Fjarðarpósturinn - 17.11.2011, Síða 3
www.fjardarposturinn.is 3 Fimmtudagur 17. nóvember 2011
Stofnað 1995
Stapahraun 5 - 220 Hafnarfjörður
www.uth.is - uth@simnet.is
sími: 565-9775
Nettur krakkamatseðill
Flottir hamborgarar
Magnaðar pizzur
Tandoori kjúklingur
Komdu í bragðgóða skemmtun!
Kíktu á matseðilinn á
www.burgerinn.is
©
F
ja
rð
ar
pó
st
ur
in
n
20
11
-1
1
Flatahrauni 5a • 555 7030
Opið alla daga kl. 11-22
Er hylkið tómt? Við fyllum á!
Viðskiptavinir geta endurnýtt blek-
og tónerhylki. Ódýr möguleiki.
Nánari upplýsingar fyrir einstaklinga
og fyrirtæki á blekáfylling.is
Sama hylkið – nýtt innihald
Glitvöllum 9 – 221 Hafnarfirði
símar 499 0881 og 868 6656
Dansað í Hraunseli
föstudaginn 18. nóvember
Kristján Hermannsson og félagar
leika og syngja fyrir dansi.
Dansað er í Hraunseli, Flatahrauni 3, kl. 20.30 - 24.
Allir eldri borgarar velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Húsið opnað kl. 20
Upplýsingar á www.febh.is og í síma 555 0142
Hafnfirðingar voru sigursælir
á Íslandsmeistaramótinu í sundi
i 25 m laug um helgina og vann
Sundfélag Hafnarfjarðar 16
Íslandsmeistaratitla. Ingi björg
Kristín Jónsdóttir úr SH
tvíbætti Íslandsmeti sitt í 50 m
baksundi. Í úrslitum um titilinn
synti hún á 27.91 sek. og í 4x50
m boðsundsúrslitum bætti hún
metið enn og synti á 27,49 sek.
Í fjórsundinu setti kvenna sveit
SH nýtt Íslandsmet 1.56,23
mín.
Ólafur Sigurðsson SH bætti
eigið sveinamet í 200 m flug
sundi, bætti sveinametið í 40 m
fjórsundi og setti sveinamet í
1500 metra skrið sundi.
Arnór Stefánsson SH bætti
Íslandsmet í drengjaflokki í
400, 800 og 1.500 m skriðsundi
Hafnfirðingurinn ungi, Ant
on Sveinn McKee, sem keppir
fyr ir Ægir setti Íslandsmet í
1500 metra skrið sund karla,
synti á 15.23,97 og sló met Arn
ar Arnarssonar, 15.25,94 frá
árinu 2000. Anton Sveinn var
stigahæsti karl mótsins.
Ingbjörg Kristín Jónsdóttir,
Karen Sif Vilhjálmsdóttir og
Hrafn Traustason, öll úr SH og
Anton Sveinn Mckee úr Ægi
hafa náð lágmörkum til að
keppa á evrópumeistaramót í
Pollandi í desember.
Hafnfirskir sundgarpar settu Íslandsmet
Anton Sveinn McKee
Ingibjörg Kristín Jónsdóttir
Lj
ós
m
.:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n