Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 20.05.2009, Page 9

Fjarðarpósturinn - 20.05.2009, Page 9
www.fjardarposturinn.is 9Miðvikudagur 20. maí 2009 ó 21.maí 2009, kl. 16:00 í Hafnarfjarðarkirkju Kór Öldutúnsskóla & Flytjendur: Kvennakór Öldutúns Miðaverð : Í f öl 1 000 k Stjórnandi: Meðflytjandi: Brynhildur Auðbjargardóttir Ástríður Alda Sigurðardóttir Eldri borgarar500 kr. ors u . r. Við inngang 1.500kr. Messað var í utandyra í Ás - tjarnar kirku sl. sunnudag í veðurblíðunni. Í laut skammt frá kirkjunni settist fólk niður, hlýddi á prestinn, söng og tók þátt í guðsþjónustunni úti í náttúrunni. „Kirkjan er ekki bara í húsi. Guð hlýðir á okkur utan og innandyra,“ sagði Ása Björk Ólafsdóttir prestur í blíð - unni á Völlunum um síðustu helgi. Messað úti í veðurblíðunni L j ó s m . : N j ö r ð u r H e l g a s o n Demparar Bæjarhraun 6 • 220 Hafnarfjörður • Sími 520-8003 • www.stilling.is Sigurlaug Buch hefur verið hobbýbóndi í 6 ár eftir að hafa verið bóndi í S-Þingeyjarsýslu. Hún er með 9 ær og einn hrút, ærnar eru hyrndar en hrúturinn kollóttur. Þau una sér vel í litlu landi við Nýja-Bæ á Garðaholti og lömbin eru orðin 10, marglit eins og féð og afskaplega gæf. Ærnar heita m.a. Djásn, Kapi - tóla, Skeifa, Viska og Trygging og lömbin fá álíka nöfn en engin pólitísk. Sigurlaug segir búreksturinn halda sér gang - andi, hún geri fátt skemmti - legra en að sinna þeim. Hafnfirskt fé á fæti Bóndi úr S-Þingeyjarsýslu býr í Hafnarfirði og er með fé í Garðabæ Sigurlaug við Fjarbúð. L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n L j ó s m . : G u ð n i G í s l a s o n

x

Fjarðarpósturinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.