Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.02.2009, Blaðsíða 3

Fjarðarpósturinn - 12.02.2009, Blaðsíða 3
www.fjardarposturinn.is 3Fimmtudagur 12. febrúar 2009 Sunnudagurinn 15. febrúar Messa kl. 11 Prestur: sr. Gunnþór Þ. Ingason. Kantor: Guðmundur Sigurðsson. Kór: Barbörukórinn í Hafnarfirði. Sunnudagaskóli á sama tíma í Strandbergi. Fullorðinsfræðsla í kvöld kl. 20 Vilhjálmur Bjarnason, viðskiptafræðingur fjallar um „Efnahagshrun og endurreisn samfélags“ Fimmtud. 19. feb.: Haukur Haraldsson, sálfræðingur fjallar um „Unglinga í fjölskyldunni“ Kyrrðarstund með kristinni íhugun þriðjudaga kl. 17.30 í umsjá Sigríðar Hrannar Sigurðardóttur, guðfræðings og hjúkrunarfræðings www.hafnarfjardarkirkja.is ÚTFARARÞJÓNUSTA HAFNARFJARÐAR SÍMI: 565 9775  ALLAN SÓLARHRINGINN Frímann Andrésson útfararstjóri hÁLFDÁN hÁLFDÁNARSON útfararstjóri Fríkirkjan Sunnudagurinn 15. febrúar Sunnudagaskóli kl. 11 Eigum góða stund saman með börnunum! Kvöldguðsþjónusta kl. 20 Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn Verið velkomin í Fríkirkjuna! www.frikirkja.is Aðalfundur Vorboða verður haldinn þriðjudaginn 17. febrúar kl. 20 í Sjálfstæðishúsinu Norðurbakka 1. Hefðbundin aðalfundarstörf. Gestur á fundinum verður Drífa Hjartardóttir, framkvæmdastjóri Landssambands Sjálfstæðiskvenna Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði. Morgunverðarfundur Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði! laugardaginn 14. feb. kl. 10.30-12 í Sjálfstæðishúsinu Norðurbakka 1 Gestur fundarins er Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir. Allir hjartanlega velkomnir! Fyrir hönd Sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði, Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði Framboð Hlini fram fyrir Framsókn Hlini Melsteð Jóngeirsson, formaður félags ungra fram - sóknarmanna í Hafnar firði hefur ákveðið að gefa kost á sér á lista Fram sóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi. Flokk - urinn hefur í dag einn þing - mann í kjördæminu, Siv Frið - leifsdóttur. Hlini sækist eftir 2. sætinu. Þorgerður Katrín vill áfram sem varaformaður Þorgerður stefnir á 1. sætið í prófkjörinu sem og Bjarni - Benediktsson, sá eini sem upp - lýst framboð sitt til formanns. Þorgerður Katrín Gunnars - dóttir sækist eftir endurkjöri sem varaformaður Sjálfstæðis - flokksins á landsfundi flokks - ins sem haldinn verður í mars. Hún hefur gegnt því embætti frá 2005. Prófkjör Sjálfstæðis - manna Kjördæmisráð Sjálfstæðis - flokksins í Suðvestur kjör dæmi samþykkti á þriðjudag að halda prófkjör vegna uppröð unar á lista flokksins við þingis - kosningarnar í vor. Próf kjörið verður 14. mars. Samningur um skólaakstur Í síðustu viku var skrifað undir samning milli Hafnar - fjarðarbæjar og Hópbíla um akstur grunnskólabarna í sund og íþróttir. Samningurinn gildir í fjögur ár. Nýmæli í samningi er að krafa er gerð um að Hópbílar innleiði bifreiðar til skólaaksturs sem knúnar eru vistvænum orkugjafa. Ýmis önnur ákvæði eru í samn - ingnum, m.a. um öryggismál, þjálfun bílstjóra, stundvísi o.fl. Vængbrotið lið FH í handbolta mátti síns lítið gegn grönnum sínum í Haukum í liðinni viku. Haukar áttu harma að hefna eftir tvo sigur FH-inga í röð. Fullt var í Haukahúsinu en leikurinn var of ójafn til þess að skemmtileg stemmning yrði. Haukar fögnuðu svo öðrum sigri um helgina, þegar kvenna - lið félagsins í körfubolta tryggði sér deildarmeistaratitilinn en FH-ingar sáu á eftir möguleika á bikarmeistaratitili í handbolta er liðið tapaði fyrir Val 25-29. Haukar unnu stórsigur á FH L jó s m . : G u ð n i G í s la s o n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.