Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.12.2007, Blaðsíða 7

Fjarðarpósturinn - 20.12.2007, Blaðsíða 7
www.fjardarposturinn.is 7Fimmtudagur 20. desember 2007 2007Íþróttahátíð Hafnarfjarðar Dagskrá hátíðarinnar: Samkoman sett. Viðurkenningar til þeirra sem urðu Íslandsmeistarar 2007. Viðurkenningar til þeirra sem urðu Bikarmeistarar 2007. Viðurkenningar vegna sérstakra afreka á árinu 2007. Fimleikasýning drengja - Undirskrift samnings. Afhending ÍSÍ-bikars. Afhending viðurkenningarstyrkja til íþróttafélaga. Úthlutun styrkja vegna íþróttastarfs 16 ára og yngri. Viðurkenning til „Íþróttaliðs ársins“ 2007. Viðurkenningar til þeirra hafnfirsku íþróttamanna sem fram úr skara og eru hvetjandi fyrir ástundun íþrótta. Lýst kjöri „Íþróttamanns Hafnarfjarðar“ 2007. verður haldin í íþróttahúsinu v/Strandgötu fimmtudaginn 27. des. kl. 18:00 Hafnfirsku íþróttafólki veittar viðurkenningar fyrir góða frammistöðu og ástundun og einnig þeim sem unnið hafa til meistaratitla á árinu 2007. Einnig verða íþróttaliðum sem skarað hafa fram úr á árinu veittar viðurkenningar og í annað skipti valið „Íþróttalið Hafnarfjarðar“. Helena Sverrisdóttir Körfubolti - Haukar Allir velkomnir - Veitingar að lokinni dagskrá Íþrótta- og tómstundanefnd Hafnarfjarðar Hrafnhildur Lúthersdóttir Sund - SH Karen Björg Gísladóttir Sund - Fjörður Óðinn B. Þorsteinsson Frjálsar - FH Ragnar Ingi Sigurðsson Skylmingar - FH Sara Björk Gunnarsdóttir Fótbolti - Haukar Þórey Edda Elísdóttir Frjálsar - FH Örn Arnarson Sund - SH Bjarni Viðar Jónsson Skotfimi - SÍH Björgvin Sigurbergsson Golf - Keilir Björn Þorleifsson Taekwondo - Björk Daði Lárusson Fótbolti - FH Eyjólfur Þorsteinsson Hestaíþróttir - Sörli Guðbjartur Í. Ásgeirsson Karate - Haukar Hanna G. Stefánsdóttir Handbolti - Haukar

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.