Bókbindarinn - 01.03.1956, Side 3

Bókbindarinn - 01.03.1956, Side 3
DROG AÐ BOKBINDARATALI Aðalsteinn Már Bjarnason, f. 15. jan. 1913 í Reykja- vik, d. 11. jan. 1936. For.: B. Gislason frá Gerðakoti á Alftanesi (drukknaði i júni 1915), og k. h. Guðrún Magn- úsdóttir frá Hólakoti á Álftanesi. H. n. i Fé- lagsbókbandinu 1927 og 1. þ. i apríl 1932 á s. st. Starfaði i Félagsbókb. til 18. des. 1935, að bann lagðist banaleg- una. Ókv. bl. Aðalstcinn Sigurðsson, f. 26. febr. 1910 á Stóru- Asgeirsá i Viðidal, V- Hún. For.: Kristján Sigurður (f. 12. marz 1864, d. 27. jan. 1948) Jónsson, og k. h. Guð- björg (f. 16. febr. 1873, d. 6. des. 1957) Simon- ardóttir. H. n. hjá Arinbirni Sveinbjarnar- syni 1927 og 1. n. 1932. Iðnsk. Rvk. Xleistarabr. 2. marz 1943. Vann að námi loknu bjá Arin- birni og sonum hans, en byrjaði 1933 í Gut- enberg og vann þar til 1942, utan eitt ár i ísaf. Vikingspr. 1942— 43. Vélabókb. Ak. í 3 mán. 1943. Haustið 1943 stofnaði hann ásamt Gísla H. Friðbjarnarsyni prentara o. fl. bókbandsvinnust. Bókfell li.f. og hefur starfað þar síðan sem verkstj. og frkv.stj. frá 1963. Ritari Bókbindarafélags Rvk. 1940—42. Gjaldkeri Félags bókbandsiðnr. á ísl. síðan 1955. Iv. 20. júni 1942 Sigurleif (f. 11. des. 1917) Þór- hallsdóttir (f. 21. júlí 1881, d. 27. ág. 1961) prentara Bjarnarsonar, og k. b. Jónínu E. (f. 3. júní 1893) Guð- mundsdóttur. Börn: Þórhallur, f. 16. febr. 1944, húsasm.nemi, Kristján, f. 29. des. 1948, nem. í Verzl.sk. Kjörbarn: Sigrún Edda, f. 14. marz 1955. Anders Ólason, bókbindari á Akureyri. Angantýr Guðmundsson, f. 11. jan. 1904 i Reykjavik. For.: Guðmundur skóla- skáld (f. 5. sept. 1874, d. 19. marz 1919) Guð- mundsson og Ása Ás- grímsdóttir. H. u. í bókb. 1. mai 1920 í Nýja-bókbandinu og 1. n. á s. st. 1. maí 1924 og fékk réttindi s. d. Að námi loknu i Nýja- bókbandinu og til 1. sept. 1925. Fluttist til Siglufjarðar og stund- aði þá vinnu sem til féll, bókband, málara- iðn og alm. verka- mannavinnu. Fékk meistarabréf í málara- iðn 1933. Form. Iðn- aðarmannafélags Siglufjarðar um skeið. í stjórn og lengi ritari Verkamannafélags Siglufjarðar. Einn af stofnendum Kommúnistaflokks íslands og í stjórn Siglufjarðardeildar K.F.Í. um skeið. í stjórn margra annarra félaga á Siglufirði. Erindreki Alþýðusam- bands Norðurlands. Fluttist til Reykjavíkur og vann að málaraiðn i Skiltagerðinni 1941—1946. Byrjar bókbandsstörf að nýju 1. marz 1947 í Bókfell li.f og er þar til 15. jan. 1950. Steindórsprent 1950—1962. Trúnaðarmaður B.F. í. í Steindórsprenti meðan hann vann þar. Rit: í ritnefnd Mjölnis á Siglufirði. Fjöl- margar blaðagreinar um verlcalýðsmál. K. Ester Landmark (f. 16. mai 1915), kjördóttir Jóhanns Landmark á Siglufirði. Þau skildu. Börn: Atli, f. 4. júli 1933, verkamaður, Agnar, f. 13. júli 1937, vél- stjóri. BÓKBINDARATAL — 3

x

Bókbindarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.