Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 7

Bókbindarinn - 01.03.1956, Blaðsíða 7
stætt. Khöfn 1916—18. Ársæli Árnasyni 1918—20, sem verkstj. ísafoldarbókb. 1920—21. Prentsm. Acta (Edda) 1921—46, sem verkstj. Prentsm. Gutenberg 1946 og síðan. K. I. Unnur (f. 7. júní 1898, d. 14. júní 1924) Þórarinsdóttir prests Þórarinssonar á Valþjófsstað og k. h. Ragnheiðar Jónsdóttur prests á Hofi i Vopnafirði. Barn. Þórarinn f., 7. ág. 1922. K. II. Pálína Þórðardóttir Ólafssonar Hávarðskoti, Þykkvabæ og k. h. Sigríðar Pálsdóttur. Börn: Guð- laug, f. 8. april 1929, Kristin, f. 19. júní 1930, Niko- lína, f. 24. júli 1931, Sigriður, f. 17. sept. 1937, Ólaf- ur, f. 13. des. 1943. Bjarni Önundarson, f. 1711. Frá Kýrholti. Var i Hólaskóla 1724—25. Eftir það nam hann bar bók- bandsiðn og var bókbindari ])ar í mörg ár. Sótti um einkaleyfi tii bókbands á Hólum, en fékk synj- un. (Iðns. ísl.). Björn Björnsson, f. 8. ág. 1809, d. 2. nóv. 1908. For. Björn Hjálmarsson prestur í Tröllatungu og k. h. Valgerður Björnsdóttir. Bóndi á Klúku i Tungusveit Strand. 1846—81. Forsöngvari i Tröllatungu um langt skeið. Góður skrifari og ritaði dagbækur. Hagorður. Bókbindari. Þáttur um hann er í Rauð- skinnu III (Rvík 1935), sjá og Nýtt kirkjubl. 1910. K. Helga (d. 3. sept. 1907, 80 ara) Sakaríasd. frá Hej'dalsá Jóhannssonar. Þau áttu 17 hörn. (Strandam. bls. 247). Björn Björnsson Bókhindari. Siðar bóndi á Brekku í Biskupstungum. (Bj. Ólafss.). Björn Björnsson frá Múla, f. 21. jan. 1894 i Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. For.: Björn (f. 6. sept. 1847, d. 17. febr. 1925) þá b. í Haga, Gunnlaugsson og Margrét (f. 30. júní 1850, d. 3. maí 1945) Magnús- dóttir. H. n. iijá Guðm. Gamalíelssyni 1909 og 1. n. hjá Arinbirni Sveinbjarnarsyni 1914. Fékk rétt- indi 24. apríl 1914. í félagi með Jónasi Sveinssyni 1. sept. 1914 til 1. júni 1917. Pedersen & Pedersen, Khöfn i 18 mánuði 1917—18. Verkstj. hjá Ársæli Árnasyni 1919—25. Rak sportvöruverzlun á Akur- eyri, undir nafninu: Vcrzlunin Norðurland, 21. febr. 1925 til júlíloka 1939. Fluttist til Reykjavíkur og byrjar bókbandsv. aftur í Rikisprentsm. Gutenberg í sept. 1939 og hefur unnið þar siðan. K. 7. nóv. 1941 Guðlaug (f. 3. marz 1918) Pálsdóttir. Þau skildu 30. júni 1960. Börn: Magnús Guðmundur, f. 31. jan. 1943, Inga Pála, f. 21. febr. 1946. Björn Marinó Björnsson, f. 9. febr. 1900 á Akranesi. For.: Björn, söðlasmið- ur og siðar veggfóðr- ari, Bjórnsson og Jón- ína Jensdóttir. H. n. 14. maí 1914 í Félags- bókbandinu og 1. n. s. st. 1918. Fékk réttindi 14. maí 1918. Vann hjá Ársæli Árnasyni 1919—¦ 21. Sveinabókb. 1921— 23. Ýmsum stöðum 1923 —1933. Félagsbókb. 1934—44. Sveinabókb. 1944—46. Nýja-Bókb. siðan 1946. Gjaldk.Bók- bandssveinafél. Rvíkur 1920—22. K. 5. maí 1922 Ágústa Hjálmfríður Hjartar (f. 8. ág. 1898). Börn: Áróra Svava, f. 17. maí 1922, Ástráður Hjartar, f. 30. apr. 1923, bókb., Birna Ágústa, Oddný Þóra, Margrét, Jónina, Björn Helgi, f. 16. sept. 1932. Björn Björnsson, f. 18. febr. 1927 i Vopnafirði (kaup- túnið). For.: Björn (f. M 9. sept. 1891) fyrrv. kennari og skólastj. barnask. á Vopnaf. Jó- liannsson og k. h. Anna (f. 23. des. 1893) Magnúsdóttir. H. n. hjá bókb. Bókfellsút- gáfunnar 1. mai 1945. Meistari: Jón Pálsson. Lauk n. s. st. 1949. Sveinsbr. 24. apr. 1950. Bfpr. Iðnsk. Bvík 1948. Héraðssk. að Laugum i S-Þing. H. n. i gull- og silfursmiði hjá Guðl. Magnússyni Lv. 22 Rvik. 1. jan. 1955. Meistari: Reynir Guð- laugsson. Hafði unnið þar frá árinu 1954. 1957 byrjar liann á verkstæði Árna B. Björnssonar og lýkur n. þar i gull- og silfursmíði 7. jan. 1959. Meistari: L. Kaldal. Hóf aftur vinnu í bókb. 9. okt. 1959 í Sveina- bókb. og var þar til apr. 1960. í Félagsbókb. siðan 1. júlí 1960. Trúnaðarm. B.F.Í. í Félagsbókb. til 1964. Barn með Ingibjörgu Ingvarsdóttur, Ásta Gréta, f. 31. jan. 1957. Ókv. Björn Bogason, f. 24. ág. 1883 að Brennistöðum i Borgarhr. Mýras., d. H. n. hjá Arinbirni Sveinbjarnarsyni 1. maí 1900 og 1. n. s. st. 30. apr. 1904. Kvöld- skóli iðnaðarmanna 1902. Námsbr. 1904. Framhaldsnám i Khöfn 1904—06. Kvöldskóli i Khöfn vet. 1905—06. í stjórn Bókbands- sveinafél. ísl. 1908—10. 1909—10 gjaldk. Rit- ari Bókbandssveinafél. Rvikur 1915. Form. 1921—22. Varaform. Bókb.fél. Rvíkur 1942. Björn Friðriksson, bókbindari í Reykjavík. K. Anna Jónsdóttir (d. 26. júní 1861, 48 ára) bókara í Rvík Eirikssonar. (Strandam. bls. 548). Björn Gottskálksson, f. 18. maí 1765, d. 27. maí 1852. For.: Gottskálk, hreppstj. i Efra-Ási i Hjalta- dal, Jónsson og k. h. Guðrún Jónsdóttir. Hóf prent- nám á Hólum 1781, var síðan nokkur ár bústjóri i Hrappsey og við prentverk þar. Fór til Khafnar 1788. Hafði verið utan að stunda bókbandsnám, segir i Iðns. ísl. Var i þjónustu biskups á Hólum BÓKBINDARATAL — 7

x

Bókbindarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.