Fjarðarpósturinn - 17.11.2011, Side 10
10 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 17. nóvember 2011
Hafnarfjarðarbær ætlar að leigja út Vesturgötu 8,
aðilar sem hafa áhuga að leigja eignina, skulu
setja sig í samband við Umhverfis- og fram-
kvæmdasvið Hafnarfjarðarbæjar, Fasteignafélag í
síma 5855 670.
Eignin er á tveimur hæðum alls 138,3 fermetrar,
jarðhæð er 86,5 fermetrar og efri hæð er 51,8
fermetrar.
Áætlað er að leiga geti hafist í desember 2011.
Væntanlegir bjóðendur skulu skila inn tilboðum í
leigu á húsnæðinu fyrir kl. 11, þriðjudaginn 29.
nóvember. Tilboðum skal skilað að Norðurhellu 2
í lokuðu umslagi merkt: Vesturgata 8 - leiga.
Jafnframt skal skila inn upplýsingum um fyrir hug-
aða notkun.
Hringbraut 16
– Hús fjarlægt
Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í Hring-
braut 16, Bryndísarsjoppu. Bjóðandi skal fjarlægja
húsið af lóðinni ásamt sökklum og plötu. Húsið er
83,2 fermetrar fest á steyptan sökkul og plötu.
Væntanlegir bjóðendur skulu fjarlægja húsið af
lóðinni og fjarlægja sökkul og plötu af staðnum
og koma fyrir á þar til samþykktum stað. Ganga
skal snyrtilega frá svæðinu sem húsið er staðsett í
dag í samráði við Umhverfis- og framkvæmdarsvið
Hafnarfjarðar.
Þeir aðilar sem hafa áhuga að fjarlægja húsið við
Hringbraut 16, skulu setja sig í samband við
Framkvæmdasvið Hafnarfjarðarbæjar, Fasteigna-
félag í síma 5855670.
Áætlað er að hægt verði að fjarlægja húsið í
desem ber 2011.
Væntanlegir bjóðendur skulu skila inn tilboðum í
að fjarlægja húsið fyrir kl. 11.30, þriðjudaginn
29. nóvember, tilboðum skal skilað að
Norðurhellu 2 í lokuðu umslagi merkt: Hringbraut
16 – hús fjarlægt.
Vesturgata 8
– leiga á Húsnæði
Um síðustu helgi var haldið
Íslandsmeistaramót í skylm
ingum með höggsverði. Hinn
ungi og stórefnilegi skylminga
maður úr FH, Hilmar Örn
Jónsson, sem verður 17 ára í
des ember, náði þeim einstaka
árangri að verða fjórfaldur
Íslands meistari. Hann sigraði í
U17, U21 og í opna flokknum
auk þess sem hann var í sigur
liði FH sem sigraði lið Skylm
ingafélag Reykjavíkur 4537. Í
liði FH ásamt Hilmari voru
Gunnar Egill Ágústsson, Guð
jón Ragnar Brynjarsson og Jón
Þór Backman.
Annars var árangur FHing
anna þessi:
Opinn flokkur: Hilmar Örn
Jónsson sigraði Jónas Ásgeir
Ásgeirsson úr SFR. Áður hafði
Hilmar slegið út félag sinn úr FH
Gunnar Egil í undan úrslitum.
U21 karlar: Hilmar Örn Jóns
son sigraði félaga sinn í FH
Gunn ar Egil Ágústsson í úrslit
um. Í þriðja sæti var Jón Þór
Back man.
U21 kvenna: Í þriðja sætu voru
þær Aldís Edda Ingvarsdóttir og
Þórdís Ylfa Viðarsdóttir.
U17 karlar: Hilmar sigraði
Böðvar Frey Stefnisson SFR í
úrslitum.
U17 kvenna: Til úrslita áttust
þær Vigdís Hafliðadóttir SFR og
Þórdís Ylfa Viðarsdóttir FH en
leikar enduðum með sigri Vig
dísar. Í þriðja sæti var Aldís Edda
Ingvarsdóttir FH.
U15 karlar: Í þriðja sæti voru
þeir félagar úr FH Róbert Elís
Villalobos og Ágúst Þór Haf
steinsson.
U15 kvenna: Karitas Marý
Bjarnadóttir fékk silfur í þessum
flokki.
40+: Guðjón Ingi Gestsson
gerði sér lítið fyrir og sigraði
með yfirburðum þennan flokk.
Liðakeppni: Í liði FH voru þeir
Hilmar Örn Jónsson, Gunn ar
Egill Ágústsson, Guðjón Ragnar
Brynjarsson og Jón Þór Back
man en þeir sigruðu lið SFR
nokkuð örugglega í úrslitum.
Einstakur árangur Hilmars
Hilmar Örn Jónsson fjórfaldur Íslandsmeistari í skylmingum
Hilmar Örn Jónsson, Jón Þór, Gunnar Egill, Guðjón Ragnar og Ragnar Ingi Sigurðsson þjálfari.
Hilmar Örn með
verðlaunagripina sína.
Uppselt var á konukvöld
Hauka sem haldið var á Ásvöll
um þann 22. október síðast
liðinn. Mikið var um dýrðir
enda fagnar félagið 80 ára
afmæli á þessu ári.
Þema kvöldsins var stofnár
félagsins, 1931 og myndaðist
mikil stemmning þegar konurn
ar flykktust á staðinn klæddar
upp í anda fjórða áratugarins.
Skemmtikraftarnir voru ekki af
verri endanum. Villi naglbítur
sá um veislustjórn, Tanja og
skvísurnar í Hress komu og
sýndu snilldartakta í Zumba
dansi, Sigga Kling stjórnaði
happ drættinu eins og henni
einni er lagið og Hreimur stuð
pinni kom, sá og sigraði. Júlli í
Júlla diskó þeytti skífur fram á
rauða nótt.
„Það er fátt eins skemmtilegt
og hressandi eins og hópur af
frábærum konum í miklu stuði.
Enn og aftur sannast það sem
löngum hefur verið vitað að
„konur eru konum BESTAR“,
segir Guðrún Þórhalla Helga
dóttir einn forsvarsmanna
kvölds ins. Vildi hún fyrir hönd
kvennakvöldsnefndarinnar
þakka öllum þeim sem aðstoð
uðu eða styrktu kvöldið á einn
eða annan hátt kærlega fyrir.
„Stelpur, takk fyrir frábært
kvöld sjáumst að ári, Áfram
Haukar“, sagði Guðrún að lok
um.
Rífandi stemmning á Konukvöldi Hauka
Prúðbúnar og glæsilegar Haukakonurnar.
Andi fjórða áratugarins sveif
yfir vötnum.
Lj
ós
m
.:
M
at
th
ía
s
Á
rn
i I
ng
im
ar
ss
on
Á Evrópumóti
í FitKid
Sunna Lind Ingibergsdóttir
og Lára Aelsdóttir stóðu sig vel
Evrópumóti í FitKid sem haldið
var á Ítalíu 29. okt. en þær voru
í hópi 4 Íslendinga. Þær kepptu
bæði í einstaklingskeppni og
parakeppni og lentu í 5. sæti.