Fjarðarpósturinn - 17.11.2011, Qupperneq 15
www.fjardarposturinn.is 15 Fimmtudagur 17. nóvember 2011
Tónlistarhátíð
í hafnarfjarðarkirkju
Á aðventu – 20. nóvember til 19. desember 2011
©
1
10
11
H
ön
nu
na
rh
ús
ið
e
hf
.
L
jó
sm
yn
di
r:
G
uð
ni
G
ís
la
so
n,
S
ig
ur
jó
n
P
ét
ur
ss
on
o
g
fl.
Sunnudagur 20. nóvember
Laudate kl. 16
Þekktar kórperlur í flutningi Kvennakórs
Öldutúns og Kvennakórs Háskóla Íslands.
Stjórnendur eru Brynhildur Auðbjargardóttir
og Margrét Bóasdóttir.
Miðasala við innganginn.
fyrsti sunnudagur í aðventu - 27. nóvember
Hátíðarmessa í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11
Vígsludagur orgela. Dr. Gunnar Kristjánsson, prófastur Kjalarness
prófastsdæmis, vísiterar söfnuðinn og prédikar. Sr. Þórhallur Heimisson
og sr. Guðbjörg Jóhannesdóttir þjóna fyrir altari. Barbörukórinn í
Hafnarfirði syngur undir stjórn Guðmundar
Sigurðssonar kantors sem jafnframt leikur á
orgel. Unglingakór Hafnarfjarðarkirkju syng
ur undir stjórn Helgu Loftsdóttur við undir leik
Önnu Magnúsdóttur. Sungnir verða aðventu
sálmar og flutt verða orgelverk.
Nú kemur heimsins hjálparráð kl. 14
Hátíðartónleikar Barbörukórsins í Hafnarfirði. Stjórnandi er Guð mund ur
Sig urðsson. Flutt verður aðventukantatan
„Nun komm der Heiden Heiland“ eft ir
Johann Sebastian Bach. Félagar úr Bach
sveitinni í Skál holti
leika und ir forystu
Sig urð ar Hall dórs
sonar selló leikara.
Einnig verða flutt
kór verk án undirleiks. Aðgangur ókeypis.
Þriðjudagur 29. nóvember
Hádegistónleikar í Hafnarfjarðarkirkju
kl. 12.1512.45
Lenka Mateova, kantor Kópavogskirkju, flytur orgeltónlist
á bæði orgel kirkjunnar tengdri aðventu og jólum.
Aðgangur ókeypis.
annar sunnudagur í aðventu - 4. desember
Fjölskyldumessa í Hafnarfjarðarkirkju kl. 11
Fluttur verður jólasöngleik
urinn „Litla stúlkan með eld
spýturnar“ eftir H. C. Ander
sen. Yngri og eldri barnakórar
syngja. Stjórnandi er Helga
Lofts dóttir og píanóleikari er
Anna Magnúsdóttir.
Allir velkomnir.
fimmtudagur 8. desember
Jólatónleikar Barna og Unglingakóra
Hafnarfjarðarkirkju kl. 17.30
Fjölbreytt og fögur jóla og aðventutónlist í
flutningi glæstra fulltrúa hafn firskr ar æsku.
Stjórnandi er
Helga Loftsdóttir
og píanóleikari er
Anna Magnúsdóttir.
Aðgangur ókeypis.
Þriðji sunnudagur í aðventu - 11. desember
Jólavaka við kertaljós kl. 20
Barbörukórinn í Hafnarfirði og Unglingakór
Hafnarfjarðarkirkju, ásamt hljóðfæraleikurum,
flytja fjölbreytta aðventu og jólatónlist undir
stjórn Guðmundar Sigurðssonar, Helgu Lofts
dóttur og Önnu Magnúsdóttur. Prestar kirkj
unnar, sr. Þórhallur Heimisson og sr. Guðbjörg
Jóhannes dóttir, leiða stundina. Ræðumaður er hr. Karl Sigurbjörnsson,
biskup Íslands. Kirkjan myrkv uð í lokin og ljós tendruð á kerti við söng
allra í jólasálminum fagra „Heims um ból“. Súkkulaði og piparkökur að
stund lokinni. Aðgangur ókeypis.
Laugardagur 17. desember
Hátíð í bæ kl. 17
Jólatónleikar á léttum nótum með alvöru í
bland. Hjónin Þóra Björnsdóttir og Örvar
Már Kristinsson ásamt hjónunum Jóhönnu
Ósk Valsdóttur og Bjarti Loga Guðnasyni
flytja aðventu og jólatónlist við orgel og
píanóundirleik. Aðgangur ókeypis.
Mánudagur 19. desember
Mozart við kertaljós kl. 21
Kammersveitin Camerarctica með sína
árlegu tónleika í Hafnar fjarðar kirkju.
Aðgangseyrir er kr. 2.500 og kr. 1.500 fyrir
nemendur og eldri borgara. Frítt er inn fyrir
börn. Miðasala við innganginn.
Minnt er Á heLgihaLd
kirkjunnar uM jóL og ÁraMót
Sjá nánar á www.hafnarfjardarkirkja.is og í Fjarðarpóstinum og dagblöðum
Umsjón með Tónlistarhátíð í Hafnarfjarðarkirkju hefur
Guðmundur Sigurðsson, kantor Hafnarfjarðarkirkju.