Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.12.2007, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 20.12.2007, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 20. desember 2007 Leiðrétting Hljómsveitin sem sagt var frá í myndatexta með mynd frá jólaþorpinu er úr Hrauninu en ekki Ásnum og er beðist vel - virðingar á mistökunum. Leiðrétting Ranglega kom fram í meg - intexta í forsíðufrétt um sam - þykkt á 7 hæða húsi við Strand götu að samþykkt hafi verið að auglýsa deiliskipu - lagstil lögu. Er beðist velvirð - ingar á því. Áður hafði verið auglýst tillaga með 9 hæða húsi og komu fjölmargar athuga semdir við það. Á fundi skipu lags- og byggingarráðs þ. 7. desember sl. var kynnt ný til laga með 7 hæða húsi. Bæjar stjórn túlkaði tillöguna sem minni háttar breytingu frá aug lýstri tillögu og taldi sig því ekki þurfa að auglýsa tilöguna en í skipu - lagslögum stendur: „Ákveði sveitarstjórn að breyta aug - lýstri tillögu í grund vallar - atriðum skal hin breytta tillaga aug lýst á nýjan leik skv. 1. mgr.“ Bæjarstjórn samþykkti nýju tillöguna og deiliskipulagið skal þannig auglýst skv. 25. gr. www.frikirkja.is Fríkirkjan Aðfangadagur jóla Aftansöngur kl. 18 Prestur: Einar Eyjólfsson. Kór Fríkirkjunnar syngur. Jólasöngvar á jólanótt kl. 23.30 Prestur: Einar Eyjólfsson Sönghópur Fríkirkjunnar syngur og Eyjólfur Eyjólfsson syngur einsöng og leikur á þverflautu. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl. 13 Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. Kór Fríkirkjunnar syngur. Gamlársdagur Aftansöngur kl. 18 Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. Tónlistarstjóri við allar athafnir: Örn Arnarson. Helgihald á Hrafnistu: Aðfangadagur: Aftansöngur kl. 16. Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. Gamlársdagur: Aftansöngur kl. 16. Prestur: Sigríður Kristín Helgadóttir. Allir alltaf velkomnir Allar athafnir fara fram í Hásölum 23. desember – Þorláksmessa: Sunnudagsskóli kl. 11 24. desember – aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 18 Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson Kantor: Guðmundur Sigurðsson Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur Einsöngur: Margrét Árnadóttir Miðnæturmessa kl. 23.30 Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason Karlakórinn Þrestir syngur Stjórnandi: Jón Kristinn Cortez Organisti: Bjartur Logi Guðnason 25. desember – jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl.14 Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason Kammerkórinn A Cappella syngur Einsöngur: Þóra Björnsdóttir Kantor: Guðmundur Sigurðsson 26. desember – annar dagur jóla: Fjölskyldu- og skírnarguðsþjónusta kl. 14 Prestar: Sr. Þórhallur Heimisson og sr. Gunnþór Þ. Ingason Kanga systur, Heiðrún og Ólöf Inga Kjartansdætur syngja og leika og segja jólasögu Barna-og unglingakórar kirkjunnar syngja Stjórnandi: Helga Loftsdóttir Píanóleikari: Anna Magnúsdóttir 31. desember – gamlársdagur: Aftansöngur kl. 18 Prestur: Sr. Þórhallur Heimisson Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur Einsöngur: Ásgeir Páll Ágústsson Kantor: Guðmundur Sigurðsson 1. janúar – nýársdagur 2008: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason Ræðumaður: Guðmundur Rúnar Árnason, formaður bæjarráðs. Barbörukórinn í Hafnarfirði syngur Einsöngur: Jóhanna Ósk Valsdóttir Kantor: Guðmundur Sigurðsson Jóhanna Björnsdóttir eða Ingólfur H. Ámundason gegna kirkjuþjónustu við athafnirnar. . Gleðileg jól og farsælt nýtt ár Rúnir úr Hrauninu leika. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Verslum í Hafnarfirði! .. . færðu ekk i bes tu þ jónus tuna þar? Gleðileg jól Stoltur sonur horfir á pabba sinn syngja á tónleikum í Flensborg. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.