekið var um veginn og hlutust af því nokkrar skemmdir á bif reið unum. Kass - arnir voru hins vegar ekki sjáan - legir á staðnum þar sem þeir virtust allir vera foknir til sjávar. Blaðamaður Fjarðarpóstsins rakst hins vegar á starfsmenn Þjón ustumiðstöðvar Hafn ar - fjarð arbæjar tína upp fjölda kassa vestan við Hvaleyrarholtið sl. þriðjudag. Virtust þarna vera kassarnir af vörubílnum. Húseiningar fuku Lögreglan var kölluð að nýja iðnaðarhverfinu í Norðurhellu en þar er verið að reisa iðnaðar - hús úr steyptum eining um en í veðurofsanum aðfaranótt mánu - dagsins höfðu stífur og festingar látið undan og féllu 7 einingar til jarðar. Hver eining er um 10 tonn að þyngd. Tjónið nemur milljón - um króna. Af löggæslustörfum SANDBLÁSTUR SAND- OG SÓTABLÁSTUR Sérhæfing í bílhlutum. Helluhrauni 6, Hafnarfirði, sími 555 6005

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.