Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 22.04.2009, Blaðsíða 4

Fjarðarpósturinn - 22.04.2009, Blaðsíða 4
Fyrirtækið Strandmøllen er danskt fyrirtæki með aldagamla sögu. Nú selur það ýmsar lofttegundir til viðskiptavina sinna í Danmörku, Noregi, Svíðþjóð og Íslandi. Strand - möllen ehf. er íslenskt fyrirtæki í eigu Strandmøllen og hefur komið sér vel fyrir að Dranga - hrauni 1B hér í bæ. Þar ræður Börkur Gunnarsson ríkjum en hann hefur langa reynslu af vinnu við gas, hér á landi og í Danmörku. Hann segir að útboð ríkis - kaupa á lyfjaloft tegundum fyrir spítalana hafi verið upp hafið að starfsemi fyrir tækisins hér. Fyrir tækið bauð mun lægri verð en áður hafði þekkst og útvegar nú m.a. súrefni og glað - loft til allra spítala og heilsu - stofnana ríkis ins. Þess utan býður fyrirtækið allar loftteg undir fyrir málm - iðnaðinn og hreinar lofttegund - ir til rann sókna stofa. Börkur Gunnarsson, fram kvæmd a stjóri og Sigurdór Bragason, sölumaður við súrefniskút fyrir sjúkrastofnanir. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n Kosningarnar á laugardaginn snúast um framtíðina. Kosn - ingarnar snúast um það hvers konar þjóðfélagi við viljum búa í. Viljum við að einstaklingarnir og fyrirtækin fái áfram að njóta sín á eig in forsendum eða vilj - um við að ríkið vofi yfir öllu með til - heyrandi höftum og byrðum á heimilin og fjölskyldurnar? Vinstri öflin hafa boð að að skattar muni hækka, nýir skatt ar verða til og að laun ríkisstarfsmanna verði að lækka. Hvernig munu þessar aðgerðir bjarga heimilunum í landinu eða fyrir - tækj unum? Þeirri spurningu hefur ekki verið svarað. Þurfa á laun unum að halda Sjálfstæðis flokkur - inn telur meiri álögur og skattbyrði auka enn á erfiðleika landsmanna og muni því alls ekki örva ein - stakl ingana og fyrirtækin í þeirri djúpu lægð sem við erum í. Við ætlum ekki að seilast dýpra í vasa skattgreiðenda, þeir þurfa á laununum sínum að halda. Hjá öðrum ríkjum sem hækk að hafa skatta í efnahags - kreppu hefur gjarnan orðið tekju samdráttur hjá hinu opin - bera og skattahækkunin því haft gagnstæð áhrif við það sem gert var ráð fyrir. Örugg atvinna er forsenda vel ferðar og góðrar afkomu fjöl skyldnanna í landinu. Það er forgangsverkefni að skapa hag - stæð skilyrði svo störfum megi fjölga til muna. Í at vinnu upp - bygg ing unni getum við held ur ekki gert upp á milli at vinnu - greina, eins og sumir vilja; við getum ekki lagt stein í götu upp bygg ingar sem skapar hundr uð starfa eins og við ál - vers fram kvæmdir. Greiðslubyrðin minnkuð í þrjú ár Þá er mikilvægt að laga greiðslu byrði heimilanna að getu hvers og eins á meðan á efn hags legum erfiðleikum stend ur. Sjálfstæðisflokkurinn hefur lagt til að greiðslubyrði heimila verði lækkuð um allt að helming á mánuði í þrjú ár og að lánstíminn verði fram lengd ur á móti. Þannig er hægt að auka ráðstöfunartekjurnar og flestir íbúðareigendur ættu að geta komist yfir erfiðasta hjall ann. Stefna Sjálfstæðisflokksins byggir á gildum sem hafa hingað til gefist vel og munu áfram gera það. Hún leysir úr læðingi þá krafta og þann dugnað sem við þurfum nú á að halda við endurreisn íslensks samfélags. Þannig byggjum við upp á nýjan leik og þá verður áfram best að búa á Íslandi. Höundur er frambjóðandi Sjálfstæðisflokksins. 4 www.fjardarposturinn.is Miðvikudagur 22. apríl 2009 Norðurhellu 8 • sími 511 2222 Strandgötu 31 • 540 2160 www.hlif.is • sími 555 0944 Strandgötu 1 • 585 5690 Dalshrauni 24 • sími 555 4855 Gleðilegt sumar kæru bæjarbúar! Bæjarhrauni 24 • www.vorumerking.is Þ E M A snyrti- og fótaaðgerðarstofa Dalshrauni 11 • sími 555 2215 Bókasafn Hafnarfjarðar Bílmálning ehf. Helluhrauni 6 • www.bilmalning.is Hamingju - námskeiðum lokið Í byrjun janúar ákvað Kjalar nesprófastssdæmi að ráða sr. Þórhall Heimisson til að halda námskeið um ham - ingjuna á erfiðum tímum í öllum sóknum prófasts dæm - isins. Námskeiðin ganga undir nafninu „10 leiðir til lífshamingju“ og eru ætluð til að hjálpa fólki að finna nýjar leiðir til lífshamingjunnar á þeim erfiðu tímum sem nú ganga yfir þjóðina. Nám - skeiðin hafa verið haldin áður með öðrum formerkjum víða um land. Nú er þessari yfir - ferð um prófastsdæmið senn lokið. Hamingjunámskeiðin hafa verið haldin í Reykja - nesbæ fyrir Keflavíkursókn og Innri og Ytri Njarð víkur - sóknir, tvisvar í Grinda víkur - kirkju, í Hafnarfjarðarkirkju, Ásvalla kirkju, Víðistaða - kirkju, Mosfellskirkju en síðasta námskeiðið var haldið í gær í Vestmannaeyjum. Námskeiðin hafa verið fjölsótt og mikil umræða hef - ur skapast á þeim um ástand mála enda þátttakenndur frá öllum sviðum mannlífsins. Áfram best að búa á Íslandi Rósa Guðbjartsdóttir Dansað í Hraunseli síðasta vetrardag, 22. apríl Þorvaldur Halldórsson leikur og syngur fyrir dansi. Dansað er í Hraunseli, Flatahrauni 3, kl. 20.30 - 24. Kveðjum vetur og heilsum sumri. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Húsið opnað kl. 20 Upplýsingar á www.febh.is og í síma 555 0142 Nóg gas í Hafnarfirði Strandmøllen útvegar súrefni handa sjúkum Íslendingum

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.