Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.12.2007, Blaðsíða 21

Fjarðarpósturinn - 20.12.2007, Blaðsíða 21
www.fjardarposturinn.is 21Fimmtudagur 20. desember 2007 Líflegt á aðventunni Menningin blómstrar um allan bæ Fríkirkjukórinn, ásamt einsöngvurum hélt tónleika í Fríkirkjunni. Bæjarstjóri var ræðumaður á aðventukvöldi Hafnarfjarðarkirkju. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Ólafur Már Svavarsson stóð fyrir glæsilegum tónleikum í Flensborg við góðar undirtektir. Fjölmenni var á hinum árlega aðventumorgni Aðalskoðunar þar sem bílalyftur breyttust í veisluborð og tónlistin hljómaði um sali. Þeir voru skrautlegir hattarnir sem konurnar báru á jóla- og hattakvöldi Lionsklúbbsins Kaldár fyrir skömmu. Eyjólfur Kristjánsson og Stefán Hilm - ars son skemmtu konunum, hatt - prúðir að sjálfsögðu. ...með mömmu í kirkju L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.