Fjarðarpósturinn - 22.04.2009, Blaðsíða 1
ISSN 1670-4169
Vefútgáfa: ISSN 1670-4193
www. f ja rda rpos tu r inn . i s
16. tbl. 27. árg. 2009
Miðvikudagur 22. apríl
Upplag 10.000 eintök. Dreift frítt í Hafnarfirði og á Álftanesi
TÖLVUVIÐGERÐIR
STUTTUR BIÐTÍMI
Helluhrauni við Bónus
Opið til 19 alla virka daga
www.midnet.is
s: 564 0690
Alls eru sjö listar í framboði í
SV-kjördæmi fyrir alþingis -
kosning arnar á laugardag. Á
þessum listum eru samtals 168
einstaklingar og af þeim búa 27
ekki í kjördæminu eða 16%.
Kjósendur eru hins vegar
bundn ir við búsetu sína og
skulu kjósendur kjósa þar sem
lögheimili þeirra er. Allir 24
frambjóðendur Sjálf stæðis -
flokks eru skráðir til heimilis í
kjördæminu á meðan 7 fram -
bjóð endur Borgara hreyf ingar -
innar og Lýðræðis hreyf ingar -
innar koma utan kjördæmisins.
Aðeins einn kemur utan kjör -
dæmis hjá Samfylkingu en það
er efsti maður þeirra. Tveir
efstu menn Vinstri hreyfingar -
innar - græns framboðs koma
utan kjördæmis og sama á við
um 4 aðra í flokknum.
Frambjóðendur búsettir í
Hafnarfirði eru 25% frambjóð -
endanna, flestir hjá Samf ylk -
ingu, 10 en fæstir hjá Lýð -
ræðis hreyfingunni eða 4.
Kynjahlutfallið er jafnt hjá
Samfylkingu en 54/46 hjá VG,
Sjálfstæðisflokki og Framsókn -
ar flokki, 58/42 hjá Borgara -
hreyf ingunni, konum í óhag.
25% frambjóðenda eru konur á
lista Frjálslyndaflokks en að -
eins 17% hjá Lýðræðis hreyf -
ing unni. Upplýsingar um kosn -
ing arnar má sjá á kosning.is
Vonarglætu má alltaf sjá á lofti þótt regnið bylji.
Kosið á laugardag
16% frambjóðenda býr ekki í kjördæminu
Firði • sími 555 6655
L
j
ó
s
m
.
:
G
u
ð
n
i
G
í
s
l
a
s
o
n
..fallegar gel neglur
Þunnar og flottar „ekkert loft“
endast 4 til 6 vikur
Tilboð:
Ásetning: kr. 5.500,-
Lagfæring: kr. 4.000,-
www.pitstop.is Láttu skynsemina ráða ferð, verslaðu ódýrt hjá PITSTOP
Pitstop rekur þrjár þjónustu-
stöðvar á stór– Hafnarfjarðar-
svæðinu.
Pitstop býður upp á fyrsta
flokks vörumerki á lægri
verðum.
Hafðu samband og við finnum
réttu dekkin fyrir þig á lægri
verðum.
Rauðhella 11, Hfj. Dugguvogur 10, Rvík. Hjallahraun 4, Hfj.
Alhliða hjólbarðaþjónusta
Smáviðgerðir fólksbíla,
jeppa og sendibíla
Bremsuklossaskipti
Hjólastillingar
Frá Hvalfjarðargöngum til Suðurnesja!
Er sprungið eða dældir þú
röngu eldsneyti á bílinn?
Olíuskipti og smur
Hemlaviðgerðir
Demparaskipti
Peruskipti
Skipti á tímareimum
Allar stærðir og týpur af dekkjum
Rauðhellu 11, Hfj Dugguvogi 10, Rvík Hjallahrauni 4, Hfj. Þjónustubíll
Sími : 568 2035 Sími : 568 2020 Sími : 565 2121 Sími : 568 2035 & 842 5715
Láttu skynsemina ráða ferð - Ódýr dekk hjá PITSTOP
-5kr.
og Vildarpunktar
Gleðilegt sumar!