Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 12.11.2009, Blaðsíða 10

Fjarðarpósturinn - 12.11.2009, Blaðsíða 10
Guðjón Frímannsson var einn þeirra sem þekkti myndina í síðasta blaði, hafði tekið þátt í að mála vitann! Uppskeruhátíð Skaftár hrepps var haldin fyrir skömmu og þrátt fyrir tak - mörkuð fjárráð var margt um að vera, jeppa ferð að Skaftár - ósum, smala hundar að störfum, fjós og fjárhús opið, hand - verkssýning og tónleikar Kammerkórs Hafn ar fjarðar í kep ellunni á Klaustri og fl. Helginni lauk svo með þakk - armessu og upp boði þar sem hægt var að bjóða í uppboð sum arsins. Þátt takendur komu víða að – m.a. úr Hafnar firði. 10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 12. nóvember 2009 Glæsileg 3ja herb. 110 m² íbúð að Herjólfsgötu 36 til leigu eða sölu. Fyrir 60 ára og eldri. Tvennar svalir, aðrar yfirbyggðar. Glæsileg sameign og félagsaðstaða. Bílastæði í bílakjallara. Glæsilegt útsýni. Uppl. í s. 895 1846 / 896 4613. Óskum eftir 3-4 herb. íbúð í Setbergshverfi. Góð meðmæli. Uppl. í síma 695 0180. Óska eftir 4 herb. íbúð 120 m²+, helst m/ bílskúr. Greiðslugeta 160 þús. Uppl. í s. 772 3636. Par með ungt barn óskar eftir að leigja 3-4 herbergja íbúð, helst í miðbænum eða Setberginu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 858 6507. Heimilistækjaviðgerðir. Geri við þvottavélar og fl. heimilistæki. Uppl. í s. 772 2049. Heilsunudd á Holtinu. Þú...fyrir þig, heilsunudd - slökun - dekur, fyrir allar konur. Hef hafið störf að nýju, býð gamla og nýja viðskipta vini velkomna. Tímapantanir í s. 866 5654. Sigríður Ólafsdóttir, nuddfr. www.sigridur.com. Nissan Terrano II, 4wd, dísel árg 2001, ekinn 200 þ. km, 7 manna. Næsta skoðun 2010. 33“ dekk, upphækkaður, dráttarklúla, geisladiskamagasín, topplúga. Gott eintak. 850 þúsund ákvílandi. Verð TILBOÐ. Uppl. í s. 823 5147. Hrukkustraujárn. Hægir á öldrun húðar. Sjáið muninn eftir eina meðferð og heyrið hvernig hægt er að hagnast á því. Uppl.: Kidda 899 2708, Pétur 899 2740. Oolong er 100% hreint te. Brennslan 157% meiri en af grænu tei. Mjög vökvalosandi, dregur stór lega úr sykurþörf. 50 daga skammt ur (100 pokar) á 3.800 kr. siljao@internet.is 557 6120 og 845 5715. Kaupi gull. Vegna góðra tengsla á stærri markaði get ég boðið gott verð fyrir eðalmálma. Met verðgildi án skuldbindinga. Nonni gull – gull af manni! Sjá augl. á bls. 3. Þú getur sent smáauglýsingar á: a u g l y s i n g a r @ f j a r d a r p o s t u r i n n . i s e ð a h r i n g t í s í m a 5 6 5 3 0 6 6 A ð e i n s 5 0 0 k r . Tapað-fundið og fæst gefins: F R Í T T A ð e i n s f y r i r e i n s t a k l i n g a . Þjónusta Ýmislegt Húsnæði í boði Óskast Bílar Húsnæði óskast Eldsneytisverð 4. nóvember 2009 í Hafnarfirði: Sölustaður 95 okt. dísil Atlantsolía, Kaplakr. 186,2 183,4 Atlantsolía, Suðurhö. 186,2 183,4 Orkan, Óseyrarbraut 186,1 183,3 ÓB, Hólshrauni 186,2 183,4 ÓB, Melabraut 186,2 183,4 ÓB, Suðurhellu 186,2 183,4 Skeljungur, Rvk.vegi 188,7 185,9 Öll verð miðast við sjálfs af greiðslu og eru fundin á vef síð um olíufélaganna. Að auki getur verið í boði sérafsláttur. TÖLVUHJÁLPIN Viðgerðir, vírushreinsanir, uppfærslur og uppsetningar á PC tölvum. Kem í heimahús. Sanngjarnt verð Sími 849-6827 Kistur • Krossar • Sálmaskrár • Duftker • Blóm • Fáni • Gestabók • Erfidrykkja • Prestur Kirkja • Legstaður • Tónlist • Tilkynningar í fjölmiðla • Landsbyggðarþjónusta • Líkflutningar Flatahraun 5a • www.utfararstofa.is Vaktsími: 565 5892 & 896 8242 • Sólarhringsvakt Komum heim til aðstandenda ef óskað er Bryndís Valbjarnardóttir ÚTFARARSTOFA HAFNARFJARÐAR Það sem hafa ber í huga varðandi andlát og útför Hermann JónassonSverrir Einarsson Jón G. Bjarnason Móttaka aðsendra greina Fjarðarpósturinn tekur gjarnan við aðsendum greinum og birtir við fyrsta tækifæri. Hámarkslengd greina er 300 orð. Þó er möguleiki á lengri greinum í sérstökum tilfellum en þó aðeins í samráði við ritstjóra. Að jafnaði er ekki tekið við greinum til birtingar sem einnig eru sendar í birtingu í önnur blöð á sama svæði. Mynd af greinarhöfundi þarf að berast blaðinu nema mynd sé þegar til hjá Fjarðarpóstinum. Stærð myndar þarf að vera minnst 500x700 pixlar. Greinar sendist á ritstjorn@fjardarposturinn.is auglysingar@fjardarposturinn.is Hljómsveitin Ourlives hefur gefið út sína fyrstu plötu, We Lost the Race. Platan hefur að geyma laga - smíðar og metnaðar fullar út - setn ingar sem hafa fengið góð viðbrögð að undanförnu. Í hljómsveitinni eru Jón Björn Árnason - bassi / hljómborð, Leifur Kristinsson - söngur / raf. gítar, Eiður Ágúst Kristjánsson- kassagítar / söng - ur, Garðar Borgþórsson - trommur, Ágústa Sveinsdóttir - fiðla og Guðrún Sóley Sig - urðardóttir - fiðla. Það er ekki oft sem fyrsta plata hljómsveitar innihaldi jafn mörg lög sem hljómað hafa í útvarpi og þessi frumburður Ourlives. Lagið Núna var mest spilaða lagið á útvarpsstöðinni X-inu og hið vinsæla lag Out Of Place sat í fyrsta sæti vinsældarlista Rásar 2 og fór á topp X-Dominos listans. Með plötunni fylgir svo slóð á svæði hjá tonlist.is þar sem hægt er að sækja 9 aukalög, eða svo - kallaðar b-hliðar. Þar er meðal annars ábreiða Ourlives og Togga af laginu Þúsund sinnum segðu já, sem hefur hljómað í útvarpi um nokkurt skeið. Eins má þar finna lagið Sandra sem féll vel í kramið hjá íslenskum rokkunnendum. Upptökustjórn og hljóðblöndun var í höndum þeirra Barða Jóhannssonar og Styrmis Haukssonar. Úgáfutónleikar hljómsveitar - innar verða haldnir í kvöld, fimmtudag kl. 20 í Hafnar - fjarðar leikhúsinu við Víkinga - stræti. Á tónleikunum spilar hljómsveitin öll lögin á plöt - unni. Á þriðjudaginn kl. 17 les Anna Ingólfsdóttir úr bók sinni Mjallhvítur í Bókasafni Hafn - ar fjarðar. Sagan fjallar um sprell lifandi heimiliskött sem heit ir Mjallhvítur og hefur lent í ýmsum hremmingum og ævin - týrum. Hann missti fótinn í bílslysi og er sérlundaður því hann borðar ekki fisk en vill frekar íþróttasokka og ullar - vettlinga. Þetta er fyrsta bók Önnu en hún er 48 ára Garðbæingur, þriggja barna móðir en best þekkt sem jógakennari. Mjallhvítur sem borðar sokka Anna Ingólfsdóttir les úr bókinni í Bókasafninu Anna Ingólfsdóttir Ourlives spilar í Hafnarfjarðarleikhúsinu Útgáfutónleikar hálf hafnfirskrar hljómsveitar Þekktir þú staðinn? Skaftárósviti og neyðarskýlið sem myndin var af í síðasta blaði. L jó sm .: G u ð n i G ís la so n Svipmyndir frá mótmælum L jó sm .: G u ð n i G ís la so n L jó sm .: G u ð n i G ís la so n L jó sm .: G u ð n i G ís la so n

x

Fjarðarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.